Leit
Loka

Laus störf

Ertu að leita að gefandi, spennandi og skemmtilegu starfi? Kíktu á hvað er í boði en tengla í almennar umsóknir (Viltu vera á skrá) má finna neðarlega í töflunni.

Laus störfVacancies

Applicants without Icelandic Identification Number

Banner mynd fyrir  Laus störf
39828Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins09.01.202506.02.2025<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis við Barnaspítala Hringsins. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. mars 2025 eða eftir samkomulagi. Gert er ráð fyrir að viðkomandi sérfræðilæknir sinni hjartalækningum í 50% starfi og almennum barnalækningum í 50% starfi.&nbsp;</p><p>Á Barnaspítalanum er veitt sérhæfð fjölskyldumiðuð heilbrigðisþjónusta fyrir börn og unglinga að 18 ára aldri. Í allri þjónustu er áhersla lögð á að greina þarfir og auka vellíðan skjólstæðinganna, með gildi Landspítala um umhyggju, fagmennsku, öryggi og framþróun að leiðarljósi. Samskipti sem byggja á virðingu og stuðningi við börnin og fjölskyldur þeirra er mikilvægur þáttur í starfsemi Barnaspítalans.</p><ul><li>Sérfræðistörf í samráði við viðkomandi yfirlækni</li><li>Þátttaka í almennu starfi barnalækna á Barnaspítala Hringsins, þ.m.t. staðar- og gæsluvöktum samkvæmt vaktafyrirkomulagi</li><li>Virk þátttaka í þverfaglegu teymi</li><li>Skipulag og þróun umbótaverkefna og verkferla</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu sem og önnur sérverkefni, umsjónarstörf eða eftirlitsverkefni í samráði við yfirlækni og prófessora</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í barnalækningum&nbsp;</li><li>Undirsérgrein í hjartalækningum&nbsp;</li><li>Jákvætt viðmót og mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri</li><li>Vilji og hæfni til að starfa í þverfaglegu teymi&nbsp;</li><li>Reynsla af kennslu og vísindastörfum &nbsp;</li><li>Mjög góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>Landspítali08373BarnalækningarHringbraut101 ReykjavíkValtýr Stefánsson ThorsYfirlæknirvaltyr@landspitali.is543-1000<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og&nbsp;ríkisins.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:&nbsp;</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið&nbsp;</li></ul><p>Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Umsækjendur skulu framvisa nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 5/5, enska 5/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39828Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39833Sumarstörf 2025 - Læknanemar sem lokið hafa 4., 5. og 6. námsári13.12.202428.02.2025<p>Laus eru til umsóknar störf læknanema á Landspítala fyrir sumarið 2025. Tvö tímabil eru í boði. Annars vegar er það 26. maí - 10. ágúst og hins vegar 30. júní -7. september (lokadagur er samkomulagsatriði). Um er að ræða störf innan ýmissa sérgreina læknisfræðinnar. Hér geta læknanemar sem lokið hafa 4., 5. og 6. námsári lagt inn umsókn.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><ul><li>Tekur þátt í teymisvinnu og göngudeildarvinnu, eftir því sem við á&nbsp;</li><li>Aðstoðar við sjúkdómsgreiningu, meðferð og eftirfylgd sjúklinga, undir stjórn sérnámslækna og sérfræðilækna og á ábyrgð yfirlæknis viðkomandi deildar eða einingar&nbsp;</li><li>Aðstoðar við að veita sjúklingum bestu mögulegu læknisþjónustu sem tök eru á að veita hverju sinni&nbsp;</li><li>Skráir í sjúkraskrá undir leiðsögn lækna og fer eftir reglum um skráningu lækna í sjúkraskrá</li></ul><ul><li>Hafa lokið a.m.k. 4 ára læknisfræðimenntun við upphaf starfs</li><li>Geta unnið á skilgreindu tímabili sem auglýst er eftir læknanema&nbsp;</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu samstarfi&nbsp;</li><li>Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni&nbsp;</li><li>Að lágmarki B2 tungumálafærni í íslensku</li></ul><p>&nbsp;</p>Landspítali08373Skrifstofa sérnámsSkaftahlíð 24105 ReykjavíkInga Sif ÓlafsdóttirYfirlækniringasif@landspitali.isInga Lára ÓlafsdóttirMannauðsstjóri námslæknaingalo@landspitali.is8685682<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Í boði geta verið störf innan ýmissa sérgreina, svo sem:</strong></p><ul><li>Almennar lyflækningar og aðrar undirgreinar lyflækninga (valdar legu- og göngudeildir)</li><li>Augnlækningar</li><li>Bráðalækningar</li><li>Bæklunarskurðlækningar</li><li>Endurhæfingardeild Grensás</li><li>Geðlækningar</li><li>Háls- nef og eyrnalækningar</li><li>Meinafræði</li><li>Myndgreining</li><li>Rannsóknagreinar læknisfræði</li><li>Skurðlækningar</li><li>Taugalækningar (þarf að hafa lokið 5. námsári)</li><li>Öldrunarlækningar</li></ul><p>Vinsamlegast raðið ofangreindu eftir áhugasviðum ykkar í reitinn "Annað" og reynt verður að hafa það til hliðsjónar við boð um störf. &nbsp;</p><p>Við úrvinnslu námsgagna er einkum horft til þess námstíma sem umsækjandi hefur lokið, starfsreynslu undanfarin þrjú/ fjögur sumur og umsagna.&nbsp;</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind og starfshlutfall/tímar tilgreindir fyrir vinnu samhliða námi (utan sumarorlofstíma). Vinsamlegast tilgreinið einnig í starfsferilskrá hversu mörgum námsárum þið hafið lokið þegar störf hefjast.</li><li>Staðfesting á hversu mörgum ECTS einingum er áætlað að verði lokið þegar störf hefjast.&nbsp;</li><li>Umsögn frá 1-2 atvinnurekendum sem þekkja vel til nema í starfi, sjá&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=1ec609aa-7532-11ec-a2e5-005056865b13">viðhengi</a>. Æskilegt er að meðmæli séu ekki eldri en ársgömul.&nbsp;</li><li>Staðfesting um B2 tungumálafærni í íslensku ef við á.&nbsp;</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39833Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39962Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári03.01.202528.02.2025<p><span style="color:#3E3E3E;">Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir nema í hjúkrunarfræði sem lokið hafa 1. og 2. námsári fyrir sumarið 2025.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Í boði eru störf víða um </span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fstjornun-og-skipulag%2Fskipurit%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Cdc68e5581ea047a3ecb508dd28cb9590%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711577026811336%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=fOtyshw5JjXVAYJBm%2BtLWv3geXI%2BUaIfS3EuzKTsLrI%3D&amp;reserved=0"><span style="color:#056ABF;">spítalann</span></a><span style="color:#3E3E3E;">. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hafa lokið 1. eða 2. námsári í hjúkrunarfræði</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á </span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Cdc68e5581ea047a3ecb508dd28cb9590%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711577026832899%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=Rj%2FMGM96NT4WDbnzmTmxMQkG8B8Bj3CHJTmqybYCB%2FM%3D&amp;reserved=0"><span style="color:#056ABF;">starfasíðu</span></a><span style="color:#3E3E3E;"> Landspítala.</span></p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br><span style="color:#3E3E3E;">Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Tungumálahæfni: íslenska 4/5</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39962Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39963Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári03.01.202528.02.2025<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir nema í hjúkrunarfræði sem lokið hafa 3. námsári fyrir sumarið 2025.</p><p>Í boði eru störf víða um <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fstjornun-og-skipulag%2Fskipurit%2F&amp;data=05%7C02%7Csigga%40landspitali.is%7Ca3a27205c76945b740a108dd28c5103a%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711549012103714%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=kW7rS8I4r2PMlmRPAhwlLXyQySL4zU72%2BI5LiUr2zzU%3D&amp;reserved=0">spítalann</a>. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hafa lokið 3. námsári í hjúkrunarfræði</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Csigga%40landspitali.is%7Ca3a27205c76945b740a108dd28c5103a%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711549012118488%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=VazaUiTGQ0EerZjkHNq54clo%2FziD4hH6kgjgnPvvEDE%3D&amp;reserved=0">starfasíðu</a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39963Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39964Sumarstörf 2025 - Læknanemar sem lokið hafa 1.-3. námsári03.01.202528.02.2025<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf við umönnun fyrir nema í læknisfræði sem lokið hafa 1.-3. námsári fyrir sumarið 2025.</p><p>Í boði eru störf víða <span style="color:#3E3E3E;">um </span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fstjornun-og-skipulag%2Fskipurit%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Cdc68e5581ea047a3ecb508dd28cb9590%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711577026811336%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=fOtyshw5JjXVAYJBm%2BtLWv3geXI%2BUaIfS3EuzKTsLrI%3D&amp;reserved=0"><span style="color:#056ABF;">spítalann</span></a>. Hvar liggur þinn áhugi? &nbsp; &nbsp;</p><p>Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hafa lokið 1. -3. ári í læknisfræði</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Ccbe0575c309b4f991a5c08dd28ce12ba%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711587715751140%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=qVMnWq1taTXFby%2B8h4wfv0AXE9V7d8C5l0skcgCOxB8%3D&amp;reserved=0">starfasíðu</a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, læknanemi, ummönnun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39964Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39967Sumarstörf 2025 - Iðjuþjálfanemi02.01.202528.02.2025<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir nema í iðjuþjálfun fyrir sumarið 2025.</p><p>Starfsstöðvarnar eru á bráðadeildum í Fossvogi og Hringbraut, endurhæfingardeildum á Landakoti og Grensási og við geðendurhæfingu á Hringbraut og Kleppi. Æskilegt er að geta hafið störf um miðjan maí 2025 eða eftir nánara samkomulagi. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi.</p><p>Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;</p><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir lengd náms og í samráði við yfiriðjuþjálfa á starfsstöð</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Hæfni og geta til að vinna í teymi</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Góð íslenskukunnátta</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(0,0,0);">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki&nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373IðjuþjálfunHringbraut101 ReykjavíkSigurbjörg Hannesdóttirsigurbhan@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi</p><p>Með umsókn skal fylgja</p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Cdc68e5581ea047a3ecb508dd28cb9590%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711577026832899%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=Rj%2FMGM96NT4WDbnzmTmxMQkG8B8Bj3CHJTmqybYCB%2FM%3D&amp;reserved=0">starfasíðu</a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, iðjuþjálfanemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39967Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39988Sumarstörf 2025 - Býtibúr03.01.202528.02.2025<p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til starfa í býtibúri á Landspítala sumarið 2025.</p><p>Í boði eru störf víða um<span style="color:#3E3E3E;"> </span><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fstjornun-og-skipulag%2Fskipurit%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Cdc68e5581ea047a3ecb508dd28cb9590%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711577026811336%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=fOtyshw5JjXVAYJBm%2BtLWv3geXI%2BUaIfS3EuzKTsLrI%3D&amp;reserved=0"><span style="color:#056ABF;">spítalann</span></a><span style="color:#3E3E3E;">. </span>Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;</p><ul><li><span style="background-color:transparent;">Umsjón býtibúrs</span></li><li><span style="background-color:transparent;">Ýmis þrif á deild</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Aðstoða við máltíðir sjúklinga</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Pantanir og frágangur á vörum</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Önnur tilfallandi störf í samráði við deildarstjóra</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:inherit;">Jákvæðni og lipurð í samskiptum&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Stundvísi, sveigjanleiki</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Þjónustulund og skipulögð vinnubrögð</span></li><li><span style="background-color:inherit;">Íslenskukunnátta</span></li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.&nbsp;</li><li>Staðfesting á stúdentsprófi eða staðfesting á hversu mörgum ECTS einingum er lokið er þegar störf hefjast, ef viðkomandi er í námi.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Cdc68e5581ea047a3ecb508dd28cb9590%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711577026832899%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=Rj%2FMGM96NT4WDbnzmTmxMQkG8B8Bj3CHJTmqybYCB%2FM%3D&amp;reserved=0"><span style="color:#056ABF;">starfasíðu</span></a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, þjónustustörf, almenn störf</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39988Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39989Sumarstörf 2025 - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar03.01.202528.02.2025<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir sjúkraliða og sjúkraliðanema sumarið 2025.</p><p>Í boði eru störf víða um <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fstjornun-og-skipulag%2Fskipurit%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Ccbe0575c309b4f991a5c08dd28ce12ba%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711587715738009%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=tHSSAXZLbzOhlyhdFtme1Ms%2BfEJGGDezTYh%2FJH2rAVU%3D&amp;reserved=0">spítalann</a>. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi eða staðfesting á sjúkraliðanámi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt afriti af prófskírteinum og starfsleyfi ef við á.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Ccbe0575c309b4f991a5c08dd28ce12ba%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711587715751140%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=qVMnWq1taTXFby%2B8h4wfv0AXE9V7d8C5l0skcgCOxB8%3D&amp;reserved=0">starfasíðu</a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, sjúkraliðanemi</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39989Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39991Sumarstörf 2025 - Ritara- og skrifstofustörf03.01.202528.02.2025<p><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(38,38,38);">Laus eru til umsóknar fjölbreytt ritara- og skrifstofustörf fyrir sumarið 2025.</span></p><p><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(38,38,38);">Við leitum eftir jákvæðum og þjónuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala.&nbsp;</span><br>Í boði eru störf víða um <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fstjornun-og-skipulag%2Fskipurit%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Ccbe0575c309b4f991a5c08dd28ce12ba%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711587715738009%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=tHSSAXZLbzOhlyhdFtme1Ms%2BfEJGGDezTYh%2FJH2rAVU%3D&amp;reserved=0">spítalann</a>. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</p><p>Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir starfseiningum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Góð tölvukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.&nbsp;</li><li>Staðfesting á stúdentsprófi eða staðfesting á hversu mörgum ECTS einingum er lokið er þegar störf hefjast, ef viðkomandi er í námi.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Ccbe0575c309b4f991a5c08dd28ce12ba%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711587715751140%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=qVMnWq1taTXFby%2B8h4wfv0AXE9V7d8C5l0skcgCOxB8%3D&amp;reserved=0">starfasíðu</a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, skrifstofustörf, ritari, sumarstarf</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39991Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið39992Sumarstörf 2025 - Umönnun á Landakoti03.01.202528.02.2025<p>Landspítali auglýsir eftir starfsfólki í umönnun á öldrunarlækningadeildum Landakots næsta sumar. Landkot er staðsett í rólegu og rótgrónu hverfi miðsvæðis í Reykjavík, andinn í húsinu er einstakur og nálægð við mannlíf Miðborgarinnar er kostur eftir góða vinnudaga.</p><p>Við upphaf starfs er boðið upp á einstaklingshæfða aðlögun og umönnunarnámskeið undir leiðsögn sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga, sem undirbýr starfsfólk til að sinna sjúklingum á öruggan hátt.&nbsp;Vaktafyrirkomulag, starfshlutfall og upphaf starfs er samkomulag.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;</p><ul><li>Aðstoða sjúklinga við athafnir daglegs lífs og hreyfingu undir leiðsögn sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga</li><li>Tryggja öryggi sjúklinga</li><li>Yfirseta hjá sjúklingum</li><li>Aðstoða við ritarastörf, sjúklingaflutninga, býtibúr o.fl.</li></ul><ul><li>Stúdentspróf</li><li>Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni</li><li>Áhugi á hjúkrun aldraðra</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Reynsla af þjónustustarfi eða starfi á heilbrigðisstofnun kostur</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHelga Karólína Karlsdóttirhelgakk@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.&nbsp;</li><li>Staðfesting á stúdentsprófi eða staðfesting á hversu mörgum ECTS einingum er lokið er þegar störf hefjast, ef viðkomandi er í námi</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Ccbe0575c309b4f991a5c08dd28ce12ba%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711587715751140%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=qVMnWq1taTXFby%2B8h4wfv0AXE9V7d8C5l0skcgCOxB8%3D&amp;reserved=0">starfasíðu</a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, umönnun, sérhæfður starfsmaður</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=39992Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40043Hjúkrunarfræðingur á göngudeild ofnæmislækninga03.01.202531.01.2025<p>Við auglýsum eftir hjúkrunarfræðingi&nbsp; á göngudeild ofnæmislækninga á A3 í Fossvogi. Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingi. Það er mjög góð samvinna og teymisvinna með sérfræðilæknum einingarinnar. Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. <span style="color:#3E3E3E;">Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</span></p><p>Á göngudeild ofnæmislækninga á A3 í Fossvogi fer fram greining og sérhæfð meðferð ofnæmis- og lungnasjúkdóma svo sem ofnæmishúðpróf, fæðuþolpróf, afnæmingarmeðferðir og líftæknilyfjameðferð við erfiðum astma.&nbsp;Starfið krefst sjálfstæðis og nákvæmni.</p><ul><li>Framkvæmd sérhæfðra ofnæmismeðferða</li><li>Framkvæmd og túlkun ofnæmisrannsókna</li><li>Fræðsla og kennsla til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í gæðastarfi og þróun þjónustu innan einingar</li><li>Önnur verkefni á deild í samráði við deildarstjóra</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Skipulögð, sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð</li><li>Reynsla af hjúkrun bráðveikra er kostur</li><li>Íslenskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373Göngudeild lyflækninga FFossvogi108 ReykjavíkRagnheiður Guðmundsdóttirragnhegu@landspitali.is895-1969<p>Starfið auglýst 03.01.2025. Umsóknarfrestur er framlengdur til og með 31.01.2025.</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40043Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40044Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild03.01.202531.01.2025<p>Við sækjumst efti hjúkrunarnemum til starfa í okkar góða hóp í lærdómsríku starfsumhverfi&nbsp;á taugalækningadeild í Fossvogi.&nbsp;Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulag (20-100%).&nbsp;Tekið er tillit til námsins við skipulag vakta.&nbsp;Ráðið er í störfin eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Taugalækningadeild þjónar sjúklingum með taugasjúkdóma og starfa þar um 60 manns í þverfaglegu teymi. Lögð er áhersla á góð samskipti við sjúklinga og fjölskyldur þeirra. Góður starfsandi er ríkjandi og ótalmörg tækifæri eru til að vaxa í starfi. Við vinnum markvisst að því að gera deildina okkar betri og fögnum nýjum hugmyndum.</p><p>Við bjóðum upp á hvetjandi og lærdómsríkt hlutastarf með námi þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi. Áhugasamir hafi samband við Ragnheiði Sjöfn, deildarstjóra.</p><ul><li>Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hjúkrunarnemi á öllum stigum náms</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að öðlast færni í hjúkrun sjúklinga með taugasjúkdóma og annarra sem á deildinni dvelja</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373TaugalækningadeildFossvogi108 ReykjavíkRagnheiður Sjöfn Reynisdóttirragnreyn@landspitali.is825-5156<p>Allar umsóknir þurfa að fara í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum, ef við á.&nbsp;Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarnemi, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40044Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40053Sumarstörf 2025 - Nemi í sjúkraþjálfun03.01.202528.02.2025<p>Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir nema í sjúkraþjálfun fyrir sumarið 2025.</p><p>Störfin eru á bráðadeildum í Fossvogi og Hringbraut, endurhæfingardeildum á Landakoti og Grensási. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi.</p><p>Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.</p><p>Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.&nbsp;Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu.&nbsp;Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að. &nbsp;&nbsp;<br>&nbsp;</p><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Móttaka og skráning sjúklinga í þjálfun</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Öryggisvarsla og eftirlit með sjúklingum á þjálfunarsvæði</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Aðstoða sjúkraþjálfara við meðferð sjúklinga</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Starfa í samræmi við stefnu og starfsreglur sjúkraþjálfunar</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Sérstök árvekni í starfi vegna öryggisþátta við sjúklinga</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Hæfni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu samstarfi</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Góð íslenskukunnátta</span><span style="color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(0,0,0);">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki&nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkRagnheiður S Einarsdóttirragnheie@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi</p><p>Með umsókn skal fylgja</p><ul><li>Staðfesting á um hversu mörgum ECTS einingum er lokið þegar störf hefjast.</li><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.</li></ul><p>Forsenda ráðningar sem háskólanemi hjá Landspítala er að viðkomandi skili staðfestum gögnum um námsframvindu um leið og þau liggja fyrir að loknu vormisseri.</p><p>Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.</p><p>Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Cdc68e5581ea047a3ecb508dd28cb9590%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711577026832899%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=Rj%2FMGM96NT4WDbnzmTmxMQkG8B8Bj3CHJTmqybYCB%2FM%3D&amp;reserved=0">starfasíðu</a> Landspítala.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraþjálfunarnemi, sjúkraþjálfun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40053Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40084Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 202506.01.202530.05.2025<p>Landspítali er háskólasjúkrahús með afar fjölbreytt störf og starfsemi. Spítalinn er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu og þar eru fjölmörg tækifæri til starfsþróunar og nýrra áskorana.&nbsp;</p><p>Nemendur á sjúkraliðabraut sem óska eftir starfsþjálfun á Landspítala sækja um hér.&nbsp;</p><p>Hér er eingöngu sótt um starfsþjálfun sem er hluti náms samkvæmt námskrá og er jafnframt launaður hluti þess (ekki verknám, ekki vinna).&nbsp;Til þess að umsókn teljist gild og leitað verði að plássi fyrir nemanda, þarf umsóknin að uppfylla eftirfarandi skilyrði;</p><ul><li>Tilgreint hvaða tímabil (upphaf og endir) óskað er eftir, fjölda vikna og starfshlutfall. Þetta er skráð neðst í "Annað".</li><li>Vottorð frá skólanum fylgi í viðhengi þar sem staðfest er að umsækjandi hafi lokið öllum áföngum sem eru nauðsynlegir undanfarar starfsþjálfunar sem sótt er um. Frumriti vottorðs skal síðan skila til viðkomandi yfirmanns ef af starfsþjálfun verður.</li><li>Skrá í hvaða skóla umsækjandi er. Ef umsækjandi hefur verið í vinnu, vinnustaðanámi eða starfsþjálfun á Landspítala þarf að geta þess í "Annað" neðst í umsókninni. Einnig ef óskað er eftir vissri deild eða sviði.</li></ul><p><br>Nemendur eru beðnir um að draga umsókn sína til baka ef þeir hafa fengið starfsþjálfun annars staðar. Hægt er að gera það í kerfinu eða með tölvupósti á mannaudur@landspitali.is</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð er mismunandi</li></ul><ul><li>Að vera í virku námi samkvæmt ofanskráðu</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHeiðdís Lóa Óskarsdóttirmannaudur@landspitali.is<p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, sjúkraliðanemi</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40084Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40129Sumarstörf 2025 - Þvottahús14.01.202528.02.2025<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í þvottahúsi. Leitað er eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingi sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.</p><p>Þvottahús Landspítala sér um þvott, afgreiðslu og endurnýjun á öllu líni fyrir spítalann. Þar eru þvegin hundruð tonn árlega, m.a. fatnaður starfsfólks og sjúklinga ásamt lökum, sængum og koddum. Starfsmaður í þvottahúsi heyrir undir teymisstjóra sem er ábyrgur fyrir því að starfsemi þvottahúss gangi skilvirkt fyrir sig eftir settum markmiðum.&nbsp;</p><p>Þvottahús Landspítala er hluti af aðfangaþjónustu Landspítala sem rekur einnig vöruhús, flutningsþjónustu og deildaþjónustu spítalans. Starfsfólk þvottahúss eru um 40 talsins og unnið er í dagvinnu. Þvottahúsið er staðsett í Tunguhálsi, 110 Reykjavík.</p><p>Fríðindi sem fylgja starfi á Landspítala eru 36 stunda vinnuvika ásamt fyrsta flokks mötuneyti.</p><ul><li>Flokkun á óhreinum þvotti og hleðsla á þvottavélar</li><li>Móttaka á hreinum þvotti og meðhöndlun&nbsp;</li><li>Afgreiðsla pantana til viðskiptavina</li><li>Þrif og önnur tilfallandi verkefni í þvottahúsi</li></ul><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Jákvætt og lausnamiðað viðhorf</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að starfa í teymi</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Þjónustulund, metnaður og frumkvæði</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Góðir samskiptahæfileikar</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Gott vald á íslensku og/ eða ensku</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(0,0,0);">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373Þvottahús reksturTunguhálsi 2110 ReykjavíkHjörtur Sigvaldasonhjortusi@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta,<span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(62,62,62);"> </span>almenn störf, þjónustustörf, þvottahússtörf</p><p style="margin-left:0px;">Tungumálahæfni: íslenska 2/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40129Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JEfling stéttarfélagEfling stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Efling stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40130Sumarstörf 2025 - Vöruhús14.01.202528.02.2025<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í vöruhúsi Landspítala. Leitað er eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingi sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.</p><p>Vöruhús Landspítala hýsir heilbrigðis- og rekstrarvörur fyrir spítalann og aðrar heilbrigðisstofnanir. Hlutverk starfsmanna í vöruhúsi er móttaka á vörum og afgreiðsla pantana til viðskiptavina ásamt þrifum og öðrum tilfallandi verkefnum sem tilheyra í vöruhúsi. Starfsmaður í vöruhúsi heyrir undir teymisstjóra vöruhúss sem er ábyrgur fyrir því að starfsemi vöruhúss gangi skilvirkt fyrir sig eftir settum markmiðum.&nbsp;</p><p>Vöruhús Landspítala er hluti af aðfangaþjónustu sem skiptist í fimm teymi, vöruhús, þvottahús, flutningsþjónustu á Hringbraut, flutningsþjónustu í Fossvogi og deildaþjónustu. Vöruhúsið er staðsett á Tunguhálsi og þar vinna 20 manns. Unnið er í vöruhúsi alla virka daga frá 07:00-16:00 og skiptast starfsmenn á að vinna 07:00-14:00 og 09:00-16:00</p><ul><li>Móttaka á vörum frá birgjum</li><li>Tiltekt pantana til viðskiptavina</li><li>Þrif og önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Reynsla af vinnu í vöruhúsi kostur</li><li>Jákvætt og lausnamiðað viðhorf</li><li>Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að starfa í teymi</li><li>Þjónustulund, metnaður og frumkvæði</li><li>Góðir samskiptahæfileikar</li><li>Íslenskumælandi eða enskumælandi</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373Vöruhús reksturTunguhálsi 2110 ReykjavíkSigurður Pétur Jónssonsigjonss@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: þjónustustörf, lagerstörf, móttaka, afgreiðsla, þrif</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40130Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40131Sumarstörf 2025 - Flutningaþjónusta14.01.202528.02.2025<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í flutningaþjónustu. Leitað er eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingum sem búa yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.</p><p>Flutningaþjónusta veitir afar mikilvæga þjónusta innan veggja Landspítala við deildir, sjúklinga og gesti. Má þá helst nefna flutninga á sjúklingum og sýnum eftir beiðnum og fasta flutninga á vörum, lyfjum, líni, pósti og sorpi. Starfsfólk flutningaþjónustu heyrir undir teymisstjóra sem er ábyrgur fyrir því að starfsemin gangi skilvirkt fyrir sig eftir settum markmiðum.