Leit
Loka

Beiðni um afrit úr sjúkraskrá látins aðstandenda

Í vissum tilvikum er samkvæmt lögum hægt að veita nánum aðstandanda aðgang að sjúkraskrá látins einstaklings þegar ríkar ástæður eru fyrir hendi eða miklir hagsmunir í húfi. Þá þurfa aðstandendur eða umboðsmaður þeirra að rökstyðja beiðni um upplýsingar eða afrit úr sjúkraskrá svo hægt sé að meta hagsmuni þeirra.
Stjörnumerkta reiti (*) verður að fylla út.

 

 

Upplýsingar um beiðanda

Ég óska eftir upplýsingum úr sjúkraskrá látins ættingja

Ástæða þess að ég óska eftir upplýsingum úr sjúkraskrá ættingja míns

Rusl-vörn


Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?