Leit
Loka

CF Teymi (Slímseigjusjúkdómur) - Barnaspítali

Reglulegt eftirlit einstaklinga með slímseigusjúkdóm.

Banner mynd fyrir  CF Teymi (Slímseigjusjúkdómur) - Barnaspítali

Hvernig er best að ná í okkur?

Tímapantanir á göngudeild sími:  543 3700 /543 3701

Hægt er að koma skilaboðum til fagfólks teymisins frá kl. 8:00-16:00 virka daga í gegnum skiptiborð Landspítala: 543-1000.

Hagnýtar upplýsingar

Börn og unglinga með slímseigjusjúkdóm og fjölskyldur þeirra.

Reglulegt eftirlit einstaklinga með slímseigusjúkdóm.

Starfsfólk sinnir auk þess stuðningi, ráðgjöf og þjónustu við aðstandendur skjólstæðinga sinna.

  • Helga Elídóttir - Barnalæknir og lungnalæknir
  • Tonie Gertin Sørensen - Hjúkrunarfræðingur
  • Gisela Martha Lobers - Næringarfræðingur
  • Agnes Erlingsdóttir - Sjúkraþjálfari
  • Zinajda Alomerovic Licina - Félagsráðgjafi
  • Kolbrún Björk Jensínudóttir - Sálfræðingur
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?