&nbsp;</p><p>Markmið flutningaþjónustu er að veita framúrskarandi þjónustu við deildir spítalans og létta þannig undir með klínískri starfsemi. Starfið er fjölbreytt og gefandi og verður viðkomandi í miklu samstarfi við annað starfsfólk teymisins sem og starfsfólk deilda.&nbsp;Unnið er ýmist á vöktum eða í dagvinnu og starfsstöðvar flutningaþjónustu eru á Hringbraut og í Fossvogi.</p><p>Flutningaþjónusta er hluti af aðfangaþjónustu Landspítala sem tilheyrir sviði rekstrar og mannauðs.&nbsp;</p><ul><li>Flutningur á sjúklingum milli deilda</li><li>Flutningur á sýnum, pósti, hraðsendingum, blóðeiningum o.fl.</li><li>Flutningur á vörum til deilda</li><li>Móttaka flutningsbeiðna og útdeiling verkefna</li><li>Móttaka á vörum inn á spítalann</li><li>Önnur tilfallandi verkefni skv. þjónustusamningum við deildir</li></ul><ul><li>Jákvætt og lausnamiðað viðhorf</li><li>Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að starfa í teymi</li><li>Þjónustulund, metnaður og frumkvæði</li><li>Góðir samskiptahæfileikar</li><li>Íslensku- eða enskumælandi&nbsp;</li><li>Gild ökuréttindi kostur</li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(0,0,0);">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373FlutningaþjónustaHringbraut101 ReykjavíkKári Guðmundssonkarig@landspitali.isEva Rún Arnarsdóttirevara@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérhæfður starfsmaður, flutningaþjónusta</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40131Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40132Sumarstörf 2025 - Deildaþjónusta14.01.202528.02.2025<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í deildaþjónustu. Leitað er eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingum sem búa yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.</p><p>Deildaþjónusta veitir mikilvæga þjónustu á deildum spítalans með rekstrarvörur og lín m.a. birgðastýringu, pantanir, áfyllingar og aðra þjónustu er varðar vörur og lín á deildum skv. þjónustusamningum. Einnig sér teymið um að afgreiða og fylla á fataafgreiðslur spítalans þar sem starfsmenn fá afgreiddan starfsmannafatnað.</p><p>Markmið deildaþjónustu er að veita framúrskarandi þjónustu við deildir spítalans og létta þannig undir með klínískri starfsemi. Starfið er fjölbreytt og gefandi og er starfsmaður í miklu samstarfi við annað starfsfólk teymisins sem og starfsfólk deilda.</p><p>Deildaþjónusta er hluti af aðfangaþjónustu Landspítala sem tilheyrir sviði rekstrar- og mannauðs. Teymið er staðsett við Hringbraut og í Fossvogi og er unnið í dagvinnu.</p><ul><li>Birgðastýring á rekstrarvörum og líni fyrir deildir spítalans</li><li>Pantanir á rekstrarvörum og líni fyrir deildir spítalans</li><li>Áfylling á deildir af rekstrarvörum og líni</li><li>Afgreiðsla á starfsmannafatnaði í fataafgreiðslu</li><li>Önnur tilfallandi verkefni skv. þjónustusamningum við deildir</li></ul><ul><li>Jákvætt og lausnamiðað viðhorf</li><li>Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að starfa í teymi</li><li>Þjónustulund, metnaður og frumkvæði</li><li>Góðir samskiptahæfileikar</li><li>Íslensku- eða enskumælandi</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373DeildaþjónustaFossvogi108 ReykjavíkArna Lind Sigurðardóttirarnal@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: þjónustustörf, afgreiðsla, teymisvinna, almennur starfsmaður</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40132Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40134Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón13.01.202528.02.2025<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf við lóðaumsjón. Við leitum eftir jákvæðu, vinnusömu og ábyrgu starfsfólki sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.&nbsp;</p><p>U<span style="color:#262626;">mhverfisþjónusta heyrir undir rekstrar- og mannauðssvið og rekur allar fasteignir og lóðir Landspítala; samanlagt um 335.000 m2. Verkefnin eru fjölbreytt og snúa m.a. að almennri umhirðu á lóðum spítalans.</span></p><p>Hér geta einstaklingar sett inn umsókn fyrir sumarafleysingar við almenn störf í lóðaumsjón sumarið 2025. Vinsamlegast takið fram ef þið hafið unnið áður á Landspítala, með því að skrá í reitinn <i><strong>Annað </strong></i>neðst á umsóknareyðublaðinu. Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út.</p><ul><li><span style="color:#262626;">Almenn umhirða á lóðum Landspítala í samræmi við umhverfisstefnu spítalans&nbsp;</span></li><li><span style="color:#262626;">Gróðursetning og umhirða gróðursvæða&nbsp;</span></li><li><span style="color:#262626;">Sjá um að umhverfi og aðstæður utandyra séu til fyrirmyndar</span></li><li><span style="color:#262626;">Önnur tilfallandi verkefni&nbsp;</span></li></ul><ul><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Rík þjónustulund og jákvæðni</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Hæfni í mannlegum samskiptum</span><span style="background-color:rgb(255,255,255);color:rgb(16,16,16);">&nbsp;</span></li><li><span style="background-color:inherit;color:rgb(16,16,16);">Góð íslenskukunnátta</span></li></ul>Landspítali08373UmhverfisþjónustaHringbraut101 ReykjavíkMagnús Már Vilhjálmssonmagnusv@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p style="margin-left:0px;"><strong>Með umsókn skal fylgja</strong></p><ul><li>Starfsferilskrá þar sem nám og fyrri starfsreynsla er tilgreind.&nbsp;</li><li>Staðfesting á hversu mörgum einingum er lokið þegar störf hefjast, ef viðkomandi er í námi.</li></ul><p style="margin-left:0px;">Stjórnendur hafa samband við þá umsækjendur sem þeir hafa hug á að bjóða í viðtal. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningum loknum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Athugið að sækja þarf sérstaklega um ótímabundin störf sem auglýst eru á <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Fmannaudur%2Flaus-storf%2F&amp;data=05%7C02%7Chelgakk%40landspitali.is%7Ccbe0575c309b4f991a5c08dd28ce12ba%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638711587715751140%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=qVMnWq1taTXFby%2B8h4wfv0AXE9V7d8C5l0skcgCOxB8%3D&amp;reserved=0"><u>starfasíðu</u></a> Landspítala.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, almenn störf, þjónustustörf, garðyrkja.</p><p style="margin-left:0px;">Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p><p style="margin-left:0cm;">&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40134Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Önnur störf110JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40135Sumarstörf 2025 - Öryggisþjónusta16.01.202528.02.2025<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í öryggisþjónustu. Leitað er eftir jákvæðum, drífandi og lausnamiðuðum einstaklingum með ríka þjónustulund og sem eru sveigjanlegir í starfi. Viðkomandi þarf að búa yfir mikilli samskiptahæfni og getu til að mæta þörfum ólíkra hópa, hafa auga fyrir umbótum og stuðla að jákvæðum starfsanda og starfsumhverfi á fjölþjóðlegum vinnustað.</p><p>Starfið er fjölbreytt og krefjandi og býður upp á lifandi starfsumhverfi og gefandi samstarf. Öryggisþjónusta skiptist í eftirlit og vaktmiðstöð. Eftirlit felst meðal annars í að bregðast við útköllum á deildir, reglulegum eftirlitshringjum og aðstoð við rekstrarþjónustu eftir þörfum. Vaktmiðstöð fylgist með öryggis- og eftirlitskerfum spítalans. Meginhlutverk öryggisþjónustu er að tryggja góða þjónustu fyrir allar deildir spítalans, (s.s. flutningsþjónustu, öryggisþjónustu, símaþjónustu, móttökuþjónustu) og ýmsa almenna þjónustu sem styður við daglega starfsemi á spítalanum.&nbsp;</p><p>Leitast er eftir fólki í vaktavinnu. Unnið er á 8 tíma vöktum, 12 tímar um helgar, allan sólahringinn. Vinnuvika starfsfólks í dagvinnu er nú 36 stundir. Vinnuvika í fullri vaktavinnu er einnig 36 stundir en getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmið með styttingu vinnuvikunnar er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.&nbsp;</p><ul><li>Öryggisgæsla, eftirlit og vöktun öryggis- og hússtjórnarkerfa spítalans</li><li>Þjónusta við aðrar deildir</li><li>Móttaka þjónustubeiðna og upplýsingaþjónusta</li><li>Viðbrögð við neyðartilfellum</li><li>Flutningar á sýnum og blóði eftir opnunartíma flutningaþjónustu</li><li>Aðstoð við reglulega flutninga&nbsp;</li></ul><ul><li>Stúdentspróf</li><li>Leiðtogahæfni, framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund</li><li>Jákvæðni, hvetjandi hugsun og stuðlar að góðum starfsanda</li><li>Metnaður, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt og í teymum</li><li>Lausnamiðuð nálgun</li><li>Gerð er krafa um 20 ára lágmarksaldur</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Gild ökuréttindi</li></ul>Landspítali08373ÖryggisþjónustaHringbraut101 ReykjavíkEinar Sigurjón Valdimarssoneinarsva@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 3/5</p><p>Starfsmerkingar: Þjónustustörf, öryggisgæsla, öryggisfulltrúi, sumarstarf</p><p>&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40135Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Önnur störf110JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40136Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta17.01.202528.02.2025<p>Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í veitingaþjónustu. Leitað er eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingi sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.</p><p>Veitingaþjónustan heyrir undir rekstrar- og mannauðssvið Landspítala og rekur eitt stærsta framleiðslueldhús á Íslandi, þar sem daglega eru framleiddar um 6.000 einingar fyrir sjúklinga, aðstandendur og starfsfólk. Deildin rekur einnig 8 matsali og 2 kaffihús undir nafninu ELMA matsalir, þar sem boðið er upp á fjölbreytta þjónustu í bland við nýstárlega sjálfsafgreiðslu. Um 100 manns starfa í samhentri deild veitingaþjónustunnar, þar sem unnið er að fjölbreyttum og mikilvægum verkefnum.</p><p>Í boði eru fjölbreytt störf innan veitingaþjónustu:&nbsp;</p><ul><li>Framleiðslueldhúsi við matargerð og uppþvott</li><li>Framleiðslu á heitum og köldum réttum í framleiðslukjarna ELMU</li><li>Afgreiðslu og framleiðslu á léttum réttum á kaffihúsum ELMU</li><li>Aðstoð, undirbúningi í tengslum við útkeyrslu á vörum fyrir matsali og kaffihús ELMU</li><li>Almennri þjónustu og framleiðslustörf</li></ul><p>Markmið veitingaþjónustu er að veita framúrskarandi þjónustu við sjúklinga, starfsfólk og gesti spítalans. Starfið er fjölbreytt og gefandi og unnið er í fjölþjóðlegu starfsumhverfi.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir starfseiningum</li></ul><ul><li>Rík þjónustulund og jákvæðni</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum</li><li>Íslensku og enskukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373Veitingaþjónusta sameiginlegtHringbraut101 ReykjavíkViktor Ellertssonviktore@landspitali.isGústaf Helgi Hjálmarssongustafh@landspitali.is<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br>&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: matráður, mötuneyti, kaffibarþjónn, matreiðsla, framreiðslumaður</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40136Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Sumarstörf101JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40141Are you a Registered Nurse and want to work in Iceland?08.01.202503.06.2025<p>Landspítali is the leading hospital in Iceland and the largest workplace for employees in health care. We are always seeking talented and motivated nurses to join us. If you are a registered nurse and want to join our great team of Health care professionals, we are open to hearing from you. Send us an application! We monitor the recruitment system closely and if a suitable position for you is found a member of our HR team will reach out to you. We are committed to build a diverse team of professionals and a culture of equality, diversity, and inclusion.&nbsp;</p><p>Landspítali emphasizes holistic service tailored to the individual, family nursing, teamwork, and a good working environment. We put great emphasis on quality and continuous improvement. Individualised on-ward training&nbsp;is provided, as well as extensive support.&nbsp; Work is carried out in shifts with 32-36 hours of work per week.&nbsp;</p><p><strong>Main tasks and responsibilities&nbsp;</strong></p><ul><li>To provide nursing service, counselling, and support to patients and their families</li><li>Participation in interdisciplinary teamwork&nbsp;</li><li>Active participation in development and&nbsp;implementation of innovations in nursing</li></ul><p><strong>Qualifications</strong></p><ul><li>Licence to practise as a registered nurse</li><li>Education that meets the requirements as defined in&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/Reglugerdir-enska/Regulation-No-512-2013---registered-nurses.pdf">the regulation on the education, rights and obligations of registered nurses and criteria for granting of licenses and specialist licenses</a>. The regulation is issued by the&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/acrobat-enskar_sidur/Healthcare_Practitioners_Act_No34_2012-as-amended.pdf">Healthcare Practitioners Act</a>.</li><li>Fluent English and willingness to learn Icelandic&nbsp;</li><li>Professional ambition and excellent communication skills&nbsp;</li></ul>Landspítali08373MannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkErling Aspelundjob@landspitali.is<p><strong>For further information about international recruitment at Landspítali please see our </strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/mannaudur/international-staff-services-welcome-centre/"><strong>website</strong></a><strong>.</strong></p><p><strong>What we offer:</strong></p><ul><li>Assistance and guidance in applying for a residence permit based on work&nbsp;</li><li>Assistance and guidance in applying for an Icelandic nursing licence</li><li>Participation in professional development year at the hospital for foreign nurses</li><li>Icelandic language courses, partly during working hours&nbsp;</li><li>Salary in accordance with collective agreements between the Icelandic Nurses' Association and the state</li></ul><p><strong>Applications must be accompanied by:</strong></p><ul><li>Copies of educational credentials and nursing licenses</li><li>CV in English including contact information for references</li><li>Introductory letter in English</li><li>Employment certificate/s from previous employers&nbsp;</li><li>Confirmation of employment</li><li>Supporting documents must be in pdf format</li></ul><p>All recruitment processes at Landspítali adhere to the institution's equality and diversity policy.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40141Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40153Are you a Registered Doctor and want to work in Iceland?16.01.202503.06.2025<p>Landspítali is the leading hospital in Iceland and the largest workplace for employees in health care. We are always seeking talented and motivated&nbsp;doctors to join us. If you are a registered&nbsp;doctor&nbsp;and want to join our great team of healthcare professionals, we are open to hearing from you. Send us an application! We monitor the recruitment system closely and if a suitable position for you is found, a member of our HR team will reach out to you. We are committed to building a diverse team of professionals and fostering a culture of equality, diversity, and inclusion.