Læknaráð

Læknaráð starfar samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu og starfsreglum sem staðfestar hafa verið af forstjóra.

Lögum samkvæmt skal læknaráð vera forstjóra og framkvæmdastjórn til ráðuneytis um læknisþjónustu og fagleg atriði í rekstri spítalans. Það ber að leita álits læknaráðs um mikilvægar ákvarðanir sem varða heilbrigðisþjónustu stofnunarinnar.

Stjórn læknaráðs er skipuð læknum frá öllum sviðum spítalans auk fulltrúa deildarlækna.

Starfsreglur læknaráðs (pdf)

Upplýsingar fyrir þá sem sækja um læknisstöður á Landspítala

Skrifstofa læknaráðs:
Kvennadeildahús, 4. hæð (24C)
Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 8:00 - 16:00.
Netfang: laeknarad@landspitali.is

Formaður læknaráðs: Ebba Margrét Magnúsdóttir 
Skrifstofustjóri: Örn Þ. Þorvarðsson

Ársskýrsla læknaráðs 2016-2017 (pdf)  11MB