Leit
Loka

Laus störf

Ertu að leita að gefandi, spennandi og skemmtilegu starfi? Kíktu á hvað er í boði en tengla í almennar umsóknir (Viltu vera á skrá) má finna neðarlega í töflunni.

Laus störfVacancies

Applicants without Icelandic Identification Number

Banner mynd fyrir  Laus störf
38103Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 202403.06.202402.01.2025<p>Landspítali er háskólasjúkrahús með afar fjölbreytt störf og starfsemi. Spítalinn er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu og þar eru fjölmörg tækifæri til starfsþróunar og nýrra áskorana.&nbsp;</p><p>Nemendur á sjúkraliðabraut sem óska eftir starfsþjálfun á Landspítala sækja um hér.&nbsp;</p><p>Hér er eingöngu sótt um starfsþjálfun sem er hluti náms samkvæmt námskrá og er jafnframt launaður hluti þess (ekki verknám, ekki vinna).&nbsp;Til þess að umsókn teljist gild og leitað verði að plássi fyrir nemanda, þarf umsóknin að uppfylla eftirfarandi skilyrði;</p><ul><li>Tilgreint hvaða tímabil (upphaf og endir) óskað er eftir, fjölda vikna og starfshlutfall. Þetta er skráð neðst í "Annað".</li><li>Vottorð frá skólanum fylgi í viðhengi þar sem staðfest er að umsækjandi hafi lokið öllum áföngum sem eru nauðsynlegir undanfarar starfsþjálfunar sem sótt er um. Frumriti vottorðs skal síðan skila til viðkomandi yfirmanns ef af starfsþjálfun verður.</li><li>Skrá í hvaða skóla umsækjandi er. Ef umsækjandi hefur verið í vinnu, vinnustaðanámi eða starfsþjálfun á Landspítala þarf að geta þess í "Annað" neðst í umsókninni. Einnig ef óskað er eftir vissri deild eða sviði.</li></ul><p><br>Nemendur eru beðnir um að draga umsókn sína til baka ef þeir hafa fengið starfsþjálfun annars staðar. Hægt er að gera það í kerfinu eða með tölvupósti á mannaudur@landspitali.is</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð er mismunandi</li></ul><ul><li>Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkInga Lára Ólafsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, sjúkraliðanemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38103Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38780Sérhæfður starfsmaður óskast til fjölbreyttra starfa24.09.202404.10.2024<p>Við óskum eftir að ráða jákvæðan og þjónustulipran liðsmann með ríka samskipta- og samstarfshæfni til starfa á skurðstofur Landspítala við Hringbraut. Starfið er fjölbreytt og felst m.a. ræstingum á skurðstofum og skurðstofugangi og ýmis önnur verkefni. Gerð er krafa um góða íslenskukunnáttu og er lágmarksaldur umsækjanda 18 ár. Starfið felur í sér vaktavinnu. Unnið er á morgunvöktum (8-16, 9-12 og 12 -20), kvöldvöktum (15-23) og næturvöktum (20-08). Einnig unnið á helgarvöktum 2 skiptar 12 tíma vaktir, ásamt bakvöktum.&nbsp;Ráðið er í starfið sem fyrst, eða eftir nánari samkomulagi og er starfshlutfall 100%.</p><p>Á skurðstofum Landspítala við Hringbraut&nbsp;eru 11 skurðstofur sem þjóna 7 sérgreinum og árlega eru framkvæmdar þar um 10 þúsund aðgerðir. Þar starfa um 90 einstaklingar; hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, sótthreinsitæknar, skrifstofufólk og sérhæft starfsfólk við fjölbreytt og krefjandi verkefni, sem unnin eru í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Gagnreynd þekking, viðurkenndir verkferlar, öryggi sjúklinga og teymisvinna eru höfð í fyrirrúmi og er starf sérhæfðs starfsmanns mikilvægur hlekkur í góðri þjónustu við sjúklinga.</p><ul><li>Ræsting á skurðstofum og skurðstofugangi</li><li>Pöntun og frágangur á líni</li><li>Áfyllingar</li><li>Önnur tilfallandi störf í samráði við deildarstjóra</li></ul><ul><li>Jákvæðni og lipurð í samskiptum</li><li>Rík þjónustulund</li><li>Sjálfstæð og skipulögð í vinnubrögð</li><li>Góð íslenskukunnátta er áskilin</li><li>Hæfni til að vinna í teymi</li><li>Stundvísi og áreiðanleiki</li></ul>Landspítali08373Skurðstofur H - reksturHringbraut101 ReykjavíkHelga Guðrún Hallgrímsdóttirdeildarstjórihelgahal@landspitali.is824 0760Hildur Rakel Jóhannsdóttiraðstoðardeildarstjórihildurj@landspitali.is824 8211<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérhæfður starfsmaður, þjónustustörf, ræstingar, þrif</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38780Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38794Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala31.08.202410.01.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala. Dæmi um almenn störf eru til dæmis í eldhúsi/ býtibúri, þvottahúsi o.fl.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, almenn störf, starfsmaður,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38794Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38795Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi31.08.202410.01.2025<p><span style="color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</span></li><li><span style="color:#262626;">Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</span></li></ul><p><span style="color:#262626;">Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</span><br><span style="color:#262626;">Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum/ kjörnum</span></li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur</li><li><span style="color:#262626;">Jákvætt viðmót, frumkvæði, þjónustulipurð og samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð íslensku- og enskukunnátta</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð tölvukunnátta &nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</span>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, heilbrigðisgagnafræðingur</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38795Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38796Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi31.08.202410.01.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.</p><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.</p><ul><li>Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38796Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Önnur störf110JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38797Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi31.08.202410.01.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega. Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.<br>Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í teymisvinnu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</span></li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p><br>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,hjúkrunarnemi, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38797Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Önnur störf110JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38798Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi31.08.202410.01.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.<br>&nbsp;<br>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Hér geta ljósmæður sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni geta verið ólík eftir deildum</li><li>Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með vandamál á meðgöngu&nbsp;</li><li>Umönnun kvenna í fæðingu, sængurkvenna og umönnun nýbura&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt ljósmóðurleyfi&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirhronhard@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p><br>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, ljósmóðir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38798Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38799Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir31.08.202410.01.2025<p>Ef þú vilt vera þátttakandi í frábærum hópi starfsfólks Lyfjaþjónustu, bæta lyfjaöryggi sjúklinga og nýta nám þitt og reynslu til fullnustu, þá eru fjölmörg ný og spennandi verkefni í bígerð í Lyfjaþjónustu Landspítala.</p><p>Lyfjatæknar á Landspítala eru gríðarlega mikilvægir hlekkir í þjónustukeðju spítalans og nú er einstakt tækifæri fyrir lyfjatækna að þróa ábyrgð og verksvið á deildum spítalans. Verkefnin eru afar fjölbreytt, í sífelldri þróun og mikil áhersla á þverfaglegt samstarf við aðrar heilbrigðisstéttir innan Landspítala. Í dag starfa hjá okkur um 30 lyfjatæknar sem gerir okkur að einum stærsta vinnustað lyfjatækna á landinu. Lögð er áhersla á starfsþróun og góðan starfsanda. Kíktu á þetta <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/719014880">myndband</a> og sjáðu hvað lyfjatæknar gera á Landspítala.</p><p>Ef það heillar þig að vinna nær sjúklingum og nýta alla þá reynslu og þekkingu sem þú býrð yfir, þá hvetjum við þig til að sækja um. Okkur væri ánægja að fá að kynna starfsemina fyrir þér.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Lyfjatæknipróf</li><li>Jákvætt viðmót og liðsmaður</li><li>Skipulögð vinnubrögð</li><li>Gæðahugsun</li><li>Góð tölvukunnátta</li></ul><ul><li>Birgðastýring lyfja á lyfjaherbergjum á deildum Landspítala</li><li>Vörumóttaka og frágangur lyfja</li><li>Afgreiðsla pantana á deild og ráðgjöf til deilda</li><li>Þátttaka í þróun lyfjaþjónustu á klínískum deildum</li><li>Fylgni við gæðakerfi og þátttaka í þróun gæðavinnu</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkArnþrúður Jónsdóttirarnthruj@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Lyfjatæknir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38799Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38800Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi31.08.202410.01.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.<br>&nbsp;<br><strong>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</strong></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Hér geta læknar með lækningaleyfi sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.<br>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Þátttaka í klínísku starfi á bráða-, göngu- og legudeildum auk möguleika á bakvöktum</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf starfs</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Almennt íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð færni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;Umsókn fylgi náms- og starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Læknir,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38800Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38801Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf31.08.202410.01.2025<p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. &nbsp;Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, skrifstofustarf, ritari</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38801Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38802Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi31.08.202410.01.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum sjúkraliðum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?