Leit
Loka

Hjartateymi - Barnaspítali

Hjartateymið veitir alla almenna og bráða þjónustu fyrir börn með hjartasjúkdóma.

Banner mynd fyrir  Hjartateymi - Barnaspítali

Hvernig er best að ná í okkur?

Tímapantanir á göngudeild: 543-3700 og 543 3701.

Hægt er að koma skilaboðum til lækna teymisins frá kl. 8-16 virka daga í skiptiborð Landspítala: 543-1000.

Hagnýtar upplýsingar

Hjartveik börn og foreldra þeirra.

Hjartateymið veitir alla almenna og bráða þjónustu fyrir börn með hjartasjúkdóma.

Barnahjartalæknar veita ráðleggingar og skoða börn sem þurfa þjónustu Barnaspítala Hringsins vegna gruns um hjartasjúkdóma eða aðra sjúkdóma með áhrifum á hjarta og blóðrás.

Þjónustan er veitt á öllum deildum Barnaspítalans.

Þá eru barnahjartalæknar í góður samstarfi við fósturgreiningadeild kvennadeildar og gera fjölda fósturhjartaómana, ásamt því að veita ráðgjöf varðandi hjartavandamál á meðgöngu.

  • Gunnlaugur Sigfússon, læknir
  • Gylfi Óskarsson, læknir
  • Hróðmar Helgason, læknir
  • Ingólfur Rögnvaldsson, læknir
  • Sigurður Sverrir Stephensen, læknir
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?