Leit
Loka

Meltingarteymi - Barnaspítali

Boðið er upp á reglubundna eftirfylgni fyrir skjólstæðinga teymisins á göngudeild barna.

Banner mynd fyrir  Meltingarteymi - Barnaspítali

Hvernig er best að ná í okkur?

Tilvísanir þurfa að berast skriflega frá læknum eða hjúkrunarfræðingum til sérfræðilæknis teymisins.

Tímapantanir fyrir skjólstæðinga teymisins á göngudeild barna 20E í síma 543 3700 eða 543 3701 í samráði við starfsmenn þess.

Hagnýtar upplýsingar

Börn og unglinga með sjúkdóma í meltingarfærum og fjölskyldur þeirra.

Þverfaglega teymið á göngudeild barna með meltingarfærasjúkdóma leggur áherslu á að aðstoða börn og unglinga með sjúkdóma í meltingarfærum og fjölskyldur þeirra með ráðgjöf, fræðslu og stuðningi.

Boðið er upp á reglubundna eftirfylgni fyrir skjólstæðinga teymisins á göngudeild barna.

Þar hitta börnin og fjölskyldur þeirra hjúkrunarfræðing og lækni.

Á göngudeildinni fara einnig fram viðtöl við félagsráðgjafa, næringarfræðing og sálfræðing eftir þörfum hvers og eins.

Meltingarteymi Barnaspítalans

  • Bergljót Steinsdóttir hjúkrunarfræðingur
  • Erna Petersen næringarfræðingur
  • Gisela Lobers næringarfræðingur
  • Heiða D. Sigurjónsdóttir talmeinafræðingur
  • Jóhanna Guðrún Pálmadóttir læknir
  • Kristín Hallgrímsdóttir sálfræðingur
  • Úlfur Agnarsson læknir
  • Zinajda Alomerovic Licina félagsráðgjafi
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?