<br>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sjúkraliði</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38802Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38804Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala31.08.202410.01.2025<p>Við leitum eftir starfsfólki í umönnunarstörf á Landspítala.&nbsp;</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður uppá gott starfsumhverfi. Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann.&nbsp;<br>Hvar liggur þinn áhugi? Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, umönnun, starfsmaður, aðhlynning</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38804Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað20-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38813Sérfræðilæknir í kvenlækningateymi12.09.202411.10.2024<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í kvenlækningateymi kvenna- og barnaþjónustu Landspítala.&nbsp;</p><p>Um er að ræða starf við&nbsp;almennar kvenlækningar og felst starfið í göngudeildarþjónustu, bráðaþjónustu, legudeildarþjónustu&nbsp;og aðgerðum&nbsp;og því mikilvægt að hafa góða reynslu á þessu sviði. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. janúar &nbsp;2025 eða eftir samkomulagi. &nbsp;&nbsp;</p><p>Í kvenlækningateyminu er lögð áhersla á þverfaglega samvinnu tengt sjúkdómum í kvenlíffærum, auk þess er náin samvinna með fæðingarteymi Landspítala, þar sem samstarf er um læknisþjónustu utan dagvinnutíma með sérfræðilæknum fæðingarteymis. Viðkomandi sérfræðilæknir mun vera þátttakandi í starfssemi Endóteymis Landspítala.&nbsp;</p><p>Mikil uppbygging hefur átt sér stað í teymis- og gæðastarfi í kvenlækningarteymi á undanförnum árum og mikilvægt að umsækjandi sé tilbúinn til að taka þátt í áframhaldandi þróun sérgreinarinnar ásamt undirbúningi við flutning sérgreinarinnar í nýjan spítala.</p><ul><li>Sérfræðistörf í samráði við viðkomandi yfirlækni</li><li>Teymisvinna í samráði við viðkomandi yfirlækni</li><li>Þátttaka í vöktum og bakvöktum fæðinga- og kvenlækninga</li><li>Umsjón/ virk þátttaka í gæðastarfi deildarinnar</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu sem og önnur sérverkefni</li><li>Umsjónarstörf eða eftirlitsverkefni í samráði við yfirlækni</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum</li><li>Góð reynsla í&nbsp;almennum kvenlækningum, bráðaþjónustu, uppvinnslu og meðferð vegna góðkynja vandamála sem og annarra sérhæfðra vandamála í kvenlíffærum</li><li>Sértæk reynsla í meðferð Endómetríósu kostur</li><li>Leiðtogahæfileikar</li><li>Góð samstarfs- og samskiptahæfni og jákvætt viðmót</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastörfum</li></ul>Landspítali08373Sérfræðilæknar kvenlækningateymisHringbraut101 ReykjavíkKolbrún Pálsdóttiryfirlæknirkolbrunp@landspitali.is543-1000<p>Starfið auglýst 12.09.2024, umsóknarfrestur er framlengdur til og með 11.10.2024.</p><p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum&nbsp;ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af námsgögnum og starfsleyfum.</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum.</li><li>Staðfesting á reynslu í aðgerðartækni vegna almennra góðkynja vandamála í kvenlíffærum (aðgerðalisti staðfestur af yfirmanni).</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið.</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar&nbsp;aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed.</li></ul><p>&nbsp;</p><p>Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérfræðilæknir,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38813Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38899Yfirsjúkraþjálfari við sjúkraþjálfun á Landakoti09.09.202404.10.2024<p>Landspítali leitar eftir kraftmiklum og skipulögðum sjúkraþjálfara í starf yfirsjúkraþjálfara á Landakoti. Starfið felur í sér skipulag og stjórnun fjölbreyttrar starfsemi sjúkraþjálfunar á Landakoti í nánu samstarfi og umboði yfirsjúkraþjálfara Landspítala auk klínískra starfa.&nbsp;Viðkomandi þarf að hafa afburða samskipta- og leiðtogahæfni og eiga auðvelt með að vinna í teymi. Starfið er laust frá 1. nóvember 2024.<br>&nbsp;</p><p>Á Landakoti fer fram mat, meðferð og endurhæfing aldraðra. &nbsp;Mikið er lagt upp úr þverfaglegu samstarfi. Í sjúkraþjálfun á Landakoti starfa um 20 einstaklingar og er lögð áhersla á náið samstarf fagstétta. Rík áhersla er lögð á að taka vel á móti nýju &nbsp;starfsfólki.</p><ul><li><span style="color:black;">Starfsmannamál og rekstur í umboði yfirsjúkraþjálfara Landspítala&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Skipuleggur sjúkraþjálfun á starfsstöð í samræmi við stefnu, gildi og markmið Landspítala</span></li><li>Hvetur til rannsókna og vísindastarfs í sjúkraþjálfun í samráði við yfirsjúkraþjálfara Landspítala</li><li><span style="color:black;">Er yfirsjúkraþjálfara Landspítala til ráðgjafar/ aðstoðar í stefnumótun, faglegri þróun og gæðastarfi í sjúkraþjálfun á Landspítala</span></li><li><span style="color:black;">Sinnir klíniskum störfum</span></li></ul><ul><li><span style="color:black;">Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:black;">Áhugi og reynsla af stjórnun, umbóta- og gæðastarfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:black;">Viðbótarnám sem nýtist í starfi æskilegt</span></li><li><span style="color:black;">Leiðtogahæfni og metnaður til að ná árangri</span></li><li><span style="color:black;">Jákvætt viðmót, frumkvæði og drifkraftur</span></li><li><span style="color:black;">Góð íslenskukunnátta</span></li></ul>Landspítali08373SjúkraþjálfunHringbraut101 ReykjavíkRagnheiður S Einarsdóttirragnheie@landspitali.is543-9306<p>Starfið auglýst 09.09.2024, umsóknarfrestur er framlengdur til og með 04.10.2024.</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p>Nauðsynleg fylgiskjöl:</p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfi</li><li>Ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</li></ul><p>&nbsp;</p><p>Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala&nbsp;við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, sjúkraþjálfari, stjórnunarstarf</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38899Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag sjúkraþjálfaraFélag sjúkraþjálfaraLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag sjúkraþjálfara hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38945Starf í móttöku bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu02.10.202414.10.2024<p>Fjölbreytt og lifandi starf í mótttöku bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu við Hringbraut (áður bráðamótttaka geðsviðs) er laust til umsóknar. Við leitum eftir þjónustuliprum einstaklingi með mikla samskiptahæfni og einlægan áhuga á að sinna fólki með geðrænan vanda og fjölskyldum þeirra. Starfið felur í sér mikil samskipti, sjálfsstæði og fjölbreytt verkefni.&nbsp;Á deildinni er góður starfsandi og starfsemin einkennist af öflugri þverfaglegri teymisvinnu. Ritari þjónustunnar eru mikilvægur hluti teymisvinnunnar.&nbsp;<br><br>Unnið er á tvískiptum vöktum virka daga frá kl. 07:45-15:45 eða frá kl. 11:30-19:30 og á helgarvöktum frá kl. 12:30-17:30. Ráðning er frá 1. nóvember 2024 eða samkvæmt samkomulagi.</p><ul><li>Móttaka og skráning sjúklinga sem koma brátt og í bókuð viðtöl&nbsp;</li><li>Símsvörun ásamt alm. skrifstofustörfum, s.s. pantanir og innkaup</li><li>Umsjón í móttöku, vakt og starfsmannaaðstöðu&nbsp;</li><li>Ábyrgð á daglegum viðfangsefnum deildar skv. verklagi</li><li>Ýmis verkefni í samstarfi við stjórnendur</li></ul><ul><li>Áhuga á að sinna fólki með geðvanda og fjölskyldum þeirra&nbsp;</li><li>Sjálfstæði, áreiðanleiki og stundvísi</li><li>Geta til að starfa undir álagi</li><li>Faglegur metnaður, þjónustulipurð og mjög mikil samskiptahæfni</li><li>Reynsla af sambærilegum störfum er kostur</li><li>Menntun sem nýtist í starfi er kostur</li><li>Góð íslenskukunnátta og góð almenn tölvufærni er áskilin, önnur tungumálakunnátta er kostur</li></ul>Landspítali08373Bráða- og ráðgjafaþjónusta geðsviðsHringbraut101 ReykjavíkSylvía Ingibergsdóttirsylviai@landspitali.is825-9315Sólveig Bjarney Daníelsdóttirsolveigd@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;skrifstofumaður, heilbrigðisritari, ritari, skrifstofustörf, móttaka</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38945Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38946Skrifstofumaður á lager á skurðstofum25.09.202409.10.2024<p>Ertu skipulagður og með góða tölvukunnáttu?&nbsp;</p><p>Við óskum eftir skrifstofumanni á lager á skurðstofum Landspítala við Hringbraut, þar starfar 3 manna teymi við umsjón með skurðstofulager. Við leitum að starfsmanni sem hefur gaman að skipuleggja, hefur mjög góða tölvukunnáttu og á gott með að vinna með gögn.</p><p>Unnið er í dagvinnu, frá kl. 07:30-15:30 og er starfið er laust eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 100%.</p><p>Á skurðstofum Landspítala við Hringbraut&nbsp;eru 11 skurðstofur sem þjóna 7 sérgreinum og árlega eru framkvæmdar þar um 10 þúsund aðgerðir. Þar starfa um 90 einstaklingar; hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, sótthreinsitæknar, skrifstofufólk og sérhæft starfsfólk við fjölbreytt og krefjandi verkefni, sem unnin eru í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Gagnreynd þekking, viðurkenndir verkferlar, öryggi sjúklinga og teymisvinna eru höfð í fyrirrúmi og er starf sérhæfðs starfsmanns mikilvægur hlekkur í góðri þjónustu við sjúklinga.</p><ul><li>Tekur þátt í skipulagi og starfsemi skurðstofulagera þannig að til sé rétt vara, í réttu magni, á réttum tíma</li><li>Tryggir skilvirka ferla á vörum og að unnið sé samkvæmt verklagsreglum</li><li>Pantanir, vörumóttaka og frágangur vara</li><li>Gagnavinnsla vegna lagerhalds</li><li>Önnur tilfallandi verkefni&nbsp;</li></ul><ul><li>Góð tölvukunnátta skilyrði&nbsp;</li><li>Skipulögð, sjálfstæð og öguð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni til að vinna í teymi</li><li>Reynsla af sambærilegum störfum er kostur</li></ul>Landspítali08373Skurðstofur H - reksturHringbraut101 ReykjavíkHelga Guðrún Hallgrímsdóttirdeildarstjórihelgahal@landspitali.is824-0760<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérhæfður starfsmaður, þjónustustörf, lagerstörf, skrifstofustarf</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38946Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38957Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð03.10.202417.10.2024<p>Við leitum að metnaðarfullum samstarfsmanni til að sinna sérhæfðum skrifstofustörfum á göngudeild Brjóstamiðstöðvar. Ef þú ert lausnamiðaður, þjónustulipur og með góða samskiptahæfni þá gæti þetta hentað þér. Í boði er einstaklingsaðlögun undir leiðsögn reynds starfsfólks og gott starfsumhverfi. Starfshlutfall er 100%, unnið er í dagvinnu. Upphaf starfs er skv. samkomulagi.