Það getur tekið á að horfa til jóla þegar ástvinur hefur fallið frá.
Í dag birtist í hinu virta vísindariti í geðlæknisfræði, Lancet Psychiatry, vísindagrein um algengi og áhættuþætti langvinns nýrnasjúkdóms hjá einstaklingum á litíummeðferð sem unnin var af rannsóknarhópi á Landspítala og í Háskóla Íslands.
Starfsemisupplýsingar Landspítala fyrir janúar til október 2024 eru komnar út
Alþjóðlegur dagur næringar var haldinn 14. nóvember síðastliðinn. Dagurinn er haldinn árlega um allan heim og geta sjúkrastofnanir tekið þátt í eins dags stöðumati á næringarástandi og verkferlum sem tengjast næringu.
Á föstudag var tilkynnt um sértaka fjárveitingu til stækkunar bráðamóttökunnar í Fossvogi.
Landspítali hefur falið Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins umsýslu eignarhluta spítalans í sprotafélögum á sviði heilbriðistækni. Um er að ræða 11 sprotafélög en gert er ráð fyrir að eignasafnið stækki í framtíðinni.
Alþjóðlegur dagur sykursýki er haldinn 14. nóvember ár hvert til að minna á þann gríðarlega fjölda fólks sem lifir með sykursýki og mikilvægi þess að vekja vitund um sjúkdóminn.
Jóhanna Gunnarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður fræðasviðs á fæðinga- og kvenlækningasviði.
Daganna 6 – 8 nóvember fór fram fundur samstarfsaðila innan NordicProof samstarfsvettvangsins.
Í dag 8. nóvember er Alþjóðlegi röntgendagurinn. Markmiðið með deginum er að vekja athygli á mikilvægi sjúkdómsgreiningar og meðferðar með röntgengeislum.
Á Landspítala starfa um 50 félagsráðgjafar á öllum klínískum sviðum spítalans.
Landspítali notar vafrakökur m.a. til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun
Nánar um vafrakökunotkun