</p><p>Landspítali emphasizes holistic service tailored to the individual, teamwork, and a good working environment. We put great emphasis on quality and continuous improvement. Individualized on-ward training is provided, as well as extensive support. Work is carried out in shifts with 32-36 hours of work per week.</p><p><strong>Main tasks and responsibilities&nbsp;</strong></p><ul><li>Provide comprehensive medical care, including diagnosis, treatment, and ongoing management of patients</li><li>Collaborate with interdisciplinary teams to develop and implement individualized care plans</li><li>Participate in clinical decision-making and contribute medical expertise to improve patient outcomes</li><li>Engage in continuous medical education and contribute to the development of innovative healthcare practices</li><li>Support patient and family education on treatment options, health management, and preventive care</li></ul><p><strong>Qualifications</strong></p><ul><li>Licence to practise as a registered&nbsp;doctor</li><li>Education that meets the requirements as defined in <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/publications/legislation/lex/2023/08/31/Regulation-on-the-education-rights-and-obligations-of-medical-doctors-and-criteria-for-granting-medical-licences-and-specialist-medical-licences-no.-856-2023/">the regulation on the education, rights, and obligations of registered&nbsp;doctors and criteria for granting of licenses and specialist licenses</a>. The regulation is issued by the <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.government.is/media/velferdarraduneyti-media/media/acrobat-enskar_sidur/Healthcare_Practitioners_Act_No34_2012-as-amended.pdf">Healthcare Practitioners Act</a>.</li><li>B2 language proficiency in Icelandic unless otherwise specifically agreed upon</li><li>Fluent English (C2 level proficiency)</li><li>Professional ambition and excellent communication skills</li></ul>Landspítali08373MannauðsdeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkErling Aspelundjob@landspitali.is<p><strong>For further information about international recruitment at Landspítali please see our </strong><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/mannaudur/international-staff-services-welcome-centre/"><strong>website</strong></a><strong>.</strong></p><p><strong>What we offer:</strong></p><ul><li>Assistance and guidance in applying for a residence permit based on work</li><li>Assistance and guidance in applying for an Icelandic medical licence</li><li>Participation in professional development programs at the hospital for foreign&nbsp;doctors</li><li>Icelandic language courses, partly during working hours</li><li>Salary in accordance with collective agreements</li></ul><p><strong>Applications must be accompanied by:</strong></p><ul><li>Copies of educational credentials and medical licenses</li><li>CV in English including contact information for references</li><li>Introductory letter in English</li><li>Employment certificates from previous employers</li><li>Confirmation of employment</li><li>Supporting documents must be in PDF format</li></ul><p>All recruitment processes at Landspítali adhere to the institution's equality and diversity policy.</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40153Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40172Sérfræðilæknir í heila- og taugaskurðlækningum08.01.202529.01.2025<p>Starf sérfræðilæknis við heila- og taugaskurðlækningadeild á skurðlækninga-, skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu Landspítala er laust til umsóknar. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. mars 2025 eða eftir nánara samkomulagi. Leitað er eftir metnaðarfullum sérfræðilækni í heila- og taugaskurðlækningum til að annast sérhæfða meðferð og eftirfylgd við sjúklinga okkar.</p><p>Við heila- og taugaskurðlækningar starfa 4 sérfræðilæknar í öflugum þverfaglegum teymum og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir spítalans. Sérgreinin býður upp á líflegt og krefjandi starfsumhverfi og mikil tækifæri til starfsþróunar. Áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða aðlögun.&nbsp;</p><ul><li>Greining, meðferð og eftirfylgd sjúklinga með vandamál er tengjast sérgreininni</li><li>Þátttaka í göngudeildarþjónustu og samráðskvaðningum og öðrum þeim störfum sem yfirlæknir deildarinnar telur að eigi við</li><li>Þátttaka í bakvöktum sérgreinarinnar</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækni</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í heila- og taugaskurðlækningum</li><li>Almenn reynsla í heilaskurðaðgerðum, mænuaðgerðum og bakaðgerðum er skilyrði&nbsp;</li><li>Sérstök reynsla í túmorkirurgíu er nauðsynleg</li><li>Reynsla í æðagúlskirurgíu (aneurysmakirurgíu) er æskileg</li><li>Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum</li><li>Reynsla í kennslu og vísindavinnu æskileg</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Heila- og taugaskurðlækningarFossvogi108 ReykjavíkSteen Magnús Friðrikssonyfirlæknirsteenm@landspitali.is543-7443<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og&nbsp;ríkisins.&nbsp;</p><p>Starfsstöð er Landspítali og eftir atvikum önnur sjúkrastofnun sem yfirlæknir hefur sem starfsskyldu að manna.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum&nbsp;ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum.&nbsp;</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed.</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið.</li></ul><p>Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérfræðilæknir, læknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40172Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSkurðlæknafélag ÍslandsSkurðlæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Skurðlæknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40191Ljósmóðir óskast til starfa á fæðingarvakt13.01.202528.01.2025<p>Laust er til umsóknar starf ljósmóður á fæðingarvakt Landspítala. Á deildinni er veitt þjónusta við konur í eðlilegri fæðingu auk þjónustu við konur með áhættuþætti sem þurfa sérhæft eftirlit í fæðingu.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfa um 100 manns og er fagmennska og teymisvinna höfð að leiðarljósi. Unnið er í vaktavinnu og er starfshlutfallið 60-100%. Ráðið verður í störfin eftir samkomulagi. Góð aðlögun með reyndum ljósmæðrum í boði.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur enn orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Umönnun kvenna í fæðingu og umönnun nýbura</li><li>Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með bráð vandamál á síðari hluta meðgöngu</li><li>Þátttaka í faglegri þróun umönnunar sem veitt er á deildinni</li><li>Klínísk kennsla ljósmóðurnema og læknanema á deild</li></ul><ul><li>Íslenskt ljósmóðurleyfi</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni til að vinna í teymi</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðhorf</li><li>Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi</li><li>Reynsla af ljósmóðurstörfum er kostur</li><li>Reynsla af hjúkrunarstörfum er kostur</li><li>Mjög góð íslenskukunnátta&nbsp;</li></ul>Landspítali08373FæðingarvaktHringbraut101 ReykjavíkGuðlaug Erla VilhjálmsdóttirYfirljósmóðirgudlerla@landspitali.is543-3296<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,, ljósmóðir&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40191Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40205Sjúkraliði á hjartarannsóknarstofu15.01.202529.01.2025<p>Laust er til umsóknar starf sjúkraliða á hjartarannsóknarstofu Landspítala. Um er að ræða 50-100% starf í dagvinnu og er starfið laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Við sækjumst eftir metnaðarfullum sjúkraliða með góða samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum til að sinna hjartalínuritum og Holter-rannsóknum með megin starfsstöð á Landspítala við Hringbraut. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta&nbsp;betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><ul><li>Taka hjartalínurit</li><li>Umsjón með holter-rannsóknum, setja tæki á og taka þau af eftir rannsókn</li><li>Þátttaka í öðrum verkefnum á hjartarannsókn eftir nánari ákvörðun stjórnanda</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sjúkraliða</li><li>Sjálfstæði og nákvæmni í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li></ul>Landspítali08373HjartarannsóknarstofaHringbraut101 ReykjavíkBirgir Magnússondeildarstjóribirgirma@landspitali.is847-0053<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;Sjúkraliði</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40205Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40227Teymisstjóri í aðfangaþjónstu Landspítala12.01.202531.01.2025<p>Aðfangaþjónusta Landspítala auglýsir eftir teymisstjóra deildaþjónustu. Deildaþjónusta veitir mikilvæga þjónustu á deildum spítalans með rekstrarvörur og lín, m.a. birgðastýringu, pantanir og áfyllingar. Einnig sér teymið um að afgreiða og fylla á fataafgreiðslur spítalans þar sem starfsfólk hefur aðgang að starfsmannafatnaði. Markmið deildaþjónustu er að veita framúrskarandi þjónustu við deildir spítalans og létta þannig undir með klínískri starfsemi.&nbsp;&nbsp;</p><p>Við leitum af öflugum teymisstjóra sem hefur brennandi áhuga á að styðja mikilvæga starfsemi aðfangaþjónustu á einum stærsta vinnustað landsins. Starfið er fjölbreytt og gefandi og er teymisstjóri í miklu samstarfi við annað starfsfólk teymisins sem og starfsfólk á deildum spítalans. Hlutverk teymisstjóra deildaþjónustu er að tryggja þjónustu við deildir spítalans með áherslu á skilvirkni, samvinnu og nýsköpun í rekstri og þjónustu. Teymisstjóri ber ábyrgð á daglegri starfsemi teymisins, mönnun, innleiðingu nýrra verkferla og umbótaverkefna, auk þess að þróa og styrkja starfsemi þjónustunnar í takt við markmið Landspítala.&nbsp;</p><p>Teymið innan deildaþjónstu telur í dag 24 einstaklinga, en það hefur að undanförnu stækkað hratt þar sem áhersla hefur verið lögð á innleiðingu deilda í þjónustuna. Nú þegar eru allar legudeildir spítalans komnar í þjónustu en mikil tækifæri liggja í að innleiða þjónustu á fleiri deildir og betrumbæta ferla og verklag.&nbsp; &nbsp;</p><p>Teymisstjóri heyrir beint undir deildarstjóra aðfangaþjónustu Landspítala. Teymisstjóri er því hluti af stjórnendateymi aðfangakeðju spítalans og mun taka þátt í að þróa starfsemina til framtíðar með áherslu á sjálfvirknivæðingu, nýja tækni og aukna skilvirkni. Önnur teymi innan aðfangaþjónustu eru vöruhús, þvottahús og flutningaþjónusta.&nbsp;</p><p>Leitað er að jákvæðum, heiðarlegum og ábyrgum einstaklingi sem býr yfir skipulagi og lipurð í mannlegum samskiptum, hefur brennandi áhuga á teymisvinnu og að byggja upp og viðhalda sterkri liðsheild. Starfsemi teymisins er á Hringbraut og Fossvogi í dag en markmiðið er að útvíkka starfsemina á fleiri starfstöðvar spítalans. Starfshlutfall er 100% og er starfið laust samkvæmt samkomulagi en æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.&nbsp;</p><ul><li>Dagleg stjórnun og skipulag teymis</li><li>Skipulag vakta, mönnunnar og leyfa í samráði við deildarstjóra</li><li>Þjálfun og móttaka nýs starfsfólks</li><li>Umsjón með birgðastýringu, pöntunum og áfyllingum á deildir spítalans</li><li>Stýra umbótaverkefnum til að auka skilvirkni og hagkvæmni í þjónustuferlum</li><li>Þróun og innleiðing á sjálfvirknivæðingu og nýrri tækni</li><li>Tryggja eftirfylgni þjónustusamninga við deildir spítalans</li></ul><ul><li>Háskólamenntun sem nýtist í starfi</li><li>Reynsla af stjórnun</li><li>Reynsla af þjónustustörfum eða starfi á heilbrigðisstofnun er kostur</li><li>Tölvuþekking og greiningarhæfni</li><li>Leiðtogahæfni, skipulagshæfni og samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Þjónustulund, jákvætt og lausnamiðað viðmót&nbsp;</li><li>Færni til að tjá sig á íslensku og ensku, í ræðu og riti</li></ul>Landspítali08373DeildaþjónustaFossvogi108 ReykjavíkArna Lind Sigurðardóttirarnal@landspitali.isEva Dögg Þórisdóttirevadt@landspitali.is<p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:rgb(62,62,62);">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;">Tungumálahæfni: íslenska 5/5, enska 4/5<br><span style="color:rgb(62,62,62);">Starfsmerkingar: teymisstjóri, aðfangaþjónusta, birgðarstjórnun, önnur stjórnunarstörf</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40227Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Tæknistörf108Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40231Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala13.01.202530.04.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala. Dæmi um almenn störf eru til dæmis í eldhúsi/ býtibúri, þvottahúsi o.fl.</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, almenn störf, starfsmaður,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40231Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40232Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi13.01.202530.04.2025<p><span style="color:#262626;">Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</span></li><li><span style="color:#262626;">Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</span></li></ul><p><span style="color:#262626;">Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?</span><br><span style="color:#262626;">Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#262626;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li><span style="color:#262626;">Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum/ kjörnum</span></li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur</li><li><span style="color:#262626;">Jákvætt viðmót, frumkvæði, þjónustulipurð og samskiptahæfni</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð íslensku- og enskukunnátta</span></li><li><span style="color:#262626;">Góð tölvukunnátta &nbsp;</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p><span style="color:#3E3E3E;">Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</span>Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, heilbrigðisgagnafræðingur</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40232Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40233Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi13.01.202530.04.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.</p><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.</p><ul><li>Skipuleggja, skrá og veita hjúkrunarmeðferð</li><li>Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40233Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Önnur störf110JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40234Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi13.01.202530.04.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.&nbsp;</p><p>Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur? Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega. Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.<br>Sækja þarf um auglýst störf sérstaklega.