</p><p>Á Brjóstamiðstöð&nbsp;fer fram öflug starfsemi og&nbsp;starfar&nbsp;þar&nbsp;öflugt teymi sérfræðinga frá mörgum sérgreinum og fagstéttum. Þjónustan er í stöðugri þróun þar sem mikil áhersla er lögð á þjónustumiðaða nálgun og tæknivæðingu eininga innan Brjóstamiðstöðvar. Við leggjum mikla áherslu á teymisvinnu og uppbyggingu mannauðs með það í huga að byggja upp skemmtilegan vinnustað með möguleika á að taka þátt í daglegri umbótavinnu samhliða hefðbundnum störfum. &nbsp;Lögð er rík áhersla á jákvæðni, fagmennsku og virðingu gagnvart skjólstæðingum og samstarfsfólki.&nbsp;</p><p>Vinnustaðurinn og staðsetningin er heldur ekki af verri endanum. Brjóstamiðstöð er staðsett á efstu hæð að Eiríksgötu 5 í hjarta Reykjavíkur þar sem útsýnið fangar mann á hverjum degi.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Tímabókanir</li><li>Upplýsingagjöf og samskipti við sjúklinga, starfsfólk og stofnanir</li><li>Sérhæfð störf, gæðaskráning, útvegun og frágangur gagna og gagnavinnsla í tölvukerfi Landspítala</li><li>Ábyrgð á daglegum viðfangsefnum samkvæmt verklagi</li><li>Ýmiss verkefni í samvinnu við deildarstjóra og yfirlækni</li><li>Utanumhald sérhæfðra verkefna, s.s. fundi, vinnustofur og sérverkefni</li><li>Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann</li></ul><ul><li>Reynsla af sérhæfðum skrifstofustörfum</li><li>Jákvætt viðmót, þjónustulipurð og samskiptahæfni</li><li>Skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi&nbsp;</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Góð tölvukunnátta er skilyrði, þekking á Sögukerfi Landspítala kostur</li><li>Heilbrigðisritaranám, stúdentspróf eða annað nám og/ eða reynsla sem nýtist í starfi</li><li>Stundvísi og áreiðanleiki</li></ul>Landspítali08373Brjóstamiðstöð göngudeildEiríksgötu 5, 4hæð101 ReykjavíkKristjana G GuðbergsdóttirDeildarstjórikristjgu@landspitali.is824-5937<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.<br><br>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, skrifstofumaður, heilbrigðisritari, skrifstofustarf</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38957Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið38989Clinical/Radiation Oncology Specialist Doctor19.09.202423.10.2024<p>Landspitali, The National University Hospital of Iceland, in Reykjavik Iceland, is looking to hire a specialist in clinical oncology with high level of knowledge and experience in radiation oncology.</p><p>Iceland is famous for its natural beauty and rich history.&nbsp; Reykjavík is the northern-most capital city in the world, and has been shaped by the sunny summer nights, the dark winters under the aurora that have contributed to a strong musical and artistic culture, and by the glaciers and volcanoes that surround it.<br><br>Iceland ranks highly in international indexes of healthcare, democracy, and equality, including first on the Healthcare Access and Quality (HAQ) Index (Global Burden of Disease Study 2016), first for gender equality for the last 12 consecutive years (WEF), first in the Global Peace Index every year since 2008 (IEP), fourth in the UN Human Development Index, and was one of only four nations to avoid excess mortality during 2020-21 in the COVID-19 pandemic.&nbsp;</p><p>Most medical specialists in Iceland have undertaken specialty training abroad.</p><p>The position is available&nbsp;immediately, but starting date is negotiable.&nbsp; The position is full-time, however it may be possible to negotiate for a lower percentage position.&nbsp; Tax incentives are available for up to 3 years for foreign experts recruited to Iceland.&nbsp;</p><p style="text-align:justify;"><span style="color:#3E3E3E;"><strong>MAIN RESPONSIBILITIES</strong></span></p><ul><li>Responsibility for radiation treatment of cancer</li><li>Providing a consultation service for radiation oncology treatment within the hospital, and to other sites throughout the nation</li><li>Participation in the teaching of medical students, interns, residents and physician trainees</li><li>Participation in research work</li><li>Participation in other projects in consultation with the chief physician of the specialty</li></ul><p><span style="background-color:white;color:black;"><strong>QUALIFICATIONS</strong></span></p><ul><li>The applicant must hold current specialist medical registration in radiation oncology</li><li>The applicant must be eligible to obtain an Icelandic specialist medical registration in clinical oncology and radiation oncology</li><li>Ability to work well in a multidisciplinary team of healthcare professionals</li><li>Positive, flexible, and courteous in communication</li><li>Ability to work in English and/or Icelandic in a professional healthcare environment</li><li>Fluent in English and willingness to learn Icelandic</li></ul>Landspítali08373Geislameðferð, læknarHringbraut101 ReykjavíkJakob JóhannssonHead of Radiation Oncologyjakobjoh@landspitali.is+354 8255146<p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>FURTHER INFORMATION ABOUT THE POSITION AND APPLICATION:</strong></span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Salary is according to the current wage agreement made by the Minister of Finance and Economic Affairs and the Icelandic Medical Association.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali's gender equality policy is taken into account when recruiting at the hospital.</span><br><br><span style="color:#3E3E3E;"><strong>The application form must include information on:</strong></span></p><ul><li>Employment history, education, and relevant skills</li><li>List of references</li></ul><p>&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Required documents:</strong></span></p><ul><li>Certified copy of educational credentials and medical licenses</li><li>Curriculum vitae in English or Icelandic specifying experience of teaching, research, and management</li><li>Introductory letter in English or Icelandic outlining suitability for the position and vision for the role</li><li>An overview of published scientific articles (or peer-reviewed) for which the applicant is the first author</li></ul><p>&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Interviews will be conducted with applicants and the decision on employment will be based on them and the submitted documents. All applications will be answered.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Landspitali is a vibrant and diverse workplace where more than 7,000 people work in interdisciplinary teams and collaboration between different professions. Landspitali's vision is to be a leading university hospital where the patient is always at the forefront. Key emphases in the hospital's policy are safety culture, efficient and high-quality services, human resource development and continuous improvement.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Employment rate is 60-100%</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>The application deadline is up to and including October 23th, 2024.</strong></span></p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>For further information: </strong>Jakob Jóhannsson - </span><a href="mailto:jakobjoh@landspitali.is"><span style="color:#3E3E3E;">jakobjoh@landspitali.is</span></a><span style="color:#3E3E3E;"> - +354 8255146</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;"><strong>Regarding residence and work permit, please look at our</strong></span><span style="background-color:rgb(250,250,250);color:black;"><strong> </strong></span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/default.aspx?pageid=deac0479-05aa-11e8-90f1-005056be0005"><span style="color:rgb(0,0,204);"><strong><u>webside</u></strong></span></a><span style="background-color:rgb(250,250,250);color:black;"><strong>.</strong></span></p><p style="text-align:justify;"><span style="color:#3E3E3E;"><strong>To apply for the position, please click the dark blue&nbsp;</strong></span><span style="background-color:white;color:#0000CC;"><strong>Sækja um starf</strong></span><span style="color:#3E3E3E;"><strong>&nbsp;button. After this you will be able to change the website interface to English, and sign into the Icelandic State Recruitment system.</strong></span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38989Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isen,isenHöfuðborgarsvæðið38990Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina18.09.202423.10.2024<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina. Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt nánara samkomulagi og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða samkvæmt samkomulagi.</p><p>Starfið felur m.a. í sér teymisvinnu með öðrum starfsstéttum og sérgreinum spítalans. Áhersla er lögð á góða þjónustu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga.</p><ul><li>Vinna á geisla-, dag- og göngudeild ásamt vaktþjónustu við krabbameinslækningadeild Landspítala</li><li>Vinna við samráðskvaðningar á aðrar deildir Landspítala og þátttaka í samráðsfundum</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samvinnu við yfirlækni</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í krabbameinslækningum</li><li>Breið þekking og reynsla í geislameðferð krabbameina</li><li>Jákvæði, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li></ul>Landspítali08373Geislameðferð, læknarHringbraut101 ReykjavíkJakob Jóhannssonyfirlæknirjakobjoh@landspitali.is825-5146<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>&nbsp;</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=38990Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39006Verkstjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild20.09.202407.10.2024<p>Hönnunar- og framkvæmdadeild Landspítala leitar að öflugum verkstjóra til að taka þátt í breytingum, uppbyggingu, viðhaldi og þróun á fasteignum spítalans.&nbsp;</p><p>Hönnunar- og framkvæmdadeild er á rekstrar- og mannauðssviði Landspítala sem sinnir stærri viðhaldsverkefnum, skipulagningu og breytingum á húsnæði og aðstöðu. Á einingunni starfa reynslumiklir verkefnastjórar og verkstjórar. Einingin vinnur að heildstæðri verkefnastjórnun framkvæmdaverka á spítalanum frá frumhönnun til afhendingar. Unnið er í góðu samráði við notendur í klínískri starfsemi og aðra hagsmunaaðila. Deildin sér einnig um eignaumsýslu auk stjórnun framkvæmda á fasteignum spítalans. Starfsemi Landspítala fer fram í húsnæði sem er um 160.000 m², víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu.&nbsp;</p><p>Leitað er eftir einstaklingi með meistara-, byggingarstjóraréttindi eða sambærilegu sem nýtist í starfi, farsæla reynslu af verkstjórnun á sviði fasteigna og brennandi áhuga á að vinna með stjórnendum, starfsfólki og aðilum innan og utan spítalans að framkvæmdum á spítalanum. Starfshlutfall er 100% og er upphafsdagur starfs samkomulag.