Upplýsingar

Dagsetning
2016.01.22

Mark Sulkowski - lifrabólga C

Mark var með erindi um lifrarbólgu C á læknadögum í janúar 2016 í Hörpu. Hann fjallaði um bæði um áskoranir og tækifæri í baráttu við sjúkdóminn.

Mark Sulkowski prófessor í lyflæknisfræði hjá Johns Hopkins spítalanum í Baltimore í Bandaríkjunum