Leit
Loka

Beiðni um afrit úr sjúkraskrá barns

Samkvæmt lögum á foreldri eða forráðamaður rétt á að fá aðgang að sjúkraskrá barns.

Ákvæði um rétt forsjárlauss foreldris til upplýsinga um barn er að finna í 52. gr. barnalaga nr. 76/2003. Þar kemur fram að það foreldri sem ekki hefur forsjá barns á rétt á að fá munnlegar upplýsingar um barnið frá öðrum aðilum sem fara með mál þess svo sem sjúkrahúsum og heilsugæslu. Heimilt er að synja um upplýsingar ef hagsmunir foreldris af því að notfæra sér þær þykja eiga að víkja fyrir mun ríkari almanna- eða einkahagsmunum, þar á meðal ef telja verður að upplýsingagjöf sé skaðleg fyrir barn.

Ef erindi forsjárlauss foreldris er synjað má skjóta synjun um upplýsingar um barn til sýslumanns innan tveggja mánaða frá því að foreldri var tilkynnt um ákvörðunina.

Stjörnumerkta reiti (*) verður að fylla út.

 

 

Upplýsingar um forráðamann

Ég óska eftir upplýsingum úr sjúkraskrá barns míns

Ástæða þess að ég óska eftir upplýsingum úr sjúkraskrá barns míns

Skýrsla læknis um komu á göngudeild

Rusl-vörn


Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?