Nefndir og ráð

 

Hjúkrunarráð og læknaráð eru félagsskapur annars vegar hjúkrunarfræðinga og hins vegna lækna sem starfa á Landspítala. Bæði þessi ráð starfa samkvæmt lögum og starfsreglum.  

Á Landspítala starfa fjölmargar nefndir  sem sumar eru skipaðar lögum samkvæmt, aðrar ekki.  Hér er aðgangur að nokkrum slíkum nefndum sem gegna mikilvægu hlutverki í vísindastörfum og fleiru.