Þann 7. og 8. mars var Hugmyndahraðhlaupið haldið í Grósku í samstarfi við KLAK - Icelandic Startups.
Síðasta haust greindust tveir einstaklingar sem halda til í gistiskýlum borgarinnar með virka berklasýkingu.
Sérstakt átak er hafið í að kenna starfsfólki Landspítala grunnendurlífgun.
Dagdeild skurðlækninga í Fossvogi fagnar 15 ára starfsafmæli í dag.
Föstudaginn 14. mars fór fram málþing hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustu Landspítala á Hótel Natura.
Dagur öldrunar 2025 var haldinn hátíðlega þann 13. mars á Hótel Natura.
Listafólkið Arnar Ásgeirsson og Sirra Sigrún Sigurðardóttir bar sigur úr býtum í samkeppni um listaverk í nýbyggingu Grensásdeildar, endurhæfingardeildar Landspítala, sem NLSH stóð fyrir. Þá hlaut tillaga eftir Önnu Hallin sérstaka viðurkenningu.
Til stendur að taka upp breytt verklag varðandi mögulegar líffæragjafir á Landspítala.
Ívar Gunnarsson hefur verið ráðinn sem yfirlæknir innskriftar, vöknunar og dagdeildarþjónustu á svæfinga- og gjörgæslulækningum.
Alþjóðlegur dagur óráðs er í dag, 12. mars.
Landspítali notar vafrakökur m.a. til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun
Nánar um vafrakökunotkun