&nbsp;</p><ul><li style="text-align:justify;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Verkstýring framkvæmdaverka á Landspítala&nbsp;</span></li><li style="text-align:justify;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Aðstoð við áætlanagerð verkefna á hönnunar- og framkvæmdastigi&nbsp;</span></li><li style="text-align:justify;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Þátttaka í stöðugum umbótum og þróun&nbsp;</span></li></ul><ul><li style="text-align:justify;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar, jákvætt lífsviðhorf og lausnamiðuð nálgun&nbsp;</span></li><li style="text-align:justify;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Farsæl reynsla af verkstjórn framkvæmdaverka eða öðrum framkvæmdum&nbsp;</span></li><li style="text-align:justify;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Frumkvæði, drifkraftur og stefnumótandi hugsun&nbsp;</span></li><li style="text-align:justify;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Tölvukunnátta (Outlook, Teams, Excel, Word og MS project)&nbsp;</span></li><li style="text-align:justify;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Menntun sem nýtist í starfi (meistara-, byggingastjóraréttindi eða sambærilegt)&nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373FramkvæmdirSkaftahlíð 24105 ReykjavíkHelgi Björn Ormarssonhelgib@landspitali.isÁrný Ósk Árnadóttirarnyo@landspitali.is<p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Umsóknarfresti hefur verið framlengt til 7. október 2024.</span><br><span style="color:rgb(62,62,62);">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp; &nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Starfsmerkingar: Sérfræðistörf, verkstjóri, meistari, byggingastjóri, tæknifræðingur, iðnfræðingur.&nbsp;</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39006Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Iðnstörf100Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39011Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut20.09.202404.10.2024<p>Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á speglunardeild Landspítala. Starfið er tímabundið til eins árs vegna fæðingarorlofs. Sarfshlutfall er 80-100%, og er starfið laust frá 1. nóvember 2024 eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Samhliða almennum hjúkrunarstörfum eru í boði fjölbreytt og sérhæfð verkefni sem einungis eru unnin á speglunareiningu. Starfsemin fer aðallega fram á dagvinnutíma en neyðarþjónusta fer fram á bakvöktum.&nbsp;&nbsp;</p><p>Speglunareiningin sinnir bæði almennum speglunum en er einnig sú sérhæfðasta á landinu og sinnir því sjúklingum alls staðar að. Á deildinni starfar um 30 manna hópur samhentra starfsmanna, í nánu samstarfi við marga sérfræðinga Landspítala. Starfsstöðvar eru tvær, við Hringbraut þar sem stærri hluti speglana fer fram og í Fossvogi. Deildin er í sókn á mörgum sviðum. Þjónusta við sjúklinga hefur verið bætt og aukin, mikil og góð samvinna er við aðra starfsemi spítalans og hafa svæfingar við flóknari inngrip aukist mikið. Það hefur verið forsenda fyrir því að nýjar tegundir inngripa eru í boði og eru frekari nýjungar og framþróun á stefnuskránni. Það er ljóst að áhugasamir hjúkrunarfræðingar munu gegna lykilhlutverki í þessari þróun sem mun halda áfram þegar speglunardeild flytur í nýjan meðferðarkjarna.&nbsp;</p><p>Starfsánægja á deildinni er mjög góð og hér skipta góð samskipti og gagnkvæm virðing miklu máli, sem og skýr meðferðarmarkmið og áþreifanlegur árangur. Á deildinni starfar öflugur hópur hjúkrunarfræðinga sem getur miðlað mikilli þekkingu og reynslu. Áhersla er lögð á að taka vel á móti nýju samstarfsfólki og að veita góða og markvissa aðlögun.&nbsp;</p><ul><li>Einstaklingshæfð hjúkrun við undirbúning, fræðslu, framkvæmd og umönnun í og eftir speglanir</li><li>Vinna við speglunaraðgerðir með sérfræðilækni og með aukinni reynslu og þekkingu hjúkrunarfræðings geta inngripin orðið sérhæfðari og meira tæknilega krefjandi</li><li>Vöktun sjúklinga á vöknun speglunardeildar eftir slævingu í speglun</li><li>Lyfjagjafir, slæving, verkjastilling og vöktun sjúklinga á meðan á speglunarinngripum stendur</li><li>Aðstoð við myndgreiningu í sérhæfðum speglunum, s.s. gegnumlýsingu, ómskoðun í speglun og gjöf skuggaefnis í meltingarveg, gallvegi og brisgang við þræðingar</li><li>Þátttaka í bakvaktaþjónustu</li><li>Tækifæri til að taka þátt í eða stýra þróunarverkefnum innan deildarinnar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og frumkvæði</li><li>Jákvætt viðhorf og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Áhugi á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi</li></ul>Landspítali08373Speglun HHringbraut101 ReykjavíkÞórhildur Höskuldsdóttirdeildarstjórithorhiho@landspitali.is863-7556Elín Hilmarsdóttiraðstoðardeildarstjórielinhilm@landspitali.is862-9987<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, Hjúkrun, teymisvinna</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39011Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39020Starfsmaður í býtibúr á öldrunarlækningadeild K2 Landakoti23.09.202410.10.2024<p>Auglýst er eftir jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingi til starfa í býtibúr á öldrunarlækningadeild K2 Landakoti. Starfshlutfall er 100% og viðkomandi þarf að getað hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. &nbsp;</p><p>Öldrunarlækningadeild K2 Landakoti er 16 rúma meðferðar- og endurhæfingardeild fyrir sjúklinga sem koma frá bráðadeildum Landspítala. Á deildinni starfa um 40 einstaklingar í þverfaglegu teymi. Markvisst er unnið að umbótum í starfi og umhverfi og höfum við lagt áherslu á byltuvarnir, sýkingavarnir og fyrirbyggingu lyfjaatvika.&nbsp;</p><p>Lögð er áhersla á jákvæðni, fagmennsku og virðingu gagnvart samstarfsfólki og vinnustaðnum okkar. Velkomið að kíkja í heimsókn, áhugasamir hafi samband við Jóhönnu, deildarstjóra.</p><ul><li>Starf í býtibúri</li><li>Aðstoð við máltíðir sjúklinga</li><li>Pantanir og frágangur á vörum</li><li>Önnur tilfallandi störf í samráði við deildarstjóra</li></ul><ul><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Góð samskiptahæfni</li><li>Sjálfstæði, skipulögð og öguð vinnubrögð</li><li>Tekur þátt í teymisvinnu</li><li>Lágmarksaldur umsækjenda er 18 ár</li></ul>Landspítali08373Öldrunarlækningadeild Bv/Túngötu101 ReykjavíkJóhanna Friðriksdóttirjohannaf@landspitali.is543-9690/ 825-5883<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfii. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;starfsmaður,&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Þjónustustörf, almenn störf, eldhússtörf, starfsmaður</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39020Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Önnur störf110JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39021Sérfræðilæknir við lungna- og svefnlækningar25.09.202417.10.2024<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í lungnasjúkdómum. Starfið veitist frá 1. janúar 2025 eða eftir samkomulagi. Um fullt starf er að ræða. Lægra starfshlutfall samkvæmt nánara samkomulagi getur þó komið til greina. Við lungna- og svefnlækningar starfar metnaðarfullt teymi og sinnir fjölbreyttum verkefnum.&nbsp;</p><p>Leitað er eftir jákvæðum og metnaðarfullum sérfræðilækni til að annast sérhæfða meðferð og eftirfylgd sjúklinga okkar.</p><ul><li>Þjónusta við sjúklinga á legudeildum og gjörgæslu</li><li>Göngu- og dagdeildarþjónusta. Um er að ræða mjög fjölbreytt viðfangsefni. Meðal verkefna eru millivefssjúkdómar, erfiður astmi, greining lungnakrabbameina, svefntruflanir, meðferð með öndunarvélum, lungnaígræðslur og lokastigs teppusjúkdómar</li><li>Inngrip: Berkjuspeglanir, brjóstholsástungur og áreynslupróf</li><li>Svefn: Úrlestur svefnrannsókna, meðferðarráðleggingar og innstilling á svefnöndunartækjum og eftirlit</li><li>Þátttaka í vaktþjónustu lungnalækna</li><li>Þátttaka í bráðaþjónustu á vegum almennra lyflækninga í samráði við yfirlækni lungnalækninga, þ.m.t. vaktþjónustu</li><li>Þátttaka í kennslu læknanema, sérnámsgrunnlækna og sérnámslækna</li><li>Þátttaka í rannsóknarstarfi</li><li>Þátttaka í öðrum verkefnum í samráði við yfirlækni sérgreinarinnar</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í almennum lyflækningum og lungnalækningum</li><li>Breið þekking og reynsla í almennum lyflækningum og lungnalækningum</li><li>Reynsla af kennslu og rannsóknum</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi heilbrigðisstarfsmanna</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum</li></ul>Landspítali08373LungnalækningarFossvogi108 ReykjavíkSif Hansdóttirsifhan@landspitali.is825-9489<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum&nbsp;ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af námsgögnum og starfsleyfum.</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum.</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið.</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar&nbsp;aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed.</li></ul><p>&nbsp;</p><p>Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérfræðilæknir,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39021Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39025Yfiriðjuþjálfi Landspítala23.09.202407.10.2024<p>Við leitum eftir kraftmiklum stjórnanda til að leiða og efla starfsemi&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/sjuklingar-adstandendur/deildir-og-thjonusta/idjuthjalfun/">iðjuþjálfunar</a> á Landspítala og byggja upp sterka liðsheild.&nbsp;Um er að ræða yfirmann iðjuþjálfa sem veita þjónustu á klínískum sviðum Landspítala. Starfið er ábyrgðarmikið og krefjandi og reynir á frumkvæði, stefnumótandi hugsun og samskiptahæfni.&nbsp;Viðkomandi mun starfa í nánu samstarfi við framkvæmdastjóra, aðra stjórnendur og samstarfsfólk.&nbsp;</p><p>Yfiriðjuþjálfi er yfirmaður iðjuþjálfa á Landspítala og stýrir daglegum rekstri og er leiðandi fyrir fagleg málefni. Yfiriðjuþjálfi er leiðtogi sem hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslega ábyrgð.&nbsp;Viðkomandi þarf að búa yfir hæfni í samskiptum og stuðla að teymisvinnu við aðra stjórnendur og samstarfsaðila.&nbsp;</p><p>Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri bráða-,&nbsp;lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. desember 2024 &nbsp;eða eftir nánara samkomulagi.