"Áföll í víðu samhengi" er þema ráðstefnunnar að þessu sinni og verður haldinn 1. nóvember 2024. Dagskrá fyrir hádegi mun taka mið af þessu efni.
Um leið og við hvetjum ykkur til að taka daginn frá óskum við eftir tillögum að erindum og veggspjöldum til að kynna á ráðstefnunni. Sjá nánari upplýsingar um uppsetningu ágripa