</p><ul><li><span style="color:#3E3E3E;">Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka í teymisvinnu</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Þátttaka og innleiðing nýjunga innan hjúkrunar</span></li></ul><ul><li><span style="color:rgb(62,62,62);">Hjúkrunarnemi á 1.-4. ári</span></li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p><br>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,hjúkrunarnemi, hjúkrun</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40234Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Önnur störf110JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40235Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi13.01.202530.04.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.<br>&nbsp;<br>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Hér geta ljósmæður sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni geta verið ólík eftir deildum</li><li>Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með vandamál á meðgöngu&nbsp;</li><li>Umönnun kvenna í fæðingu, sængurkvenna og umönnun nýbura&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt ljósmóðurleyfi&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og vilji til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkHrönn Harðardóttirhronhard@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p><br>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, ljósmóðir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40235Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna50-100%Heilbrigðisþjónusta102JLjósmæðrafélag ÍslandsLjósmæðrafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Ljósmæðrafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40236Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir13.01.202530.04.2025<p>Ef þú vilt vera þátttakandi í frábærum hópi starfsfólks Lyfjaþjónustu, bæta lyfjaöryggi sjúklinga og nýta nám þitt og reynslu til fullnustu, þá eru fjölmörg ný og spennandi verkefni í bígerð í Lyfjaþjónustu Landspítala.</p><p>Lyfjatæknar á Landspítala eru gríðarlega mikilvægir hlekkir í þjónustukeðju spítalans og nú er einstakt tækifæri fyrir lyfjatækna að þróa ábyrgð og verksvið á deildum spítalans. Verkefnin eru afar fjölbreytt, í sífelldri þróun og mikil áhersla á þverfaglegt samstarf við aðrar heilbrigðisstéttir innan Landspítala. Í dag starfa hjá okkur um 30 lyfjatæknar sem gerir okkur að einum stærsta vinnustað lyfjatækna á landinu. Lögð er áhersla á starfsþróun og góðan starfsanda. Kíktu á þetta <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://vimeo.com/719014880">myndband</a> og sjáðu hvað lyfjatæknar gera á Landspítala.</p><p>Ef það heillar þig að vinna nær sjúklingum og nýta alla þá reynslu og þekkingu sem þú býrð yfir, þá hvetjum við þig til að sækja um. Okkur væri ánægja að fá að kynna starfsemina fyrir þér.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Lyfjatæknipróf</li><li>Jákvætt viðmót og liðsmaður</li><li>Skipulögð vinnubrögð</li><li>Gæðahugsun</li><li>Góð tölvukunnátta</li></ul><ul><li>Birgðastýring lyfja á lyfjaherbergjum á deildum Landspítala</li><li>Vörumóttaka og frágangur lyfja</li><li>Afgreiðsla pantana á deild og ráðgjöf til deilda</li><li>Þátttaka í þróun lyfjaþjónustu á klínískum deildum</li><li>Fylgni við gæðakerfi og þátttaka í þróun gæðavinnu</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkArnþrúður Jónsdóttirarnthruj@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 eistaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Lyfjatæknir</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40236Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40237Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi13.01.202530.04.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.<br>&nbsp;<br><strong>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</strong></p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Hér geta læknar með lækningaleyfi sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.<br>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Þátttaka í klínísku starfi á bráða-, göngu- og legudeildum auk möguleika á bakvöktum</li><li>Vinna við ráðgjöf undir umsjón sérfræðilækna</li><li>Kennsla lækna í sérnámsgrunni og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsmanna, eftir því sem við á</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi við upphaf starfs</li><li><span style="color:#3E3E3E;">Almennt íslenskt lækningaleyfi&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Góð færni í mannlegum samskiptum</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Öguð vinnubrögð&nbsp;</span></li><li><span style="color:#3E3E3E;">Íslenskukunnátta</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;Umsókn fylgi náms- og starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Læknir,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40237Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40238Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf13.01.202530.04.2025<p>Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala.</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. &nbsp;Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum</li></ul><ul><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Almenn tölvukunnátta</li><li>Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, skrifstofustarf, ritari</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40238Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40239Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi13.01.202530.04.2025<p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.&nbsp;</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Veitt er markviss og einstaklingshæfð aðlögun með reyndum sjúkraliðum.&nbsp;</p><p>Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?<br>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann. Hvar liggur þinn áhugi?&nbsp;</p><p>Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</span></p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sjúkraliði</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40239Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40241Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala13.01.202530.04.2025<p>Við leitum eftir starfsfólki í umönnunarstörf á Landspítala.&nbsp;</p><p>Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður uppá gott starfsumhverfi. Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?&nbsp;</p><p>Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.</p><ul><li>Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur</li><li>Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt</li></ul><p>Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann.&nbsp;<br>Hvar liggur þinn áhugi? Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.&nbsp;</p><p>Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.&nbsp;</p><ul><li>Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum</li><li>Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li></ul><ul><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Íslenskukunnátta</li><li><span style="background-color:inherit;">Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki</span></li></ul>Landspítali08373LandspítaliSkaftahlíð105 ReykjavíkSigurbjörg Dagmar Hjaltadóttirmannaudur@landspitali.is<p>Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá og kynningarbréf. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, umönnun, starfsmaður, aðhlynning</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40241Smelltu hér til að sækja um starfiðAnnað20-100%Önnur störf110Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40252Hjúkrunarfræðingur/ ljósmóðir á Vökudeild - nýbura og ungbarnagjörgæslu Barnaspítala Hringsins14.01.202528.01.2025<p>Laus er til umsóknar tímabundin staða hjúkrunarfræðings/ ljósmóður á Vökudeild vegna fæðingarorlofs. Starfshlutfallið er 80 -100% og veitist starfið frá 1. mars 2024 eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Á Vökudeildinni dvelja nýburar og fyrirburar sem þurfa sérhæft eftirlit og meðferðir eftir fæðingu. Við leitum eftir hjúkrunarfræðingi/ ljósmóður með sterka faglega sýn og áhuga á þátttöku í faglegri framþróun og innleiðingu nýjunga í framsæknu starfsumhverfi. Hjúkrunarfræðingur/ ljósmóðir fær markvissa og einstaklingshæfða aðlögun í starfi með reyndum hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum.</p><p>Vökudeildin er eina deildin sinnar tegundar á Íslandi. Þjónustan er sérhæfð og spannar vítt svið allt frá þroskahvetjandi hjúkrun yfir í fjölþættar og flóknar gjörgæslumeðferðir nýbura og ungbarna. Fjölskyldumiðuð þjónusta er höfð að leiðarljósi og ríkur þáttur í starfi er stuðningur og ráðgjöf við brjóstamjólkurgjöf í anda stefnu WHO um barnvæn sjúkrahús, kengúrumeðferð og samvist barns við foreldra.&nbsp;</p><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi og/ eða ljósmóðurleyfi</li><li>Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót</li><li>Öguð og skipulögð vinnubrögð</li><li>Faglegur metnaður</li><li>Starfsreynsla í hjúkrun æskileg</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li><li>Hreint sakavottorð</li></ul>Landspítali08373VökudeildHringbraut101 ReykjavíkSigríður María AtladóttirDeildarstjórisigmaa@landspitali.is824-6047<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Umsækjendur skulu framvísa nýju sakavottorði áður en til ráðningar getur komið, sbr. meginreglur laga um barnavernd sem m.a. koma fram í 2. mgr. 36. gr. laga nr. 80/2002.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;hjúkrunarfræðingur, ljósmóðir, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40252Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40256Spennandi starf fyrir hjúkrunarfræðing í Laufeyjarteymi20.01.202505.02.2025<p>Hjúkrunarfræðingur með brennandi áhuga á þverfaglegri vinnu með einstaklingum með samslátt geð- og vímuefnavanda óskast til starfa í hlutverk málastjóra og hjúkrunarfræðings í Laufeyjarteymi Landspítala. Starfið býður upp á mörg spennandi tækifæri til starfsþróunar.&nbsp;</p><p>Staðan er laus frá 15. febrúar eða eftir samkomulagi og er starfshlutfall 70-100%. Fjölskylduvænn vinnutími. Eingöngu er um dagvinnu að ræða en sé óskað eftir vöktum er það möguleiki í samstarfi við legudeild einingarinnar: Bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma 32A.&nbsp;</p><p>Laufeyjarteymi þjónustar einstaklinga sem lifa með langvarandi samslætti geðsjúkdóma og fíknar, á því stigi að hvort um sig er alvarlegt og óstöðugt í eðli sínu og fyrri og vægari meðferðarnálganir hafa ekki skilað árangri eða bættum lífsgæðum. Teymið þjónustar einstaklinga í þeirra nærumhverfi, vettvangsþjónusta. Unnið er eftir hugmyndafræði skaðaminnkunar, batamiðaðri hugmyndafræði, áhugahvetjandi samtals og geðlæknisfræði. Meginverkefni teymisins eru að efla færni og hæfni til sjálfsumönnunar, auka virkni og tengsl við samfélagið og aðstandendur, efla áhugahvöt skjólstæðinga til breytinga og auka þekkingu skjólstæðinga á sjúkdómnum og bjargráðum.&nbsp;</p><p>Starfsemin er í stöðugri þróun og lögð er áhersla á virkt umbótastarf. Hjúkrunarfræðingum standa til boða mikil tækifæri til vaxtar í starfi með markvissri handleiðslu og faglegum stuðningi. Í teyminu starfa hjúkrunarfræðingar, læknar, félagsráðgjafar og málastjórar.&nbsp;</p><p>Hlutverk hjúkrunarfræðinga í teyminu er fjölbreytt. Hjúkrunarfræðingur ber ábyrgð á sértækum þáttum meðferðarinnar, lyfjaumsjón og mati á geðrænum einkennum, samskiptum við aðstandendur, búsetukjarna og önnur úrræði og heldur utan um þá meðferð og endurhæfingu sem einstaklingurinn þarf á að halda.&nbsp;</p><p>Laufeyjarteymi er þverfaglegt teymi sem er starfrækt á göngudeild geð- og fíknisjúkdóma. Tvö teymi eru á göngudeildinni, Laufeyjarteymi og göngudeildarteymi og er mikið samstarf á milli þessara teyma. Möguleiki er á því að hjúkrunarfræðingur starfi í báðum teymum ef áhugi á því er fyrir hendi.&nbsp;</p><ul><li>Virk þátttaka í þverfaglegri þjónustu fyrir einstaklinga og aðstandendur&nbsp;</li><li>Málastjórnun og þverfaglegt samstarf, þátttaka í að ákveða, skipuleggja og veita viðeigandi hjúkrunarmeðferðir&nbsp;</li><li>Mat á einstaklingsbundnum þörfum og geðrænum einkennum</li><li>Þróun, eftirfylgd og vöktun meðferðaráætlana, lyfjagjafir og mat á árangri þjónustunnar.</li><li>Samskipti, hvatning, fræðsla, leiðbeiningar og heildrænn stuðningur&nbsp;</li><li>Virk þátttaka í framþróun þjónustu og umbótastarfi</li><li>Ýmis fjölþætt verkefni og þátttaka í umbótastarfi&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Reynsla af geðhjúkrun er kostur</li><li>Reynsla af hjúkrun einstaklinga með vímuefnavanda og geðvanda er kostur&nbsp;</li><li>Þekking á hugmyndafræði skaðaminnkunar</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi sem og einlægur áhugi á að þjónusta og sinna einstaklingum með geðsjúkdóma og vímuefnavanda.&nbsp;</li><li>Reynsla af sambærilegum störfum er kostur</li><li>Framúrskarandi samskiptahæfni og hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymi</li><li>Jákvætt hugarfar, metnaður og færni til að skipuleggja og forgangsraða verkefnum&nbsp;</li><li>Stundvísi og áreiðanleiki&nbsp;</li><li>Góð almenn tölvukunnátta&nbsp;</li><li>Góð færni í íslensku og ensku, bæði í mæltu og rituðu máli&nbsp;</li><li>Bílpróf</li></ul>Landspítali08373Göngudeild geð- og fíknisjúkdómaHringbraut101 ReykjavíkÓlöf Jóna Ævarsdóttirolofja@landspitali.isBirna Óskarsdóttirbirnaos@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5 enska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40256Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40257Sjúkraliði dagvinna á meðgöngu- og sængurlegudeild14.01.202528.01.2025<p>Laust er til umsóknar starf sjúkraliða á meðgöngu- og sængurlegudeild á kvenna- og barnaþjónustu Landspítala. Óskað er eftir sjúkraliða sem er framúrskarandi í mannlegum samskiptum, sjálfstæður í vinnubrögðum og á auðvelt með að vinna í teymi. Um er að ræða starf í dagvinnu 70- 80%. Ráðið verður í starfið frá 1. mars 2025 eða samkvæmt samkomulagi.</p><p>Deildin sinnir heilbrigðum og veikum konum í sængurlegu eftir fæðingu. Einnig annast deildin konur sem þurfa innlögn og náið eftirlit á meðgöngu og við missi á meðgöngu við 12-22 vikur. Veitt er fagleg umönnun með fjölskylduhjúkrun að leiðarljósi.&nbsp;</p><ul><li>Umönnun og eftirlit skjólstæðinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Ábyrgð og umsjón með aðbúnaði, m.a. frágangur, áfyllingar og birgðaumsjón</li><li>Virk þátttaka í teymis- og umbótastarfi</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Faglegur metnaður, frumkvæði og ábyrgð í starfi</li><li>Jákvætt viðmót, sveigjanleiki og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni til að sinna almennum og sérhæfðum verkefnum sjúkraliða</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Meðgöngu- og sængurlegudeildHringbraut101 ReykjavíkMaría Guðrún ÞórisdóttirYfirljósmóðirmariath@landspitali.is543-3046<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40257Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna70-80%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40299Hjúkrunardeildarstjóri hjartadeildar21.01.202504.02.2025<p style="margin-left:0px;">Starf hjúkrunardeildarstjóra hjartadeildar á Landspítala er laust til umsóknar. Við leitum að öflugum og metnaðarfullum stjórnanda til að leiða og þróa starfsemi deildarinnar, efla þverfaglegt samstarf og byggja upp góða liðsheild &nbsp;og menningu sálræns öryggis. Starfið felur í sér náið samstarf við forstöðuhjúkrunarfræðing, aðstoðardeildarstjóra, yfirlækni og annað samstarfsfólk.