</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun starfseminnar, setur markmið um gæði og öryggi og tryggir eftirfylgni&nbsp;</li><li>Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsfólks á starfsstöðvum iðjuþjálfunar</li><li>Fjárhagslega&nbsp;ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði og áætlanagerð á starfstöðvum iðjuþjálfunar</li><li>Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsfólks</li><li>Hefur forystu um áframhaldandi uppbyggingu, skipulag og þróun iðjuþjálfunar&nbsp;í samráði við aðra stjórnendur</li><li>Tryggir að öryggis-, gæða- og umbótastarfi sé framfylgt&nbsp;</li><li>Þátttaka í vísinda- og rannsóknarstarfi&nbsp;iðjuþjálfunar á Landspítala</li><li>Starfar náið með iðjuþjálfum og er virkur þátttakandi í samstarfi þeirra á mill</li><li>Framfylgir stefnu og áherslum framkvæmdastjórnar Landspítala&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi iðjuþjálfa</li><li>Starfsreynsla sem iðjuþjálfi&nbsp;</li><li>Framhaldsmenntun í iðjuþjálfun og/eða önnur framhaldsmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur</li><li>Þekking og reynsla af öryggis-, gæða- og umbótastarfi er kostur</li><li>Færni og farsæl reynsla í stjórnunarhlutverki, þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð er kostur</li><li>Jákvætt lífsviðhorf, lausnamiðuð nálgun og framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar&nbsp;</li><li>Frumkvæði, drifkraftur og stefnumótandi hugsun&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustuFossvogur108 ReykjavíkMár Kristjánssonframkvæmdastjórimarkrist@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p>Nauðsynleg fylgiskjöl:</p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfi</li><li>Ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</li></ul><p>&nbsp;</p><p>Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Yfiriðjuþjálfi, iðjuþjálfi, stjórnandi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39025Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JIðjuþjálfafélag ÍslandsIðjuþjálfafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Iðjuþjálfafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39028Hjúkrunarfræðingur á göngudeild þvagfæra24.09.202404.10.2024<p>Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á göngudeild þvagfæra á 11A við Hringbraut. Um er að ræða 80-100% starf í dagvinnu.</p><p>Á deildinni er veitt sérhæfð göngudeildarþjónusta við sjúklinga með sjúkdóma í þvagfærum, utan sem innan spítala auk ráðgjafar og kennslu. Þar fara fram einnig ýmsar rannsóknir, greiningar og meðferðir á sjúkdómum í þvagfærum. &nbsp;</p><p>Starfsemin einkennist af teymisvinnu, góðum starfsanda, faglegum metnaði og sterkri liðsheild. Markvisst er unnið að umbótum og framþróun í starfi og framundan eru spennandi verkefni í stafrænni þróun og þróun fjarþjónustu innan dag- og göngudeilda.&nbsp;</p><p>Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum einstaklingbundna aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga. Ráðið er í stöðuna frá 1. nóvember 2024 eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu deildarinnar</li><li>Þátttaka í gæðastarfi og þróun þjónustu við skjólstæðinga deildarinnar</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi</li><li>Áhugi á að starfa í krefjandi og fjölbreyttu umhverfi</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Íslenskukunnátta er skilyrði</li></ul>Landspítali08373Göngudeild þvagfæraHringbraut101 ReykjavíkHulda Pálsdóttirdeildarstjórihuldap@landspitali.is824-8257<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, Hjúkrun, teymisvinna</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39028Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39038Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild24.09.202408.10.2024<p>Langar þig í hvetjandi og lærdómsríkt starf þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi?&nbsp;</p><p>Við leitum eftir 1., 2. og 3. árs hjúkrunarnemum til starfa í okkar góða hóp í lærdómsríku starfsumhverfi. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulag.&nbsp;Tekið er tillit til námsins við skipulag vakta. Ráðið er í störfin sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. &nbsp;Hjúkrunarnemar fá markvissan stuðning samhliða starfi á deildinni.&nbsp;</p><p>Deildin er 19 rúma legudeild og þjónar sjúklingum með bráða og langvinna sjúkdóma í meltingarfærum og nýrum auk annarra sjúkdóma á sviði bráðra lyflækninga. Lögð er áhersla á að skapa uppbyggjandi starfsumhverfi og veita einstaklingshæfða hjúkrun.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfa um 60 manns í þverfaglegu teymi. Mjög góður starfsandi er ríkjandi og ótalmörg tækifæri eru til að vaxa í starfi og styðja við umbætur í þjónustu við skjólstæðinga okkar. Áhugasömum er velkomið að hafa samband við Guðrúnu Yrsu deildarstjóra.&nbsp;</p><ul><li>Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms&nbsp;</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hjúkrunarnemi á 1., 2. og 3. ári</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að öðlast færni í hjúkrun sjúklinga með smitsjúkdóma&nbsp;og annarra sem á deildinni dvelja</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi&nbsp;</li><li>Íslenskukunnátta áskilin</li><li>Staðfesting á loknum einingum í hjúkrunarnámi</li></ul>Landspítali08373Meltingar- og nýrnadeildHringbraut101 ReykjavíkGuðrún Yrsa Ómarsdóttirgudyrsa@landspitali.is825-3870<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39038Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39041Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild Grensás24.09.202408.10.2024<p><span style="color:black;">Starf aðstoðardeildarstjóra á endurhæfingadeild Landspítala er laust til umsóknar.</span></p><p><span style="color:black;">Endurhæfingardeild Grensás veitir öfluga endurhæfingu fyrir fólk sem lent hefur í alvarlegum veikindum, slysum eða færniskerðingu og þarfnast sérhæfðrar meðferðar. Á deildinni er fyrirhuguð mikil uppbygging á næstu árum með tilkomu glæsilegrar nýbyggingar. Öll aðstaða í nýju byggingunni verður einstök með fleiri einbýlum fyrir sjúklinga, framúrskarandi þjálfunaraðstöðu og kaffihúsi. Við leitum því að jákvæðum hjúkrunarfræðingi sem brennur fyrir endurhæfingu og uppbyggingu faglegs starfs í nýju og nútímalegu starfsumhverfi. Á deildinni starfar glaðlyndur, samhentur og metnaðarfullur hópur sem brennur fyrir því að veita sjúklingum og aðstandendum afburðagóða þjónustu. Góður starfsandi er ríkjandi sem einkennist af vinnugleði og metnaði.</span></p><p><span style="color:black;">Aðstoðardeildarstjóri starfar náið með deildarstjóra og fylgir eftir ákvörðunum um skipulag hjúkrunar og verklag á deild sem og innleiðingu nýjunga í hjúkrun er stuðla að auknum gæðum hjúkrunar, gagnreyndum starfsháttum og öryggi sjúklinga.</span></p><p><span style="color:black;">Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.</span></p><p><span style="color:black;">Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</span></p><ul><li>Vinnur&nbsp;í&nbsp;samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar</li><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun</li><li>Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Er ábyrgur fyrir skipulagningu og framkvæmd hjúkrunar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheildar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Áhugi á endurhæfingarhjúkrun&nbsp;</li><li>Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Skipulögð, vönduð og öguð vinnubrögð</li><li>Þekking á þjónustuþáttum Landspítala</li><li>Þekking á verkefnastjórnun og umbótastarfi er æskileg</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373EndurhæfingardeildGrensási108 ReykjavíkGuðrún Bragadóttirgudbraga@landspitali.is824-8284Margrét Manda Jónsdóttirmargrmj@landspitali.is824-6035<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Heilbrigðisþjónusta, aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, stjórnunarstarf</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39041Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39060Deildarstjóri göngudeildar svefntengdra sjúkdóma27.09.202407.10.2024<p>Nýtt starf deildarstjóra á sameinaðri göngudeild svefntengdra sjúkdóma er laust til umsóknar.</p><p>Við leitum eftir kraftmiklum stjórnanda til að leiða og efla starfsemi göngudeildar svefntengdra sjúkdóma á Landspítala og byggja upp sterka liðsheild. Deildarstjóri göngudeildar svefntengdra sjúkdóma þarf að hafa faglega hæfni og farsæla reynslu af stjórnun og teymisvinnu. Starfið er ábyrgðarmikið og krefjandi og reynir á frumkvæði, stefnumótandi hugsun og samskiptahæfni. Viðkomandi mun starfa í nánu samstarfi við yfirlækni svefndeildar, forstöðuhjúkrunarfræðing ferliþjónustu bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu, aðra stjórnendur og samstarfsfólk.</p><p>Göngudeildin heyrir til ferliþjónustu bráða-, lyflækninga- og endurhæfingar. Á deildinni&nbsp; starfa um 20 starfsmenn, hjúkrunarfræðingar, svefnmælifræðingar, starfsfólk með aðra háskólamenntun sem nýtist í starfi ásamt öflugri ritaraþjónustu. Hópurinn starfar saman að fjölbreyttum og krefjandi verkefnum á sviði svefnrannsókna og meðferðar. Svefnraskanir eru algengar og eru mikil byrði fyrir einstaklinginn og samfélagið í heild. Svefndeild Landspítala gegnir lykilhlutverki við greiningu og meðferð svefnraskana og tengdra sjúkdóma og eru nú um 12.000 einstaklingar í eftirliti á deildinni.&nbsp;</p><p><strong>Klíníska starfsemin er þríþætt:</strong></p><ol><li>&nbsp;Göngudeildarþjónusta</li><li>&nbsp;Sérhæfð rannsóknareining sem framkvæmir svefnrannsóknir í heimahúsi, á svefnrannsóknarstofu Landspítala og á öðrum heilbrigðisstofnunum&nbsp;</li><li>&nbsp;Úthlutun, innstilling og eftirlit með svefntækjum og ytri öndunarvélun í gegnum samning við sjúkratryggingar Íslands.</li></ol><p>Deildarstjóri sinnir daglegri stjórnun og er leiðtogi með þríþætta ábyrgð, þ.e. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslega ábyrgð. Næsti yfirmaður er forstöðuhjúkrunarfræðingur ferliþjónustu á bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. nóvember 2024 eða eftir samkomulagi.</p><ul><li>Fagleg ábyrgð, þ.e. á uppbyggingu, skipulagi og þróun starfseminnar, setur markmið um gæði og öryggi og tryggir eftirfylgni</li><li>Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsfólks á deildinni</li><li>Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði og áætlanagerð deildarinnar</li><li>Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsfólks</li><li>Hefur forystu um áframhaldandi uppbyggingu, skipulag og þróun deildarinnar í samráði við yfirlækni og forstöðufólk bráða-, lyf- og endurhæfingarþjónustu</li><li>Tryggir að öryggis-, gæða- og umbótastarfi sé framfylgt</li><li>Þátttaka í vísinda- og rannsóknarstarfi bráða-, lyf- og endurhæfingarþjónustu</li><li>Framfylgir stefnu og áherslum framkvæmdastjórnar Landspítala</li></ul><ul><li>Menntun á háskólastigi sem nýtist í starfi</li><li>Klínísk reynsla sem nýtist í starfi&nbsp;</li><li>Framúrskarandi skipulagshæfileikar og geta til að halda utan um og stýra flókinni og vaxandi starfsemi sem hefur marga snertifleti í heilbrigðiskerfinu (heilsugæsla, fjórðungssjúkrahús, einkastofur, embætti Landlæknis, sjúkratryggingar og heilbrigðisráðuneytið).&nbsp;</li><li>Færni og farsæl reynsla í stjórnunarhlutverki, þ.e. fagleg ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagsleg ábyrgð er kostur</li><li>Jákvætt lífsviðhorf, lausnamiðuð nálgun og framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfileikar&nbsp;</li><li>Frumkvæði, drifkraftur og stefnumótandi hugsun&nbsp;</li><li>Leiðtogahæfni, áhugi og vilji til að leiða breytingar og umbætur</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta og færni til að tjá sig í mæltu og rituðu máli</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustuFossvogur108 ReykjavíkGerður Beta Jóhannsdóttirgerdurbj@landspitali.is825-9546Jordan Cunninghamjordan@landspitali.is824-6135<div class="ck-content"><p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);"><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></span></p><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</span></li></ul><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);"><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></span></p><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</span></li></ul><p style="margin-left:0px;">Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, heilbrigðisvísindi, deildarstjóri, stjórnunarstarf<span class="text-tiny" style="color:rgb(38,38,38);">&nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39060Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JViska - stéttarfélagViska - stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Viska - stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39071Sérfræðilæknir í barnaskurðlækningum - Barnaspítali Hringsins01.10.202414.10.2024<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis við Barnaspítala Hringsins. Starfshlutfall er 50% og er starfið laust frá 1. desember 2024 eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Á Barnaspítalanum er veitt sérhæfð fjölskyldumiðuð heilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga að 18 ára aldri. Í allri þjónustu er áhersla lögð á að greina þarfir og auka vellíðan skjólstæðinganna, með gildi Landspítala um umhyggju, fagmennsku, öryggi og framþróun að leiðarljósi. Samskipti sem byggja á virðingu og stuðningi við börnin og fjölskyldur þeirra er mikilvægur þáttur í starfsemi Barnaspítalans.</p><ul><li>Sérfræðistörf í samráði við viðkomandi yfirlækni</li><li>Þátttaka í almennu starfi barnaskurðlækna á Barnaspítala Hringsins, &nbsp;gæsluvöktum samkvæmt vaktafyrirkomulagi</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegu teymi</li><li>Skipulag og þróun umbótaverkefna og verkferla</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu sem og önnur sérverkefni, umsjónarstörf eða eftirlitsverkefni í samráði við yfirlækni og prófessora</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í barnaskurðlækningum</li><li>Jákvætt viðmót og mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri</li><li>Vilji og hæfni til að starfa í þverfaglegu teymi&nbsp;</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastörfum &nbsp;</li><li>Mjög góð íslenskukunnátta</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>Landspítali08373BarnaskurðlækningarHringbraut101 ReykjavíkKristján ÓskarssonYfirlæknirkristosk@landspitali.is543-1000<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>&nbsp;</p><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Umsækjendur skulu framvisa nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39071Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39072Næringarfræðingur30.09.202424.10.2024<p>Næringarstofa Landspítala auglýsir laust til umsóknar næringarfræðings. Um er að ræða fullt starf sem unnið er í dagvinnu, Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir vegna styttingu vinnuvikunnar. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><p>Á Næringarstofu starfar öflugur hópur næringarfræðinga í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir á flestum deildum spítalans. Veitt er sérhæfð næringarmeðferð fyrir sjúklinga á bráða, legu- og göngudeildum Landspítala. Markvisst er unnið að umbótum og framþróun. Öflugt rannsóknarstarf fer fram á Næringarstofu í samstarfi við háskóla og stofnanir innanlands og erlendis auk þess sem boðið er upp á starfsþjálfun í klínískri næringarfræði.</p><p>Við leitum eftir metnaðarfullum liðsmanni, með góða skipulags- og samskiptahæfni, sem hefur áhuga á fjölbreyttu starfi í krefjandi þverfaglegu umhverfi. Starfið er laust frá 1. janúar 2025 eða samkvæmt nánara samkomulagi.</p><ul><li>Umsjón með næringarmeðferð og ráðgjöf</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li><li>Gerð fræðsluefnis fyrir sjúklinga og aðstandendur og endurskoðun</li><li>Þátttaka í faglegu gæðastarfi Næringarstofu</li><li>Leiðsögn nemenda í klínísku námi</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem næringarfræðingur</li><li>Reynsla af klínískri vinnu á spítala er skilyrði</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Samskiptahæfni, jákvæðni og sveigjanleiki</li><li>Íslenskukunnátta er skilyrði</li></ul>Landspítali08373NæringarstofaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkÁróra Rós Ingadóttiraroraros@landspitali.is620-2485<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, næringarfræðingur</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39072Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra náttúrufræðingaFélag íslenskra náttúrufræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra náttúrufræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39086Sjúkraliðar á bráðamóttöku01.10.202411.10.2024<p>Bráðamóttaka Landspítala í Fossvogi vill ráða til starfa öfluga sjúkraliða. Deildin er opin allan sólarhringinn, alla daga ársins. Þangað koma allir sjúklingahópar Landspítala og er því starfið fjölbreytt og engir dagar eins. Starfið felur í sér mikla teymisvinnu þar sem unnið er náið með öllum starfsstéttum. Á deildinni ríkir sérstaklega góður starfsandi.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir metnaðarfullum sjúkraliðum sem eru sjálfstæðir í starfi, með ríka þjónustulund og með góða samskiptahæfni. Starfshlutfall er 80-100% eða eftir samkomulagi og unnið er á þrískiptum vöktum. Upphaf starfa er samkomulag. Nýtt starfsfólk fær einstaklingsmiðaða aðlögun.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið enn minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka í þróun og umbótum</li><li>Stuðla að góðum samstarfsanda</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sjúkraliða</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373BráðamóttakaFossvogi108 ReykjavíkÁgústa Hjördís Kristinsdóttirahjordis@landspitali.isSólveig Wiumsolwium@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, hjúkrun, teymisvinna</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39086Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39087Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild30.09.202410.10.2024<p>Við óskum eftir hjúkrunarfræðingi til starfa á smitsjúkdómadeild A7 í Fossvogi. Unnið er í vaktavinnu sem hefur marga kosti umfram dagvinnu. Starfshlutfall er samkomulag og ráðið er í starfið sem fyrst eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Deildin er 20 rúma sólarhringsdeild ætluð sjúklingum með bráð vandamál á sviði lyflækninga. Deildin sérhæfir sig í smitsjúkdómum en sjúklingahópurinn er fjölbreyttur og gefast því góð tækifæri til starfsþróunar og að öðlast fjölþætta reynslu. Á deildinni starfa um 70 einstaklingar í virku þverfaglegu samstarfi og unnið er markvisst að faglegri þróun. Starfsandi á deildinni er sérlega góður og spennandi námstækifæri framundan. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum einstaklingshæfða aðlögun.&nbsp;</p><p>Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi&nbsp;í&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2017/03/10/Handleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid/">formi starfsþróunarárs Landspítala</a>.&nbsp;</p><ul><li>Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Virk þátttaka í þróun og umbótum í starfi deildarinnar</li><li>Fylgjast með nýjungum í hjúkrun</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373SmitsjúkdómadeildFossvogi108 ReykjavíkJana Katrín Knútsdóttirjanakk@landspitali.is620-1680<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39087Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39093Líffræðingur - sameindalíffræðingur á meinafræðideild01.10.202415.10.2024<p>Við leitum að áhugasömum og metnaðarfullum líffræðingi sem vill ganga til liðs við okkur og taka þátt í uppbyggingu þjónusturannsókna ásamt að taka þátt í vísindarannsóknum. Um er að ræða tímabundna ráðningu til eins árs. Ráðningatími frá 1. desember 2024 eða eftir samkomulagi.</p><p>Á rannsóknastofu í sameindameinafræði eru unnar þjónusturannsóknir á æxlisvef sem miða að því að finna stökkbreytingar í krabbameinsgenum og setja þær í klínískt samhengi. Eru miklar og örar framfarir innan sviðsins og bætist stöðugt í þekkingu á frumuferlum og nýjum krabbameinsgenum og áhrifum þeirra hvað varðar greiningar og meðferð. Sterk hefð er fyrir ástundun vísindarannsókna á deildinni enda mikilvægt í því síbreytilega umhverfi sem sameindameinafræðin er. Í leit okkar að nýjum liðsmanni leggjum við því áherslu á bakgrunn í líffræði og áhuga á krabbameinsfræðum og vísindastarfi.</p><ul><li>Undirbúningur og framkvæmd þjónusturannsókna, s.s. einangrun erfðaefnis, raðgreiningar, PCR mælingar og skyldar aðferðir</li><li>Skráning upplýsinga í tengslum við móttekin sýni og niðurstöður rannsókna</li><li>Þátttaka í umsjón með tækjum, tólum og daglegum rekstri rannsóknastofunnar</li><li>Þátttaka í vísindastarfi</li></ul><ul><li>Menntun í líffræði eða sameindalíffræði</li><li>Meistaragráða í sameindalíffræði er kostur</li><li>Nákvæmni, vandvirkni og skipulögð vinnubrögð</li><li>Sjálfstæði, jákvæðni og lausnamiðaður hugsunargangur</li><li>Góð skrifleg og munnleg færni í íslensku og ensku</li><li>Reynsla af vinnu sem byggir á sameindalíffræðilegum aðferðum, þ.m.t. raðgreiningum</li><li>Góð kunnátta í excel og sambærilegum forritum</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li></ul>Landspítali08373FrumulíffræðiHringbraut101 ReykjavíkRósa Björk Barkardóttirrosa@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, líffræðingur, sameindalíffræðingur</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39093Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra náttúrufræðingaFélag íslenskra náttúrufræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra náttúrufræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39099Hjúkrunarnemar á 1.