Vika hjúkrunar verður haldin í tólfta sinn dagana 8.-12. maí 2017.
Dagskrá viku hjúkrunar 2017 |>>
Einstakir viðburðir eftir dögum:
Mánudagur 8. maí:
- 12.00-14.00 Opnun vikunnar og málþing
Þriðjudagur 9. maí:
- 09.00-16.00 Vinnusmiðja (30 mín) Kynning á nýju Bipap V-60 vélunum
- 11.00-12.00 Öryggi sjúklinga - okkar öryggi / Hringsal
- 12.30-13.30 Öryggi sjúklinga - okkar öryggi / Fossvogi
Skráning á kaffihúsaspjall um öryggismenningu |>>
Miðvikudagur 10. maí
- 11.30-12.30 Veggspjaldakynningar/ Upplýsingar um veggspjöld og staðsetningu þeirra- Höfundar veggpsjalda kynna efni sitt
Fimmtudagur 11. maí:
- 12.00-13.00 Hjúkrunarmenntun til framtíðar, Eirbergi, stofuC-103
- 16:00-18:00 Málþing hjúkrunar- og læknaráðs. - Samtal um meðferðarmarkmið og skráning meðferðarstigs á Landspítala / Hringsal.
Föstudagur 12. maí:
- 11.00-12.00 Hátíðarviðburður - Skemmtiatriði og léttur hádegisverður /K-bygging - Hringbraut
- 14:00-17:00 Úthlutun styrkja úr B-hluta vísindasjóðs og Rannsókna- og vísindasjóði Maríu Finnsdóttur / Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22
Hvetjum sem flesta til að taka þátt og njóta!
Sjá dagskrá og myndbönd frá því í fyrra: