Ögður í blóði
Ögður í blóði | |||
Nafn | Schistosoma mansoni | Schistosoma hematobium | Schistosoma japonicum |
Aðalhýsill | Maðurinn (og villt dýr) | Maðurinn | Maðurinn og húsdýr |
Millihýsill | Ferskvatnssniglar | Ferskvatnssniglar | Ferskvatnssniglar |
Fullorðinn ormur | 1 - 1,6 cm | 1,5 - 2 cm | 2,2 - 2,6 cm |
Líftími | 20 - 30 ár | 20 - 30 ár | 20 - 30 ár |
Útbreiðsla | Afríka, Madagascar, Arabíuskagi, S-Ameríka (Brasilía, Surinam, Venezúela), Karabísku eyjarnar | Afríka, Madagascar, Arabíuskagi, Mið-Austurlönd, Indland, Kýpur, Portúgal | Japan, Kína, Filippsejar, Indónesía, Thailand |
Smit | Egg úr saur losa miracidium í vatni -> sniglar -> sniglar losa cercariae -> gegnum húð | Egg úr þvagi losa miracidium í vatni -> sniglar -> sniglar losa cercariae -> gegnum húð | Sbr. S. mansoni |
Lirfuflakk | Cercariae breytast í schistosomula í blóði -> gegnum lungu -> til lifrar (sinusoids) og þroskast í full. orma sem lifa í bláæðum ristils | Sbr. S. mansoni nema að full. ormar eru í bláæðum þvagblöðru, blöðruhálskirtils og legs | Sbr. S. mansoni nema að full. ormar eru í bláæðum smáþarma |
Meltingarvegur | 0 | 0 | 0 |
Einkenni | a) Engin; b) cercariae: dermatitis; c) bráð (egg í ristli): hiti, kviðverkir, niðurgangur, blóð í hægðum; d) krónísk (egg til lifrar): lifrar- og miltisstækkun, portal hypertension. Einkenni koma fram 1 - 3 mán. eftir smit | a) Engin; b) cercariae: dermatitis; c) bráð (egg í blöðru): hiti, kviðverkir, hematuria, dysuria; d) krónísk (egg til lungna): pulmonary hypertension með hósta, mæði og cor pulmonale. Einkenni koma fram 1 - 3 mán. eftir smit | Sbr. S. mansoni |
Aukakvillar | Egg til annarra líffæra (heili, mæna, hjarta ofl.) -> einkenni. Salmonella blóðsýkingar. Nýrnabilun (Ag-Ab compl.) | Sbr. S. mansoni. Mikil sýking : hydronephrosis vegna fibrosis í þvagleiðara, blöðrukrabbamein. | Sbr. S. mansoni, nema alvarlegri sýking: tíð einkenni frá heila (egg). Tengsl við krabbamein í lifur og ristli |
Saurrannsókn | Egg (finnast síður í langvarandi sýkingum) | Egg (ef mikil sýking) | Egg (finnast síður í langvarandi sýkingum) |
Eosinophilia | ++ (mest á fyrstu vikum, hækkar eftir meðferð) | ++ (mest á fyrstu vikum, hækkar eftir meðferð). Eosinophiluria | ++ (mest á fyrstu vikum, hækkar eftir meðferð) |
Blóðvatnspróf | ++ | ++ | ++ |
Aðrar greiningaraðferðir | Rectal bíopsía | Egg í þvagi (sólarhringsþvag). Bíopsíur (rectum, leggöng) | Rectal bíopsía |
Meðferð | Praziquantel 20 mg/kg x 2/d í 1 d; oxamniquine 15 - 20 mg/kg x 1, gefa í 3d ef sýking í A-Afríku. Lyfin ekki skráð hér | Praziquantel 20 mg/kg x 2/d í 1 d; metrifonate 7,5 mg/kg x 1, endurtaka eftir 2 v. Lyfin ekki skráð hér | Praziquantel 20 mg/kg x 3/d í 1 d (ekki skráð hér) |