-4. ári - hlutastörf með námi á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild01.10.202411.10.2024<p>Við óskum eftir að ráða 1.-4. árs hjúkrunarnema í hlutastörf með skóla.&nbsp;Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulag. Tekið er tillit til námsins við skipulag vakta. Hjúkrunarnemar fá markvissan stuðning samhliða starfi á deildinni. Ráðið er í störfin sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild B6 í Fossvogi þjónustar sjúklinga eftir aðgerð eða áverka á heila, mænu og taugum. Hágæslueining fyrir heila- og taugaskurðsjúklinga er einnig starfsrækt innan deildarinnar. Auk þess þjónustar deildin einstaklinga 67 ára og eldri sem hljóta mjaðmabrot. Unnið er eftir hugmyndafræði um flýtibata og mikil áhersla er á teymisvinnu og þverfaglegt samstarf.&nbsp;</p><p>Á B6 starfar um 60 manna samheldinn hópur fagfólks og ríkir góður starfsandi. Markvisst er unnið að gæðum og umbótum og góð tækifæri eru til starfsþróunar. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki.&nbsp;</p><ul><li>Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms&nbsp;</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að öðlast færni í hjúkrun bæklunarsjúklinga og annarra sjúklinga sem á deildinni dvelja</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi&nbsp;</li><li>Íslenskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373Heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeildFossvogi108 ReykjavíkSteinunn Arna Þorsteinsdóttirsteitors@landspitali.is824-3452Bergrún Sigr Benediktsdóttirbergrunb@landspitali.is621-8392<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun, teymisvinna.&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39099Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-60%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39101Aðstoðarmaður deildarstjóra / verkefnastjóri á útskriftardeild aldraðra01.10.202414.10.2024<p>Útskriftardeild aldraðra auglýsir laust til umsóknar starf aðstoðarmanns deildarstjóra. Deildin byggir á endurhæfingu fyrir aldraðra sem útskrifast heim til sín tveimur til fjórum vikum frá innlögn á deildina. Markmið endurhæfingar er að einstaklingar nái bættri hreyfigetu og geti sjálfstætt leyst af hendi sem flestar athafnir daglegs lífs.</p><p>Leitað er eftir öflugum liðsmanni með mikla skipulagshæfileika og getu til að vinna undir álagi í fjölbreyttu, krefjandi og skapandi starfi á frábærum vinnustað. Um er að ræða nýtt starf á deildinni og því ýmis spennandi tækifæri þar í boði.</p><p>Landakot er staðsett í rólegu og rótgrónu hverfi miðsvæðis í Reykjavík. Andinn í húsinu er einstakur og nálægð við mannlíf Miðborgarinnar er kostur eftir góðan vinnudag.</p><p>Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.</p><ul><li>Umsjón með Vinnustund og aðstoð við mönnun vakta</li><li>Ýmis mannauðstengd verkefni svo sem þátttaka í móttöku og aðlögun nýrra starfsmanna, undirbúningur fyrir starfsmannasamtöl og atvinnuviðtöl</li><li>Yfirsýn hvað varðar þjálfun og endurmenntun starfsfólks</li><li>Ýmis sérhæfð verkefni sem tengjast umbótastarfi, samskiptum og samhæfingu eins og að halda utan um fræðslu, starfsdaga, fundi og aðra viðburði</li><li>Yfirsýn yfir rekstrarumhverfi</li><li>Ritun og úrvinnsla fundargerða og annarra gagna sem tengjast starfseminni</li><li>Önnur verkefni að beiðni deildarstjóra</li></ul><ul><li>Háskólamenntun sem nýtist í starfi; viðbótarmenntun eða framhaldsnám í mannauðsstjórnun eða verkefnastjórnun æskileg</li><li>Reynsla af sambærilegu starfi kostur</li><li>Leiðtoga- og skipulagshæfni</li><li>Framúrskarandi samskiptahæfni og stuðlar að góðum starfsanda</li><li>Jákvæðni, hvetjandi og lausnarmiðuð hugsun í starfi&nbsp;&nbsp;&nbsp;</li><li>Mjög góð almenn tölvukunnátta</li><li>Mjög góð færni í íslensku og ensku, bæði töluðu og rituðu máli</li></ul>Landspítali08373Útskriftardeild aldraðraTúngötu 26101 ReykjavíkSesselja Lind Magnúsdóttirsesselma@landspitali.is824-5103<p><span style="color:#262626;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p><span style="color:#262626;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span style="color:#262626;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, aðstoðarmanneskja, verkefnastjóri, skrifstofustarf, mannauðsmál</span></p><p>&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39101Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Skrifstofustörf105JViska - stéttarfélagViska - stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Viska - stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39107Hjúkrunardeildarstjóri á bæklunarskurðdeild B5 í Fossvogi01.10.202414.10.2024<p>Við leitum eftir öflugum leiðtoga með faglega hæfni og farsæla reynslu af stjórnun og rekstri til að leiða starfsemi bæklunarskurðdeildar í Fossvogi. Starfið er unnið í nánu samstarfi við forstöðuhjúkrunarfræðing, framkvæmdastjóra og annað starfsfólk. Hjúkrunardeildarstjóri þarf að búa yfir afburða hæfni í samskiptum og stuðla að teymisvinnu innan deildar, við aðra stjórnendur og samstarfsaðila.</p><p>Hjúkrunardeildarstjóri er yfirmaður hjúkrunar á deildinni, stjórnar daglegum rekstri og er leiðandi um hjúkrunarfræðileg málefni deildarinnar. Stefnan er að veita fjölskyldumiðaða þjónustu þar sem öryggi, fagmennska og umhyggja er höfð að leiðarljósi og sjónarmið þjónustuþega eru nýtt til umbóta.</p><p>Deildin er bráðadeild og sinnir bráðatilfellum er tengjast stoðkerfi vegna slysa. Auk þess sinnir deildin sjúklingum sem leggjast inn vegna ýmissa aðgerða á stoðkerfi. s.s. eftir gerviliðaaðgerðir og hryggspengingar. Þar starfa um 70 einstaklingar í þverfaglegu teymi og ríkir frábær starfsandi á deildinni sem einkennist af vinnugleði, metnaði og markvisst er unnið að umbótum og framþróun.&nbsp;</p><p>Hjúkrunardeildarstjóri er leiðtogi og hefur þríþætta ábyrgð sem stjórnandi, þ.e.a.s. faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslega ábyrgð. Næsti yfirmaður er forstöðuhjúkrunarfræðingur skurðlækningaþjónustu dag- og legudeilda. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. desember 2024.</p><ul><li>Fagleg ábyrgð á uppbyggingu, skipulagi og þróun hjúkrunar á deildinni, setur markmið um gæði og öryggi og tryggir eftirfylgni</li><li>Starfsmannaábyrgð, þ.e. ábyrgð á uppbyggingu mannauðs og daglegri stjórnun starfsfólks á deildinni</li><li>Fjárhagsleg ábyrgð, þ.e. ábyrgð á rekstrarkostnaði deildarinnar</li><li>Hefur forystu um áframhaldandi uppbyggingu, skipulag og þróun deildarinnar í samráði við yfirlækna og forstöðufólk skurðlækningaþjónustu</li><li>Tryggir að öryggis-, gæða- og umbótastarfi sé framfylgt</li><li>Þátttaka í vísinda- og rannsóknarstarfi í skurðþjónustu</li><li>Starfar náið með deildarstjórum hjúkrunar innan skurðlækningaþjónustu og er virkur þátttakandi í samstarfi þeirra á milli</li><li>Framfylgir stefnumótun og áherslum framkvæmdastjórnar Landspítala</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Framhaldsmenntun í hjúkrun eða önnur viðbótarmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur</li><li>Farsæl reynsla af uppbyggingu og stýringu mannauðs er kostur</li><li>Farsæl reynsla af stjórnun og rekstri er kostur</li><li>Leiðtogahæfni, áhugi og vilji til að leiða breytingar og umbætur</li><li>Mjög góð hæfni í samskiptum og jákvætt viðmót</li><li>Hæfni til að leiða teymi</li><li>Sýn og hæfni til að leiða faglega þróun hjúkrunar og gæða- og öryggismál</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa skurðlækninga-, skurðstofu- og gjörgæsluþjónustuSkaftahlíð 24105 ReykjavíkIngibjörg Guðmundsdóttirforstöðuhjúkrunarfræðinguringibjgu@landspitali.is824-1573<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum</li><li>Ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>&nbsp;</p><p>Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, deildarstjóri, stjórnunarstarf&nbsp;</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 2/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39107Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39120Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar óskast á öryggis- og réttargeðdeildir02.10.202414.10.2024<p>Við viljum ráða til starfa öfluga liðsmenn á öryggis- og réttargeðdeild Landspítala. Starfshlutfall er samkomulag, unnið er í vaktavinnu og eru störfin laus frá 1. nóvember 2024 eða eftir samkomulagi.</p><p>Öryggisgeðdeildin er átta rúma og sinnir sérhæfðri meðferð og endurhæfingu sjúklinga með alvarlegar geðraskanir.&nbsp;Réttargeðdeildin er 8 rúma deild sem veitir sérhæfða meðferð og umönnun einstaklinga sem hafa verið dæmdir ósakhæfir samkvæmt 15.gr hegningarlaga.&nbsp;</p><p>Meðferðarnálgun deildanna er fjölþætt og ræðst af þörfum og getu hvers og eins sjúklings. Meginmarkmið meðferðarinnar er að sjúklingar fái þá meðferð og endurhæfingu sem er nauðsynleg til þess að þeir geti komist aftur út í samfélagið. &nbsp;</p><p>Áhersla er lögð á fagmennsku, þróun, öryggi og umhyggju.</p><ul><li>Stuðlar að öryggi sjúklinga og starfsfólks með því að framfylgja verklagi og vera virkur þátttakandi í varnarteymiverkefnum</li><li>Virk þátttaka í hjúkrun og meðferð inniliggjandi sjúklinga</li><li>Styður sjúkling til daglegrar virkni, framfylgir meðferðasamningum og hjúkrunaráætlunum</li><li>Þátttaka í þverfaglegu samstarfi</li><li>Hefur umsjón með ýmsum störfum sem snúa að daglegum rekstri deildar</li><li>Þátttaka í umbótastarfi og þróun þjónustunnar</li><li>Stuðlar að góðum starfsanda</li></ul><ul><li>Góð samstarfshæfni og framúrskarandi færni í samskiptum</li><li>Viðbótarmenntun sem nýtist í starfi er kostur</li><li>Reynsla af vinnu með einstaklingum með flókinn geðrænan vanda er kostur</li><li>Jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi</li><li>Áhugi á starfi með fólki með geðræna sjúkdóma</li><li>Góð almenn tölvukunnátta</li><li>Íslenskukunnátta er áskilin, kunnátta í öðrum tungumálum er kostur</li></ul>Landspítali08373Réttargeðdeildv/Kleppsgarð 3104 ReykjavíkMarvi Gil marvi@landspitali.isEyrún Thorstenseneyruntho@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi, starfsmaður, almenn störf,</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39120Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39127Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild03.10.202421.10.2024<p>Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 12G á Landspítala við Hringbraut óskar eftir að ráða jákvæða og þjónustulundaða hjúkrunarnema á 3. og/eða 4. ári. Viðkomandi þarf að hafa ríka samskipta- og samstarfshæfni og eiga auðvelt með að vinna í teymi.&nbsp;Um er að ræða hlutastörf með námi með möguleika á áframhaldandi sumarstarfi eða starfi sem hjúkrunarfræðingur að námi loknu. Unnið er í vaktavinnu. Starfshlutfall og upphaf starfs er samkomulag. Tekið er tillit til námsins við skipulag vakta.