Leit
Loka

Taugateymi BUGL

Taugateymi sér um greiningu, meðferð og eftirfylgni barna með heila-, tauga-, vöðvasjúkdóma og þroskaraskanir sem vísað er til Barnaspítala Hringsins.

Banner mynd fyrir  Taugateymi BUGL

Hvernig er best að ná í okkur?

Teymið er staðsett á Dalbraut 12, 105 Reykjavík og það er opið alla daga frá 08:00 – 16:00.

Hagnýtar upplýsingar

Taugateymið er sérhæft teymi sem sér um ítarlega greiningarvinnu svo sem fyrir börn með frávik í taugaþroska.

Taugateymið er sérhæft teymi sem sér um ítarlega greiningarvinnu svo sem fyrir börn með frávik í taugaþroska.

Meðal annars er um að ræða börn með raskanir á einhverfurófi og alvarlegar sértækar þroskaraskanir.

Taugateymið tekur við tilvísunum frá göngudeildarteymum og frá legudeild.

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?