Um bókasafnið
Markmið Heilbrigðisvísindabókasafns LSH og HÍ er að veita starfsmönnum LSH sem og nemendum og kennurum við Heilbrigðisvísindasvið HÍ aðgang að þeim vísindalegu og klínísku upplýsingum og þekkingu sem þeir þurfa í námi og starfi og sinna kennslu og þjálfun í notkun safngagna.
Heilbrigðisvísindabókasafnið er öllum opið sem nýta vilja safnkost þess sem er nánast að öllu leyti rafrænn.
Heilbrigðisvísindabókasafn LSH & HÍ heyrir undir Skrifstofu vísinda sem varð til í skipulagsbreytingum 1. apríl 2024 og heyrir beint undir forstjóra Landspítala.
Heilbrigðisvísindabókasafn LSH og HÍ varð hluti Vísindadeildar við skipulagsbreytingar um áramótin 2012/2013.
Heilbrigðisvísindabókasafn LSH varð deild á Vísinda- mennta- og nýsköpunarsviði (VMN) við skipulagsbreytingar á Landspítala vorið 2011.
Bókasafns- og upplýsingasvið LSH varð til 1. ágúst 2001 með sameiningu bókasafna Landspítalans, Geðdeildar Landspítala, Sjúkrahúss Reykjavíkur og Landakots ásamt starfsemi gagnasmiðju Landspítalans.
Landspítala v/Hringbraut.
Bókasafnið er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 8 til 16.
Sími: 5431450
Netfang: bokasafn@landspitali.is
Anna Sigríður Guðnadóttir, verkefnastjóri safnsins
bókasafns- og upplýsingafræðingur
s. 543 1407
gsm 8245320
annasgu@landspitali.is
Halldór Marteinsson, bókasafns- og upplýsingafræðingur
s. 543 1456
halldorma@landspitali.is
Inga Ágústsdóttir. bókasafns- og upplýsingafræðingur
s. 543 1460
ingaa@landspitali.is
Sigurbjörn Svanbergsson, bókmenntafræðingur
Afgreiðsla
s. 543 1450
sigurbsv@landspitali.is
Ársskýrslur Heilbrigðisvísindabókasafns Landspítala & Háskóla Íslands
Ársskýrsla Heilbrigðisvísindabókasafns LSH & HÍ 2023
Ársskýrsla Heilbrigðisvísindabókasafns LSH & HÍ 2022
Ársskýrsla Heilbrigðisvísindabókasafns LSH & HÍ 2021
Ársskýrsla Heilbrigðisvísindabókasafns LSH & HÍ 2020
Ársskýrsla Heilbrigðisvísindabókasafns LSH & HÍ 2019
Ársskýrsla Heilbrigðisvísindabókasafns LSH & HÍ 2018
Ársskýrsla Heilbrigðisvísindabókasafns LSH & HÍ 2017