Leit
LokaLíffæragjafir á Íslandi
Í þessari fræðslumynd er fjallað um fyrirkomulag líffæragjafa hér á landi. Læknar og fleira fagfólk útskýrir hvernig þær ganga fyrir sig og aðstandendur líffæragjafa og líffæraþega greina frá reynslu sinni.
Útgefandi: Samstarfshópur fræðslumyndar um líffæragjafir
Yfirumsjón: Runólfur Pálsson læknir
Dreifing: Embætti landlæknis
Handrit og stjórn upptöku: Páll Kristinn Pálsson
Kvikmyndagerð: Ólafur Rögnvaldsson, Ax kvikmyndagerð
Lengd: 27 mínútur