</p><p style="margin-left:0px;">Hjartadeild Landspítala er eina sérhæða hjartadeildin á landinu og veitir fjölbreytta þjónustu, þar á meðal greiningu, meðferð og eftirfylgni fyrir hjartasjúklinga. Á hjartadeild fer fram fjölbreytt starfsemi allan sólarhringinn og þar starfar öflugt teymi sérfræðinga á sviði hjartasjúkdóma. Lögð er áhersla á teymisvinnu með það að markmiði að skapa jákvæðan og hvetjandi starfsanda þar sem starfsmenn fá tækifæri til að taka þátt í umbótarvinnu samhliða daglegum störfum. Við leggjum sérstaka áherslu á jákvæðni, fagmennsku og virðingu gagnvart skjólstæðingum og samstarfsfólki.</p><p style="margin-left:0px;">Hjúkrunardeildarstjóri er leiðtogi með faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslega ábyrgð. Næsti yfirmaður er forstöðuhjúkrunarfræðingur hjartaþjónustu.</p><p style="margin-left:0px;">Starfshlutfall: 100%. &nbsp;Starfið veitist &nbsp;frá 1. mars 2025 eða eftir samkomulagi.</p><ul><li><i>Fagleg ábyrgð:&nbsp;</i> Uppbygging, þróun og skipulagning starfseminnar. Setur markmið um gæði og öryggi og tryggir eftirfylgni. Tekur þátt í vísinda- og rannsóknarstarfi&nbsp;</li><li><i>Starfsmannaábyrgð:</i> Uppbygging mannauðs og dagleg stjórnun starfsfólks deildarinnar</li><li><i>Fjárhagsleg ábyrgð:</i> Stjórnun rekstrarkostnaðar deildarinnar&nbsp;</li><li><i>Forysta:</i> Tekur þátt í áframhaldandi uppbyggingu, skipulagningu og þróun deildarinnar í samráði við forstöðuhjúkrunarfræðing og yfirlækni</li><li><i>Gæði og öryggi:</i> Tryggir að öryggis-, gæða- og umbótastarfi sé framfylgt og stuðlar að menningu sálræns öryggis&nbsp;</li><li><i>Samstarf: </i>Er virkur þátttakandi í samstarfi stjórnenda hjartaþjónustu Landspítala</li><li><i>Stefna og áherslur:</i> &nbsp;Framfylgir stefnu og áherslum framkvæmdastjórnar Landspítala</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Framhaldsmenntun í hjúkrun og/eða önnur framhaldsmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur&nbsp;</li><li>Farsæl reynsla af uppbyggingu og stýringu mannauðs er kostur&nbsp;</li><li>Farsæl reynsla af stjórnun og rekstri er kostur</li><li>Leiðtogahæfni, áhugi og vilji til að leiða breytingar og umbætur</li><li>Framúrskarandi samskiptahæfni og jákvætt viðmót, og lífsviðhorf og lausnamiðuð nálgun&nbsp;</li><li>Hæfni til að leiða teymi og vinna að sameiginlegum markmiðum&nbsp;</li><li>Sýn og hæfni til að stuðla að faglegri þróun hjúkrunar auk gæða- og öryggismála</li><li>Frumkvæði og metnaður til að ná árangri</li><li>Mjög góð íslenskukunnátta og í ræðu og riti</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustuSkaftahlíð 24105 ReykjavíkBylgja Kærnestedforstöðuhjúkrunarfræðingurbylgjak@landspitali.is825-5106Anna Dagný Smithmannauðsstjóriannads@landspitali.is825-3675<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfi&nbsp;</li><li>Ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á innsendum gögnum og viðtölum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, deildarstjóri, stjórnunarstarf<br>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40299Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Stjórnunarstörf106JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40309Launafulltrúi16.01.202531.01.2025<p><span style="color:black;">Starf launafulltrúa á launadeild Landspítala er laust til umsóknar.&nbsp;</span>Um er að ræða dagvinnustarf sem felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt og krefjandi verkefni.</p><p>Við sækjumst eftir öflugum einstaklingi sem er lausnamiðaður, fljótur að læra og tileinka sér hlutina, með ríka þjónustulund, góða samskiptahæfni og sýnir frumkvæði, nákvæmni og aga í vinnubrögðum.</p><p>Launadeild heyrir undir skrifstofu mannauðsmála og þar starfa 17 aðilar í nánu samstarfi við starfsfólk spítalans. Meginverkefni launadeildar eru að tryggja að launavinnsla, afgreiðsla launa og launatengdra mála hljóti afgreiðslu í samræmi við samninga, lög, verklagsreglur og leiðbeiningar. Móttaka, úrvinnsla, skráning og varsla launagagna eru grundvallarþættir í starfsemi deildarinnar, sem og aðstoð og leiðbeiningar til starfsfólks og stjórnenda. Unnið er í Orra fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins og Vinnustund.</p><p><span style="color:#3E3E3E;">Starfshlutfall er 100% og er starfið laust frá 1. febrúar eða eftir nánara samkomulagi. Í boði er stytting vinnuvikunnar, góð vinnuaðstaða, verkefnamiðað vinnurými og gott mötuneyti.</span></p><ul><li>Afgreiðsla launa og launatengdra verkefna</li><li>Stuðla að samræmi skráningar í launakerfi Orra og Vinnustund</li><li>Yfirfara rafræna skráningu, leiðrétta og senda til launakerfis</li><li>Halda utan um skráningu á starfslokum og uppgjörum vegna starfsloka</li><li>Sinna afleysingum, símsvörun, fyrirspurnum, skjalavörslu og öðrum verkefnum</li><li>Leiðbeina stjórnendum og starfsfólki um launatengda verkferla</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Rík þjónustulund, frumkvæði og samskiptahæfni</li><li>Greiningarhæfni, nákvæmni og öguð vinnubrögð</li><li>Þekking á launavinnslu almennt</li><li>Þekking á launakerfi Orra er kostur</li><li>Þekking á Vinnustund er kostur</li><li>Þekking á kjarasamningum og stofnanasamningum er kostur</li><li>Stúdentspróf eða sambærileg menntun</li><li>Góð íslenskukunnátta<br><br>&nbsp;</li></ul>Landspítali08373LaunadeildSkaftahlíð 24105 ReykjavíkOttó Magnússonotto@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.</p><p>Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið og afrit af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Ákvörðun um ráðningu í starfið byggist á faglegu og stöðluðu matsferli.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum og hefur Landspítali hlotið jafnlaunavottun.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, launafulltrúi, skrifstofustarf</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40309Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Skrifstofustörf105JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40321Sérfræðilæknir í æðaskurðlækningum16.01.202506.02.2025<p>Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í æðaskurðlækningum á skurðlækninga-, skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu Landspítala.&nbsp;Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. mars 2025 eða eftir nánara samkomulagi. Leitað er eftir metnaðarfullum sérfræðilækni í æðaskurðlækningum til að annast sérhæfða meðferð og eftirfylgd við sjúklinga okkar.</p><p>Við æðaskurðlækningar starfa sérfræðilæknar í öflugu þverfaglegu teymi og í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir spítalans. Áhersla er lögð á góða þjónustu, virka teymisvinnu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða aðlögun.&nbsp;</p><ul><li>Sérfræðistörf í samráði við yfirlækni sérgreinarinnar, s.s. greining, meðferð og eftirfylgd sjúklinga með vandamál er tengjast sérgreininni</li><li>Þátttaka í göngudeildarþjónsutu</li><li>Þátttaka í vöktum sérgreinarinnar skilyrði&nbsp;</li><li>Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækni&nbsp;</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í æðaskurðlækningum</li><li>Færni og virkni í slagæðaaðgerðum skilyrði&nbsp;</li><li>Færni og virkni í innæðaaðgerðum skilyrði&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og skipulögð vinnubrögð&nbsp;</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum&nbsp;</li><li>Virkni í kennslu og æskileg virkni í vísindavinnu&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373ÆðaskurðlækningarFossvogi108 ReykjavíkLilja Þyri BjörnsdóttirYfirlæknirliljabjo@landspitali.is825-3592<p>Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</p><p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Starfsstöð er Landspítali og eftir atvikum önnur sjúkrastofnun sem yfirlæknir hefur sem starfsskyldu að manna.&nbsp;</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong></p><ul><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu, stjórnunarstörfum</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið</li></ul><p>Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir, læknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40321Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JSkurðlæknafélag ÍslandsSkurðlæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Skurðlæknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40364Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild21.01.202503.02.2025<p>Langar þig í hvetjandi og lærdómsríkt starf þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt og hvetjandi starfsumhverfi?&nbsp;</p><p>Við leitum eftir 1., 2. og 3. árs hjúkrunarnemum til starfa í okkar góða hóp í lærdómsríku starfsumhverfi. Starfshlutfall og vinnufyrirkomulag er samkomulag.&nbsp;Tekið er tillit til námsins við skipulag vakta. Ráðið er í störfin sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Hjúkrunarnemar fá markvissan stuðning samhliða starfi á deildinni.&nbsp;</p><p>Möguleiki er á sumarstarfi í framhaldinu.&nbsp;</p><p>Deildin er 19 rúma legudeild og þjónar sjúklingum með bráða og langvinna sjúkdóma í meltingarfærum og nýrum auk annarra sjúkdóma á sviði bráðra lyflækninga. Lögð er áhersla á að skapa uppbyggjandi starfsumhverfi og veita einstaklingshæfða hjúkrun.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfa um 60 manns í þverfaglegu teymi. Mjög góður starfsandi er ríkjandi og ótalmörg tækifæri eru til að vaxa í starfi og styðja við umbætur í þjónustu við skjólstæðinga okkar. Áhugasömum er velkomið að hafa samband við Guðrúnu Yrsu deildarstjóra.&nbsp;</p><ul><li>Hlutverk og ábyrgð er í samræmi við starfslýsingar hjúkrunarnema eftir lengd náms&nbsp;</li><li>Þátttaka í teymisvinnu</li></ul><ul><li>Hjúkrunarnemi á 1., 2. og 3. ári</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og áhugi á að öðlast færni í hjúkrun sjúklinga með smitsjúkdóma&nbsp;og annarra sem á deildinni dvelja</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi&nbsp;</li><li>Íslenskukunnátta áskilin</li><li>Staðfesting á loknum einingum í hjúkrunarnámi</li></ul>Landspítali08373Meltingar- og nýrnadeildHringbraut101 ReykjavíkGuðrún Yrsa Ómarsdóttirgudyrsa@landspitali.is825-3870<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40364Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40370Sérnámsstaða í ofnæmis- og ónæmislækningum20.01.202530.01.2025<p>Lausar eru til umsóknar sérnámsstaða&nbsp;í ofnæmis-og ónæmislækningum.&nbsp; Um er að ræða fullt sérnám að lokinni MRCP gráðu í lyflækningum eða sem undirsérgrein lyflækninga eftir full sérfræðiréttindi í lyflækningum. &nbsp;</p><p>Sérnámið er byggt á nýsamþykktri íslenskri marklýsingu sem er byggð upp á grunni marklýsingar UEMS og vottað af mats- og hæfisnefnd Heilbrigðisráðuneytisins í samræmi við reglugerð 856/2023. Sérnámið er í heild þrjú ár, það fer fram á Landspítala fyrstu tvö árin en síðan er gert ráð fyrir að viðkomandi læknir fari erlendis og ljúki tólf mánaða þjálfun.&nbsp;Sérnám fer fram á Landspítala og auk þess þarf erlenda námsvist til að ljúka fullgildu námi.&nbsp;&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Upphafsdagur ráðningar er á bilinu júní - ágúst 2025 en fimmtudaginn 18. september er móttökudagur sérnáms, annars getur upphaf starfs verið samkvæmt samkomulagi við kennslustjóra hverrar sérgreinar fyrir sig.&nbsp;&nbsp;</p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fdefault.aspx%3Fpageid%3De5fe99db-2541-4994-9200-5f4e4cd48937&amp;data=05%7C02%7Cingalo%40landspitali.is%7Cdab7baa5dc8a4c08db7b08dd36ecd9fa%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638727113089359372%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=Iv5dgNwchPYkd0yhInc4D59pKiiFfBbRki0oBqfXrXs%3D&amp;reserved=0">Further information for applicants who do not speak Icelandic or have an Icelandic medical licence.</a>&nbsp;&nbsp;</p><p>Sjá almennt <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fvimeo.com%2F666354937&amp;data=05%7C02%7Cingalo%40landspitali.is%7Cdab7baa5dc8a4c08db7b08dd36ecd9fa%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638727113089380419%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJFbXB0eU1hcGkiOnRydWUsIlYiOiIwLjAuMDAwMCIsIlAiOiJXaW4zMiIsIkFOIjoiTWFpbCIsIldUIjoyfQ%3D%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=oJySOclfbdXL%2BTM9i9yiO41NKK6FlAfz6xU%2FnWTi2lA%3D&amp;reserved=0">kynningarmyndband</a> um sérnám í læknisfræði,¿upplýsingar um sérnám á Landspítala og á sjúkrahúsinu á Akureyri.&nbsp;</p><ul><li>Vinna og nám á göngudeildum og legudeildum ásamt vaktþjónustu&nbsp;almennra lyflækninga og undirsérgreinar skv. marklýsingu&nbsp;&nbsp;</li><li>Þátttaka í ráðgjafaþjónustu undir handleiðslu sérfræðilækna&nbsp;&nbsp;</li><li>Kennsla lækna í sérnámi,&nbsp;sérnámsgrunni, læknanema og annarra fagstétta heilbrigðisstarfsfólks&nbsp;&nbsp;</li><li>Þátttaka í gæða- og vísindavinnu&nbsp;&nbsp;</li><li>Sérnámslæknir ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við marklýsingu og skráningarkerfi&nbsp;&nbsp;</li><li>Framgangur milli námsára er ákvarðaður með árlegu framvindumati</li></ul><ul><li>Hafa lokið sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi, sem samþykkt hefur verið af kennsluráði sérnámsgrunns, við&nbsp;upphaf starfs&nbsp;&nbsp;</li><li>Íslenskt sérfræðilækningaleyfi&nbsp;í lyflækningum eða MRCP gráðu í lyflækningum&nbsp;</li><li>Áhugi á að starfa við viðkomandi sérgrein&nbsp;&nbsp;</li><li>Lágmarkskunnátta í íslensku, nema samkomulag sé um annað&nbsp;&nbsp;</li><li>Fyrri starfsreynsla, reynsla af vísinda-, umbóta- og gæðastörfum æskileg&nbsp;&nbsp;</li><li>Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð&nbsp;&nbsp;</li><li>Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum&nbsp;&nbsp;</li><li>Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf&nbsp;&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa framkvæmdastjóra lækningaSkaftahlíð 24105 ReykjavíkSigurveig Þ Sigurðardóttirveiga@landspitali.isMargrét Dís Óskarsdóttirmargdis@landspitali.is<div class="ck-content"><p>Umsækjendum er bent sérstaklega á að kynna sér marklýsingu sérnáms og reglugerð 856/2023.&nbsp;&nbsp;</p><p><strong>Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</strong></p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni &nbsp;</li><li>Félagsstörf &nbsp;</li><li>Mögulega umsagnaraðila&nbsp;&nbsp;<br>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum&nbsp;&nbsp;</li></ul><p><strong>Nauðsynleg fylgiskjöl:</strong></p><ul><li>Starfsferilskrá</li><li>Kynningarbréf með persónulegum markmiðum umsækjenda varðandi starfið auk rökstuðnings fyrir hæfni.</li><li>Vottað afrit af prófskírteinum og starfsleyfum.</li><li>Tilgreind reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt yfirliti yfir birtar vísindagreinar (eða í ritrýni) sem umsækjandi er höfundur að.</li><li>Staðfestingu um áætluð lok sérnámsgrunns ef því er ekki nú þegar lokið. Læknar sem lokið hafa námi erlendis og ætla að fá sérnámsgrunn metinn þurfa að senda erindi á kennsluráð sérnámsgrunns á Íslandi og fá staðfestingu þess efnis að þeirra nám sé sambærilegt íslenska sérnámsgrunnsárinu.&nbsp;&nbsp;</li></ul><p>Ákvörðun um ráðningu byggist á innsendum gögnum og viðtölum eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað. Tekið&nbsp;er mið&nbsp;af jafnréttisstefnu Landspítala við&nbsp;ráðningar á&nbsp;spítalanum.