Komdu og vertu með á Sjúkraliðadeginum 2025, viðburði sem haldinn er í samstarfi Sjúkraliðafélags Íslands, Framvegis, Landspítala og Reykjavíkurborgar.
Viðburðurinn er vettvangur til að efla fagþekkingu, styrkja tengslanet og kynna sér nýjungar í faginu.
Þátttökugjald: 5.000 kr.
Félagsmenn geta sótt um styrk úr fræðslusjóðum vegna þátttökugjalds og ferðakostnaðar (gisting, flug).
Skráning og allar nánari upplýsingar má finna hér.