&nbsp;</p><p>Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild er 14 rúma legudeild sem tilheyrir hjarta- og æðaþjónustu og er staðsett á 2. hæð á Landspítala við Hringbraut. Hjúkrun skjólstæðinga deildarinnar er mjög fjölbreytt og krefjandi og snýr að sjúklingum sem farið hafa í aðgerðir vegna sjúkdóma í hjarta og lungum. Einnig sinnir deildin bráðainnlögnum sem tengjast brjóstholi og sjúklingum með augnsjúkdóma sem þarfnast innlagnar.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfar áhugasamur hópur ýmissa starfstétta s.s. lækna, hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ritara, auk stoðstétta sem koma eftir þörfum s.s. sjúkraþjálfara og iðjuþjálfa. Á deildinni er lögð áhersla á öryggi sjúklinga og starfsfólks, samvinnu teyma og stöðugar umbætur.</p><p>Við leggjum áherslu á að taka vel á móti nýju samstarfsfólki og veita góða og markvissa aðlögun.</p><ul><li>Hjúkrun sjúklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Bera ábyrgð á að framfylgja fyrirfram ákveðnum verkferlum fyrir sjúklinga sem farið hafa í hjarta-, lungna- og augnskurðaðgerðir</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Staðfesting á námi í hjúkrunarfræði</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi</li><li>Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni</li><li>Íslenskukunnátta</li><li>Stundvísi</li></ul>Landspítali08373Hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkFanney FriðþórsdóttirAðstoðardeildarstjórifanneyf@landspitali.is690-7304Þórgunnur JóhannsdóttirDeildarstjórithorgunj@landspitali.is824-6025<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarnemi, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39127Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39136Are you a Registered Nurse and want to work in Iceland?03.10.202406.01.2025<p>Landspítali is the leading hospital in Iceland and the largest workplace for employees in health care. We are always seeking talented and motivated nurses to join us. If you are a registered nurse and want to join our great team of Health care professionals, we are open to hearing from you. Send us an application! We monitor the recruitment system closely and if a suitable position for you is found a member of our HR team will reach out to you. We are committed to build a diverse team of professionals and a culture of equality, diversity, and inclusion.&nbsp;</p><p>Landspítali emphasizes holistic service tailored to the individual, family nursing, teamwork, and a good working environment. We put great emphasis on quality and continuous improvement. Individualised on-ward training&nbsp;is provided, as well as extensive support.&nbsp; Work is carried out in shifts with 32-36 hours of work per week.&nbsp;</p><p><strong>Main tasks and responsibilities&nbsp;</strong></p><ul><li>To provide nursing service, counselling, and support to patients and their families</li><li>Participation in interdisciplinary teamwork&nbsp;</li><li>Active participation in development and&nbsp;implementation of innovations in nursing</li></ul><p><strong>Qualifications</strong></p><ul><li>Licence to practise as a registered nurse</li><li>Education that meets the requirements as defined in&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/Reglugerdir-enska/Regulation-No-512-2013---registered-nurses.pdf">the regulation on the education, rights and obligations of registered nurses and criteria for granting of licenses and specialist licenses</a>. The regulation is issued by the&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/acrobat-enskar_sidur/Healthcare_Practitioners_Act_No34_2012-as-amended.pdf">Healthcare Practitioners Act</a>.</li><li>Fluent English and willingness to learn Icelandic&nbsp;</li><li>Professional ambition and excellent communication skills&nbsp;</li></ul>Landspítali08373MannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkGeorgia Olga Kristiansenjob@landspitali.is<p><strong>For further information about international recruitment at Landspítali please see our </strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/mannaudur/international-staff-services-welcome-centre/"><strong>website</strong></a><strong>.</strong></p><p><strong>What we offer:</strong></p><ul><li>Assistance and guidance in applying for a residence permit based on work&nbsp;</li><li>Assistance and guidance in applying for an Icelandic nursing licence</li><li>Participation in professional development year at the hospital for foreign nurses</li><li>Icelandic language courses, partly during working hours&nbsp;</li><li>Salary in accordance with collective agreements between the Icelandic Nurses' Association and the state</li></ul><p><strong>Applications must be accompanied by:</strong></p><ul><li>Copies of educational credentials and nursing licenses</li><li>CV in English including contact information for references</li><li>Introductory letter in English</li><li>Employment certificate/s from previous employers&nbsp;</li><li>Confirmation of employment</li><li>Supporting documents must be in pdf format</li></ul><p>All recruitment processes at Landspítali adhere to the institution's equality and diversity policy.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39136Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39142Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma03.10.202421.10.2024<p>Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfræðings á göngudeild húð- og kynsjúkdóma í Fossvogi.&nbsp;Starfshlutfall er 80-100%, vinnutími er virka daga kl. 8-16. Vinnuvika í fullu starfi er 36 klukkustundir. Starfið er laust frá 1. nóvember 2024 eða samkvæmt samkomulagi.&nbsp;</p><p>Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt. Samvinna er til fyrirmyndar í 15 manna samhentum hópi hjúkrunarfræðinga, lækna, ritara og sjúkraliða.&nbsp;</p><p>Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.</p><ul><li>Skipulagning, meðferð og fræðsla um húð- og kynsjúkdóma&nbsp;</li><li>Þátttaka í þróun hjúkrunar og þverfaglegri teymisvinnu innan deildar&nbsp;</li><li>Önnur verkefni í samráði við deildarstjóra&nbsp;</li></ul><ul><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góð samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Hæfni og áhugi á teymis- og verkefnavinnu&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta í mæltu og rituðu máli&nbsp;</li><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi skilyrði</li></ul>Landspítali08373Göngudeild húð- og kynsjúkdómaFossvogi108 ReykjavíkEmma Björg Magnúsdóttiremmabm@landspitali.is825-5029<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39142Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið

Starf
Eining
Umsóknarfrestur
-
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2024Landspítali2025.1.0202. janúar 25Sækja um
Sérhæfður starfsmaður óskast til fjölbreyttra starfaSkurðstofur H - rekstur2024.10.0404. október 24Sækja um
Viltu vera á skrá? Almenn störf á LandspítalaLandspítali2025.1.1010. janúar 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfiLandspítali2025.1.1010. janúar 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfiLandspítali2025.1.1010. janúar 25Sækja um
Viltu vera á skrá? HjúkrunarnemiLandspítali2025.1.1010. janúar 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfiLandspítali2025.1.1010. janúar 25Sækja um
Viltu vera á skrá? LyfjatæknirLandspítali2025.1.1010. janúar 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfiLandspítali2025.1.1010. janúar 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörfLandspítali2025.1.1010. janúar 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfiLandspítali2025.1.1010. janúar 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á LandspítalaLandspítali2025.1.1010. janúar 25Sækja um
Sérfræðilæknir í kvenlækningateymiSérfræðilæknar kvenlækningateymis2024.10.1111. október 24Sækja um
Yfirsjúkraþjálfari við sjúkraþjálfun á LandakotiSjúkraþjálfun2024.10.0404. október 24Sækja um
Starf í móttöku bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustuBráða- og ráðgjafaþjónusta geðsviðs2024.10.1414. október 24Sækja um
Skrifstofumaður á lager á skurðstofumSkurðstofur H - rekstur2024.10.0909. október 24Sækja um
Áhugavert skrifstofustarf á BrjóstamiðstöðBrjóstamiðstöð göngudeild2024.10.1717. október 24Sækja um
Clinical/Radiation Oncology Specialist DoctorGeislameðferð, læknar2024.10.2323. október 24Sækja um
Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameinaGeislameðferð, læknar2024.10.2323. október 24Sækja um
Verkstjóri á hönnunar- og framkvæmdadeildFramkvæmdir2024.10.0707. október 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild HringbrautSpeglun H2024.10.0404. október 24Sækja um
Starfsmaður í býtibúr á öldrunarlækningadeild K2 LandakotiÖldrunarlækningadeild B2024.10.1010. október 24Sækja um
Sérfræðilæknir við lungna- og svefnlækningarLungnalækningar2024.10.1717. október 24Sækja um
Yfiriðjuþjálfi LandspítalaSkrifstofa bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu2024.10.0707. október 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild þvagfæraGöngudeild þvagfæra2024.10.0404. október 24Sækja um
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeildMeltingar- og nýrnadeild2024.10.0808. október 24Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild GrensásEndurhæfingardeild2024.10.0808. október 24Sækja um
Deildarstjóri göngudeildar svefntengdra sjúkdómaSkrifstofa bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu2024.10.0707. október 24Sækja um
Sérfræðilæknir í barnaskurðlækningum - Barnaspítali HringsinsBarnaskurðlækningar2024.10.1414. október 24Sækja um
NæringarfræðingurNæringarstofa2024.10.2424. október 24Sækja um
Sjúkraliðar á bráðamóttökuBráðamóttaka2024.10.1111. október 24Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeildSmitsjúkdómadeild2024.10.1010. október 24Sækja um
Líffræðingur - sameindalíffræðingur á meinafræðideildFrumulíffræði2024.10.1515. október 24Sækja um
Hjúkrunarnemar á 1.-4. ári - hlutastörf með námi á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeildHeila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild2024.10.1111. október 24Sækja um
Aðstoðarmaður deildarstjóra / verkefnastjóri á útskriftardeild aldraðraÚtskriftardeild aldraðra2024.10.1414. október 24Sækja um
Hjúkrunardeildarstjóri á bæklunarskurðdeild B5 í FossvogiSkrifstofa skurðlækninga-, skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu2024.10.1414. október 24Sækja um
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar óskast á öryggis- og réttargeðdeildirRéttargeðdeild2024.10.1414. október 24Sækja um
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHjarta-, lungna- og augnskurðdeild2024.10.2121. október 24Sækja um
Are you a Registered Nurse and want to work in Iceland?Mannauðsdeild2025.1.0606. janúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdómaGöngudeild húð- og kynsjúkdóma2024.10.2121. október 24Sækja um