Forstjórapistlar

Páll Matthíasson
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, birtir á vef spítalans, að jafnaði vikulega, pistla um málefni sem tengjast fjölbreyttri starfsemi spítalans. Tilgangur með pistlunum er að upplýsa starfsmenn sem best um stöðu og horfur í starfseminni og framvindu ýmissa sameiginlegra verkefna stjórnenda og starfsmanna spítalans til þess að ná þeim markmiðum sem sett eru hverju sinni.