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali áskilur sér rétt til að falla frá áformum um ráðningu eða ráða fleiri en einn á grundvelli auglýsingar þessarar.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;&nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012.&nbsp;&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;&nbsp;</p><p><span class="text-tiny">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sérnámslæknir, læknir með lækningaleyfi &nbsp;</span></p></div>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40370Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40371Hjúkrunarfræðingur á Brjóstamiðstöð20.01.202531.01.2025<p>Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á göngudeild Brjóstamiðstöðvar Landspítala.&nbsp;</p><p>Brjóstamiðstöðin sér um skimun fyrir brjóstakrabbameini á landsvísu og veitir heildræna þjónustu fyrir einstaklinga með sjúkdóma í brjóstum og einstaklinga með auknar líkur á brjóstakrabbameini. Starfsemin byggir á öflugri, þverfaglegri teymisvinnu lækna, hjúkrunarfræðinga, geislafræðinga og fleiri starfsstétta. Starfsemin er mjög fjölbreytt en þar fer meðal annars fram brjóstaskimun og sérskoðanir, greining &nbsp;sjúkdóma og ákvörðun meðferða, undirbúningur og eftirlit eftir skurðaðgerðir, krabbameinslyfjameðferðir og geislameðferðir. Einnig er þar starfandi erfðamóttaka fyrir einstaklinga með genabreytingu sem felur í sér auknar líkur á brjóstakrabbameini auk eftirlits og mats með tilliti til áhættuminnkandi aðgerða. Ráðgjöf, fræðsla og stuðningur skipar stóran sess í starfsemi Brjóstamiðstöðvar.</p><p>Á göngudeild Brjóstamiðstöðvar starfar öflugt teymi reyndra hjúkrunarfræðinga sem gegna &nbsp;lykilhlutverki í þjónustunni sem tengiliðir við skjólstæðinga deildarinnar. Hjúkrunarteymið leggur metnað í að veita faglega og örugga þjónustu í samstarfi við aðrar starfsstéttir og taka virkan þátt í stöðugum umbótum og þróun þjónustu fyrir skjólstæðingahópinn. Mikil tækifæri gefast því til starfsþróunar og þátttöku í þróun þjónustu.</p><p>Í boði er einstaklingshæfð aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum. Viðkomandi þarf að búa yfir samskiptahæfni, hafa áhuga á þróun þjónustu, bættum ferlum og eiga auðvelt með að starfa í teymi.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að&nbsp;samþætta&nbsp;betur vinnu og einkalíf.</p><p>Starfshlutfall er 80-100%, unnið er í dagvinnu og er upphaf starfs samkomulagsatriði.&nbsp;</p><p>Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við Kristrúnu deildarstjóra.</p><ul><li>Greina hjúkrunarþarfir, veita hjúkrunarmeðferð og bera ábyrgð á meðferð skv. starfslýsingu</li><li>Skráning hjúkrunar í samræmi við reglur spítalans</li><li>Veita markvissa fræðslu til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Einkennameðferð og stuðningur við sjúklinga og aðstandendur</li><li>Þátttaka í&nbsp;þverfaglegri teymisvinnu þeirra sem sinna meðferð og stuðningi við sjúklinga brjóstamiðstöðvar</li><li>Þátttaka í þróun og innleiðingu nýjunga innan hjúkrunar á deildinni</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum</li><li>Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni og geta til að vinna í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta er áskilin</li></ul>Landspítali08373Brjóstamiðstöð göngudeildEiríksgötu 5, 4hæð101 ReykjavíkKristrún Þórkelsdóttirdeildarstjórikristrth@landspitali.is824-5421<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p style="margin-left:0px;">Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40371Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40373Pípulagningarmaður - Tækniþjónusta Landspítala17.01.202531.01.2025<p>Rekstrar- og mannauðssvið Landspítala auglýsir eftir pípara á pípulagningaverkstæði Landspítala. Við leitum að einstakling sem hefur brennandi áhuga á að styðja mikilvæga starfsemi innan tækniþjónustu á Landspítala, einum stærsta vinnustað landsins.</p><p>Einingar sem tilheyra tækniþjónustu eru pípulagningaverkstæði, rafmagnsverkstæði og vélaverkstæði sem saman gegna gríðarlega mikilvægu hlutverki innan sjúkrahússins. Pípulagningaverkstæði ber ábyrgð á rekstri, viðhaldi og eftirliti lagnakerfa, s.s. vatns- og lyfjaloftslagna ásamt nýlögnum og breytingum.</p><p>Leitað er að einstakling sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum og á auðvelt með að vinna sjálfstætt og í teymi. Verkefnin eru fjölbreytt og gefandi og oft unnin við aðstæður sem markast af þeirri þjónustu sem Landspítali veitir.</p><p>Starfshlutfall er 100% og er starfið laust samkvæmt samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Viðhald/eftirlit með lagnakerfum Landspítala&nbsp;</li><li>Dagleg þjónusta við deildir Landspítala</li><li>Bakvaktaþjónusta pípulagnaverkstæðis&nbsp;</li><li>Þátttaka í gæða- og umbótastarfi</li><li>Önnur tilfallandi verkefni í samráði við teymisstjóra</li></ul><ul><li>Sveinspróf í pípulögnum er skilyrði</li><li>Meistararéttindi kostur</li><li>Reynsla af rekstri lagnakerfa kostur</li><li>Lipurð í mannlegum samskiptum</li><li>Þjónustulund, jákvætt og lausnamiðað viðmót</li><li>Skipulagshæfni &nbsp;</li><li>Góð tölvuþekking</li><li>Ökuréttindi</li></ul>Landspítali08373PípulagningaverkstæðiHringbraut101 ReykjavíkKristján H Theodórssonkiddi@landspitali.isReynir Grétarssonreynirgr@landspitali.is<p><span style="color:#3E3E3E;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</span></p><p><span style="color:#3E3E3E;">Starfsmerkingar: pípari, pípulagningarmaður</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40373Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Iðnstörf100JFélag iðn- og tæknigreinaFélag iðn- og tæknigreinaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag iðn- og tæknigreina hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40386Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild L3 Landakoti20.01.202530.01.2025<p>Leitum&nbsp;eftir framsæknum hjúkrunarfræðingi sem hefur áhuga á hjúkrun aldraðra, stjórnun ásamt gæða- og umbótastarfi.&nbsp;Í boði er spennandi og krefjandi starf og mikil tækifæri til faglegrar þróunar.</p><p>Aðstoðardeildarstjórinn starfar náið með deildarstjóra og fylgir eftir ákvörðunum um skipulag hjúkrunar og verklag á deild sem og innleiðingu nýjunga í hjúkrun er stuðla að auknum gæðum hjúkrunar, gagnreyndum starfsháttum og öryggi sjúklinga.</p><p>Öldrunarlækningadeild L3 er 16 rúma.&nbsp;Skjólstæðingarnir þar&nbsp;hafa gilt færni- og heilsumat og eru að bíða eftir vist á hjúkrunarheimili. Lögð er áhersla á jákvætt framlag sérhvers einstaklings og góð samskipti við sjúklinga og fjölskyldur þeirra.&nbsp;Við vinnum markvisst að því að gera deildina okkar betri og fögnum nýjum hugmyndum.</p><p>Starfshlutfall er 100% og er starfið laust nú þegar eða samkvæmt nánara samkomulagi.&nbsp;Áhugasömum er velkomið að hafa samband við Borghildi, deildarstjóra.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri&nbsp;vaktavinnu&nbsp;er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar</li><li>Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu</li><li>Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun</li><li>Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Er ábyrgur fyrir skipulagningu og framkvæmd hjúkrunar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra</li><li>Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheildar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur</li><li>Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni</li><li>Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Skipulögð, vönduð og öguð vinnubrögð</li><li>Þekking á þjónustuþáttum Landspítala</li><li>Þekking á verkefnastjórnun og umbótastarfi er æskileg</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Öldrunarlækningadeild Fv/Túngötu101 ReykjavíkBorghildur Árnadóttirborgharn@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. &nbsp;Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar, stjórnunarstarf, endurhæfing</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40386Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40389Sjúkraliði óskast á sameinaðri endurhæfingardeild Landakoti20.01.202530.01.2025<p>Ertu góður liðsmaður og langar þig að starfa í starfsumhverfi þar sem ríkir góður starfsandi og áhersla er á samvinnu, virðingu og jákvætt starfsumhverfi?</p><p>Við sækjumst eftir sjúkraliða sem hefur ánægju af samstarfi við aldraða. Ef þú ert lífsglaður og metnaðarfullur sjúkraliði þá viljum við fá þig í vinnu. Í boði er gefandi starf fyrir þann sem vill taka þátt í meðferð og endurhæfingu aldraðra. Á deildinni starfa um 60 einstaklingar í þverfaglegu teymi og tækifæri eru til að vaxa í starfi.&nbsp;</p><p>Landakot er inngildandi vinnustaður þar sem fjölbreytileiki íslensks samfélags fær að njóta sín og mannvirðing er höfð að leiðarljósi.</p><p>Starfshlutfall er 80-100% og er starfið laust nú þegar eða samkvæmt nánara samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðrar fagstéttir</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Þátttaka í þróun og umbótum í starfsemi deildarinnar</li><li>Kennsla og umsjón með sjúkraliðanemum</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni</li><li>Hæfni og geta til að starfa í teymi</li><li>Góð íslenskukunnátta&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Öldrunarlækningadeild Iv/Túngötu101 ReykjavíkSigurdís Ólafsdóttirsigurdio@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;<br><br>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5,</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40389Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40393Hjúkrunarfræðingur á dagdeild lyflækninga Fossvogi21.01.202520.02.2025<p>Við auglýsum eftir hjúkrunarfræðingi til starfa á A3,&nbsp;dagdeild lyflækninga í Fossvogi. Á dagdeildinni sjá hjúkrunarfræðingar um sérhæfðar lyfjagjafir, m.a. gjöf mótefna og líftæknilyfja fyrir tauga- og lungnasjúklinga.&nbsp;</p><p>Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og ritari starfa saman í góðri samvinnu og teymisvinnu. Einingin tilheyrir A3, göngudeild lyflækninga í Fossvogi. Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><ul><li>Lyfjagjafir og eftirlit&nbsp;</li><li>Fræðsla og kennsla til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í gæðastarfi og þróun þjónustu innan einingar</li><li>Önnur verkefni á deild í samráði við deildarstjóra</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi</li><li>Skipulögð, sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð</li><li>æfileika í samskiptum og samvinnu</li><li>Íslenskukunnátta áskilin</li></ul>Landspítali08373Dagdeild lyflækningaFossvogi108 ReykjavíkRagnheiður Guðmundsdóttirragnhegu@landspitali.is895-1969Ragnheiður Guðmundsdóttirragnhegu@landspitali.is895-1969<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna, hlutastarf</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40393Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna50-60%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40394Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild21.01.202531.01.2025<p>Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 12G við Hringbraut. Hjúkrun skjólstæðinga deildarinnar er mjög fjölbreytt og krefjandi og snýr að einstaklingum sem farið hafa í aðgerðir vegna sjúkdóma í hjarta og lungum. Einnig sinnir deildin bráðainnlögnum sem tengjast brjóstholi og einstaklingum með augnsjúkdóma sem þarfnast innlagnar. Ásamt því aðstoðar deildin aðrar sérgreinar eftir þörfum.&nbsp;</p><p>Á deildinni starfa einstaklingar í þverfaglegu teymi og frábær starfsandi ríkir á deildinni sem og mikill faglegur metnaður. Margvísleg tækifæri eru til að þróa með sér góða þekkingu á hjúkrun brjóstholssjúklinga og hæfni í sjálfstæðum vinnubrögðum sem og tækifæri til náms.</p><p>Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum góða aðlögun. Unnið er á þrískiptum vöktum, starfshlutfall er samkomulag, allt að 100% og eru störfin laus nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í <a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://eur04.safelinks.protection.outlook.com/?url=https%3A%2F%2Fwww.landspitali.is%2Fum-landspitala%2Ffjolmidlatorg%2Ffrettir%2Fstok-frett%2F2017%2F03%2F10%2FHandleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid%2F&amp;data=05%7C02%7Cthorgunj%40landspitali.is%7Cb65caeb5b5bc48a7b2fc08dc8ae4d954%7Ce1011e5272104017950f458075f9f84e%7C0%7C0%7C638537962703070982%7CUnknown%7CTWFpbGZsb3d8eyJWIjoiMC4wLjAwMDAiLCJQIjoiV2luMzIiLCJBTiI6Ik1haWwiLCJXVCI6Mn0%3D%7C0%7C%7C%7C&amp;sdata=qglSOhyM0L52HP0hlUvPkWKnhb%2B1%2BJlb7FeEBmAxRAs%3D&amp;reserved=0">formi starfsþróunarárs Landspítala</a>.&nbsp;</p><ul><li>Bera ábyrgð, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð í samræmi við þarfir skjólstæðinga deildarinnar&nbsp;</li><li>Skipuleggja og veita fræðslu til sjúklinga og aðstandenda þeirra&nbsp;</li><li>Virkur þátttakandi í þróun og uppbyggingu verkefna á deild&nbsp;</li><li>Fylgjast með nýjungum í hjúkrun&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu&nbsp;</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi&nbsp;</li><li>Sveigjanleiki í starfi&nbsp;</li><li>Áhugi á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi&nbsp;</li><li>Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar&nbsp;</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkFanney Friðþórsdóttiraðstoðardeildarstjórifanneyf@landspitali.is690-7304Þórgunnur Jóhannsdóttirdeildarstjórithorgunj@landspitali.is824-6025<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5, enska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40394Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40395Hjúkrunarnemar 1. og 2. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild21.01.202531.01.2025<p style="margin-left:0px;">Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 12G á Landspítala við Hringbraut óskar eftir að ráða jákvæða og þjónustulundaða hjúkrunarnema á 1. og 2. ári. Viðkomandi þarf að hafa ríka samskipta- og samstarfshæfni og eiga auðvelt með að vinna í teymi. Um er að ræða hlutastörf með námi með möguleika á áframhaldandi sumarstarfi eða starfi sem hjúkrunarfræðingur að námi loknu. Unnið er í vaktavinnu. Starfshlutfall og upphaf starfs er samkomulag.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild er 14 rúma legudeild sem tilheyrir hjarta- og æðaþjónustu og er staðsett á 2. hæð á Landspítala á Hringbraut.</p><p style="margin-left:0px;">Hjúkrun skjólstæðinga deildarinnar er mjög fjölbreytt og krefjandi og snýr að sjúklingum sem farið hafa í aðgerðir vegna sjúkdóma í hjarta og lungum. Einnig sinnir deildin bráðainnlögnum sem tengjast brjóstholi og sjúklingum með augnsjúkdóma sem þarfnast innlagnar. Ásamt því aðstoðar deildin aðrar sérgreinar eftir þörfum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Á deildinni starfar áhugasamur hópur ýmissa starfstétta s.s. lækna, hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og hjúkrunarritara, auk stoðstétta sem koma eftir þörfum s.s. sjúkraþjálfara og iðjuþjálfa. Á deildinni er lögð áhersla á öryggi sjúklinga og starfsmanna, samvinnu teyma og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Við leggjum áherslu á að taka vel á móti nýjum starfsmönnum og veita góða og markvissa aðlögun.