Leit
Loka

Beiðni um þjónustu Transteymis fullorðinna

í Landspítalaappinu

 

Hægt er að senda beiðni um þjónustu í Transteymi fullorðinna Landspítala gegnum Landspítalaappið.

Skömmu síðar berst þér spurningarlisti í appið sem er nauðsynlegt að svara svo við móttökum beiðnina þína. Spurningarlistann finnur þú á sömu skjámynd undir hnappnum „Spurningalistar“, þú getur einnig nálgast hann í gegnum tilkyningar.

Bið eftir fyrsta viðtali er vanalega innan 3 mánaða.

Eftir að bókaður hefur verið tími fyrir þig færðu skilaboð í gegnum heilsuveru en einnig getur þú séð þína tímabókun í Landspítalaappinu.

Einnig verður sendur spurningalisti til þín nokkrum dögum fyrir tímabókun sem við viljum biðja þig að fylla út áður en þú kemur í fyrsta viðtal.


Hægt er að sækja Landspítalaappið á Google Play Store og Apple Store eða með því að taka mynd af QR kóðanum hér á síðunni.
Það þarf rafræn skilríki til að geta notað appið.

Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar í níu skrefum sem mikilvægt er að fara eftir:

Í appinu velur þú “Samskipti”, eftir það velur þú “Óska eftir þjónustu”.

Þar sem stendur „Veldu þjónustu“ smellir þú á og velur í fellilistanum „Transteymi“.

Að lokum smellir þú á hnappinn „Óska eftir þjónustu“.

Sjá skýringarmyndir hér fyrir neðan:



Skömmu síðar berst þér spurningarlisti í appið sem nauðsynlegt er að svara svo beiðnin þín verði móttekin. Spurningarlistann finnur þú á sömu skjámynd undir hnappnum “Spurningalistar”.

 

Þegar beiðni og spurningarlistinn hefur verið móttekinn færðu skilaboð þess efnis.

Bið eftir fyrsta viðtali er vanalega innan 3 mánaða.

Eftir að bókaður hefur verið tími fyrir þig færðu skilaboð í gegnum heilsuveru en einnig getur þú séð þína tímabókun í Landspítalaappinu.

Einnig verður sendur spurningalisti til þín nokkrum dögum fyrir tímabókun sem við viljum biðja þig að fylla út áður en þú kemur í fyrsta viðtal.

140x140

Apple Store

140x140

Google Play

 

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?