Leit
Loka

Transteymi fullorðinna

Transteymi fullorðinna veitir kynstaðfestandi heilbrigðisþjónustu fyrir þau sem þurfa á að halda og hafa náð 18 ára aldri

Banner mynd fyrir  Transteymi fullorðinna

Staðsetning: Greiningarteymið er staðsett á Göngudeild lyflækninga A3,  Landspítala Fossvogi - 3. hæð A-álmu.
Opnunartími: Alla virka daga kl. 8:00-16:00.


Hafa samband: Þau sem eru í meðferðarsambandi við teymið geta sent skilaboð í gegnum heilsuveru, önnur geta haft samband með tölvupósti á transteymi@landspitali.is 


Hagnýtar upplýsingar


Transteymi fullorðinna veitir kynstaðfestandi heilbrigðisþjónustu fyrir þau sem þurfa á að halda og hafa náð 18 ára aldri.

Einstaklingar geta óskað eftir þjónustu frá teyminu, ekki þarf tilvísun frá lækni. Sendur er tölvupóstur á netfangið: transteymi@landspitali.is 
Þegar búið er að skrá einstakling í þjónustu teymis fara framtíðar samskipti við teymið fram í gegnum Heilsuveru: www.heilsuvera.is

Transteymi fullorðinna veitir kynstaðfestandi heilbrigðisþjónustu miðaða að þörfum þjónustuþega. Lögð er áhersla á einstaklingsmiðaða nálgun.
Þjónustan er í stöðugri þróun

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?