&nbsp;</p><ul><li>Hjúkrun sjúklinga í samvinnu við aðra fagaðila&nbsp;</li><li>Bera ábyrgð á að framfylgja fyrirfram ákveðnum verkferlum fyrir sjúklinga sem farið hafa í hjarta-, lungna- og augnskurðaðgerðir&nbsp;</li><li>Þátttaka í teymisvinnu&nbsp;</li></ul><ul><li>Staðfesting á námi í hjúkrunarfræði&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi&nbsp;</li><li>Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Sveigjanleiki í starfi&nbsp;</li><li>Íslenskukunnátta&nbsp;</li><li>Stundvísi&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkFanney Friðþórsdóttiraðstoðardeildarstjórifanneyf@landspitali.is690-7304Þórgunnur Jóhannsdóttirdeilarstjórithorgunj@landspitali.is824-6025<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun, teymisvinna</p><p style="margin-left:0px;">Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40395Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40396Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild21.01.202531.01.2025<p style="margin-left:0px;">Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 12G á Landspítala við Hringbraut óskar eftir að ráða jákvæða og þjónustulundaða hjúkrunarnema á 3. og 4. ári. Viðkomandi þarf að hafa ríka samskipta- og samstarfshæfni og eiga auðvelt með að vinna í teymi. Um er að ræða hlutastörf með námi með möguleika á áframhaldandi sumarstarfi eða starfi sem hjúkrunarfræðingur að námi loknu. Unnið er í vaktavinnu. Starfshlutfall og upphaf starfs er samkomulag.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild er 14 rúma legudeild sem tilheyrir hjarta- og æðaþjónustu og er staðsett á 2. hæð á Landspítala á Hringbraut.</p><p style="margin-left:0px;">Hjúkrun skjólstæðinga deildarinnar er mjög fjölbreytt og krefjandi og snýr að sjúklingum sem farið hafa í aðgerðir vegna sjúkdóma í hjarta og lungum. Einnig sinnir deildin bráðainnlögnum sem tengjast brjóstholi og sjúklingum með augnsjúkdóma sem þarfnast innlagnar. Ásamt því aðstoðar deildin aðrar sérgreinar eftir þörfum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Á deildinni starfar áhugasamur hópur ýmissa starfstétta s.s. lækna, hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og hjúkrunarritara, auk stoðstétta sem koma eftir þörfum s.s. sjúkraþjálfara og iðjuþjálfa. Á deildinni er lögð áhersla á öryggi sjúklinga og starfsmanna, samvinnu teyma og stöðugar umbætur.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Við leggjum áherslu á að taka vel á móti nýjum starfsmönnum og veita góða og markvissa aðlögun.&nbsp;</p><ul><li>Hjúkrun sjúklinga í samvinnu við aðra fagaðila&nbsp;</li><li>Bera ábyrgð á að framfylgja fyrirfram ákveðnum verkferlum fyrir sjúklinga sem farið hafa í hjarta-, lungna- og augnskurðaðgerðir&nbsp;</li><li>Þátttaka í teymisvinnu&nbsp;</li></ul><ul><li>Staðfesting á námi í hjúkrunarfræði&nbsp;</li><li>Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi&nbsp;</li><li>Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni&nbsp;</li><li>Sveigjanleiki í starfi&nbsp;</li><li>Íslenskukunnátta&nbsp;</li><li>Stundvísi&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHringbraut101 ReykjavíkFanney Friðþórsdóttiraðstoðardeildarsjórifanneyf@landspitali.is690-7304Þórgunnur Jóhannsdóttirdeildarstjórithorgunj@landspitali.is824-6025<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarnemi, hjúkrun</p><p style="margin-left:0px;">Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40396Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna20-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40405Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á Landakoti21.01.202503.02.2025<p>Iðjuþjálfun vill ráða til starfa öflugan liðsmann sem hefur áhuga á fjölbreyttu og líflegu starfi innan endurhæfingar á öldrunarlækningadeildum á Landakoti. Við bjóðum jafnt velkominn reynslumikla sem og nýútskrifaða iðjuþjálfa í okkar góða hóp því við teljum gott að hafa breidd í þekkingu og reynslu.</p><p>Á Landakoti fer fram greining og mat á heilsufari aldraðra auk endurhæfingar. Mikil áhersla er á þverfaglega teymisvinnu og gegna iðjuþjálfar þar mikilvægu hlutverki við að meta færni einstaklinga við daglegar athafnir, þjálfa, aðlaga umhverfi og endurmeta við lok innlagnar. Í boði er fjölbreytt og líflegt starf og tækifæri til að öðlast víðtæka þekkingu innan fagsins. Auk þess eru góðir sí- og endurmenntunar möguleikar.</p><p>Starfshlutfall er 80-100% eða eftir samkomulagi og unnið er í dagvinnu. Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Ábyrgð á þeirri iðjuþjálfun sem hann veitir og mat á árangri meðferðar&nbsp;</li><li>Skráning og skýrslugerð&nbsp;</li><li>Fræðsla og skipulagning starfa aðstoðarfólks iðjuþjálfa á deild/ um&nbsp;</li><li>Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegu samstarfi/ teymi&nbsp;</li><li>Þátttaka í fagþróun</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi&nbsp;</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðhorf</li><li>Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum&nbsp;</li><li>Íslenskukunnátta&nbsp;</li></ul>Landspítali08373IðjuþjálfunHringbraut101 ReykjavíkSigurbjörg Hannesdóttirsigurbhan@landspitali.is660-5055<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="http://www.landspitali.is/sjuklingar-adstandendur/klinisk-svid-og-deildir/flaedisvid/idjuthjalfun/">Sjá nánari upplýsingar um starfstöðvar Iðjuþjálfunar</a>&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, iðjuþjálfi, dagvinna, endurhæfing</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40405Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JIðjuþjálfafélag ÍslandsIðjuþjálfafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Iðjuþjálfafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40406Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á bráðadeildum21.01.202503.02.2025<p>Iðjuþjálfun vill ráða til starfa öflugan liðsmann sem hefur áhuga á fjölbreyttu og líflegu starfi á bráðadeildum Landspítala í Fossvogi og við Hringbraut. Við bjóðum jafnt velkomna reynslumikla sem og nýútskrifaða iðjuþjálfa í okkar góða hóp því við teljum gott að hafa breidd í þekkingu og reynslu.</p><p>Á bráðadeildum sinna iðjuþjálfar sjúklingum sem eiga erfitt með athafnir daglegs lífs eftir slys og veikindi. Vinnan felst í mati á færni, þjálfun og ráðgjöf og fer fram á legu- og göngudeildum spítalans fyrir börn sem og fullorðna. Í boði er fjölbreytt og líflegt starf og tækifæri til að öðlast víðtæka þekkingu innan fagsins. Auk þess eru góðir sí- og endurmenntunar möguleikar.&nbsp;</p><p>Starfshlutfall er 80-100% eða eftir samkomulagi og unnið er í dagvinnu. Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><ul><li>Ábyrgð á þeirri iðjuþjálfun sem hann veitir og mat á árangri meðferðar&nbsp;</li><li>Skráning og skýrslugerð&nbsp;</li><li>Fræðsla og skipulagning starfa aðstoðarfólks iðjuþjálfa á deild/ um&nbsp;</li><li>Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegu samstarfi/ teymi&nbsp;</li><li>Þátttaka í fagþróun</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi&nbsp;</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðhorf</li><li>Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum&nbsp;</li><li>Íslenskukunnátta&nbsp;</li></ul>Landspítali08373IðjuþjálfunHringbraut101 ReykjavíkSigurbjörg Hannesdóttirsigurbhan@landspitali.is660-5055<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="http://www.landspitali.is/sjuklingar-adstandendur/klinisk-svid-og-deildir/flaedisvid/idjuthjalfun/">Sjá nánari upplýsingar um starfstöðvar Iðjuþjálfunar</a>&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, iðjuþjálfi, dagvinna&nbsp;</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40406Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JIðjuþjálfafélag ÍslandsIðjuþjálfafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Iðjuþjálfafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40411Hjúkrunarfræðingar - Gjörgæsla Fossvogi23.01.202507.02.2025<p>Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi. Við leitum eftir gjörgæsluhjúkrunarfræðingum og hjúkrunarfræðingum sem hafa áhuga á hágæslu- og gjörgæsluhjúkrun. Í boði eru áhugaverð og fjölbreytt störf með góðu samstarfsfólki og gott tækifæri fyrir hjúkrunarfræðinga til að þróa með sér faglega þekkingu í meðferð hágæslu- og gjörgæslusjúklinga.</p><p>Boðið verður upp á einstaklingshæfða aðlögun undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga. Hjúkrunarfræðingum er boðið upp á þjálfun s.s. sérhæfð endurlífgunarnámskeið og Basic for Nurses námskeið, hér er því kjörið tækifæri til þróunar á þekkingu. Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í&nbsp;<a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="https://www.landspitali.is/um-landspitala/fjolmidlatorg/frettir/stok-frett/2017/03/10/Handleidslu-og-fraedsla-a-starfsthrounarari-myndskeid/">formi starfsþróunarárs Landspítala</a>. Við bjóðum nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga sérstaklega velkomna til starfa á deildina.</p><p>Unnið er í vaktavinnu skv. vaktaskipulagi deildar og eru störfin laus eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><p>Gjörgæsla heyrir undir skurðlækninga-, skurðstofu- og gjörgæsluþjónustu og starfa rúmlega 70 starfsmenn, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og annað starfsfólk við fjölbreytt og krefjandi verkefni, í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum og á öðrum deildum spítalans.&nbsp;</p><p>Deildin þjónar einstaklingum, bæði börnum og fullorðnum, sem þarfnast gjörgæslumeðferðar af margvíslegum ástæðum. Þar er veitt almenn gjörgæslumeðferð ásamt mjög sérhæfðri meðferð sjúklinga með fjöláverka eftir alvarleg slys, höfuðáverka, brunasjúklinga og einstaklinga með alvarlega æðasjúkdóma.&nbsp;</p><ul><li>Veita einstaklingshæfða hjúkrunarmeðferð, ráðgjöf og stuðning til einstaklinga og aðstandenda þeirra</li><li>Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu</li><li>Virk þátttaka í þróun hjúkrunar og uppbyggingu deildarinnar</li></ul><ul><li>Íslenskt hjúkrunarleyfi&nbsp;</li><li>Sérnám í gjörgæsluhjúkrun er kostur&nbsp;</li><li>Framúrskarandi samskiptahæfni</li><li>Áhugi og hæfni til að takast á við breytingar og færni í teymisvinnu&nbsp;</li><li>Frumkvæði, faglegur metnaður&nbsp;</li><li>Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta, bæði í mæltu og rituðu máli</li></ul>Landspítali08373Gjörgæsla FFossvogi108 ReykjavíkÞóra Gunnlaugsdóttirdeildarstjórithoragu@landspitali.is898-7908Sigrún Stefánsdóttiraðstoðardeildarstjórissigruns@landspitali.is661-2088<p style="margin-left:0px;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Hjúkrunarfræðingur, hjúkrun, teymisvinna,</p><p style="margin-left:0px;">Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40411Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaFélag íslenskra hjúkrunarfræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40414Geislafræðingur á ísótópastofu21.01.202531.01.2025<p>Ertu hugmyndaríkur og tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni? Við leitum eftir jákvæðum og metnaðarfullum geislafræðingi í fjölbreytt störf í okkar frábæra og öfluga teymi á ísótópastofu Landspítala þar sem sinnt er læknisfræðilegri myndgreiningu og geislavörnum.</p><p>Á deildinni er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti, ábyrgan rekstur, góðan starfsanda og nýliðun í stéttinni. Þá leggjum við sérstaka áherslu á jákvæðni, fagmennsku og virðingu gagnvart vinnustaðnum og samstarfsfólki.</p><p>Um er að ræða fullt dagvinnustarf og er starfið laust nú þegar eða samkvæmt nánara samkomulagi.</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri vinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><ul><li>Undirbúningur og framkvæmd ísótópa rannsókna</li><li>Sérhæfð verkefni eftir atvikum sem heyra undir starfsemi deildar</li><li>Virk þátttaka í gæðastarfi</li><li>Skráning í upplýsingakerfi deildarinnar (RIS og PACS)</li><li>Stuðla að góðri myndgreiningarþjónustu</li></ul><ul><li>Starfsleyfi geislafræðings</li><li>Reynsla af ísótóparannsóknum</li><li>Mjög góð samskiptahæfni og fagleg framkoma gagnvart þjónustuþegum og öllu samstarfsfólki</li><li>Hæfni, vilji og geta til starfa í teymi</li><li>Stundvísi og áreiðanleiki</li><li>Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi</li><li>Frumkvæði og skipulagsfærni</li><li>Starfsleyfi geislafræðings</li><li>Viðhalda faglegri þekkingu sinni og sýna faglegan metnað. Við sí- og endurmenntun skal lögð áhersla á sérhæfingu viðkomandi einingar</li></ul>Landspítali08373RöntgendeildFossvogi108 ReykjavíkStefán Kristjánssonstefank@landspitali.isGuðrún Ólöf Þórsdóttirgudol@landspitali.is<p style="margin-left:0cm;"><span style="color:inherit;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:inherit;">Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:inherit;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:inherit;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:inherit;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:inherit;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, geislafræðingur,&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0cm;"><span style="color:inherit;">Tungumálahæfni: íslenska 3/5</span></p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40414Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102JFélag geislafræðingaFélag geislafræðingaLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag geislafræðinga hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40420Sérfræðilæknir í almennum lyflækningum22.01.202503.02.2025<p>Landspítali auglýsir eftir öflugum sérfræðilæknum í almennum lyflækningum til að taka þátt í og leiða áframhaldandi uppbyggingu almennra lyflækninga og bráðalyflækninga.&nbsp;</p><p>Almennar lyflækningar og bráðalyflækningar hafa þróast hratt á Landspítala undanfarinn áratug.&nbsp; Nú er veitt fullt sérnám í almennum lyflækningum og starfar við fagið breiður og metnaðarfullur hópur námslækna og sérfræðilækna.&nbsp;Bráðalyflækningadeild hefur verið starfrækt um árabil, ásamt því að bráðadagdeild er í örri þróun samhliða gagngerri endurskoðun bráðaþjónustu þjóðarsjúkrahússins. Samstarf við nærliggjandi heilbrigðisstofnanir mun einnig aukast og munu ráðnir sérfræðilæknar hafa leiðandi hlutverk í þeirri uppbyggingu og þannig styrkingu fagsins á landsvísu.</p><p>Störf sérfræðilækna almennra lyflækninga eru þannig mjög fjölbreytt, ásamt því að hér er um að ræða einstakt tækifæri til starfsþróunar og þátttöku í mikilvægri uppbyggingu einnar lykilstoða íslenskrar heilbrigðisþjónustu.&nbsp; Verkefnin hér skiptast milli starfa á bráðalyflækningadeildum Landspítala, bráðadagdeild Landspítala, undirsérgreinum að eigin vali innan Landspítala.&nbsp;</p><p>Þeir umsækjendur sem ráðnir verða geta hafið störf strax eða eftir frekara samkomulagi.</p><ul><li>Vinna á legudeildum og bráðadagdeild</li><li>Vinna í innlagnateymi almennra lyflækninga</li><li>Vinna innan undirsérgreinar lyflækninga skv. vali</li><li>Þátttaka í vaktþjónustu almennra lyflækninga</li><li>Þátttaka í kennslu læknanema og sérnámslækna</li><li>Þátttaka í rannsóknarstarfi</li><li>Þátttaka í gæða- og umbótastörfum.</li><li>Þátttaka í uppbyggingu bráðalyflækninga og almennra lyflækninga</li></ul><ul><li>Íslenskt sérfræðileyfi í almennum lyflækningum&nbsp;</li><li>Breið þekking og reynsla í faginu</li><li>Brennandi áhugi á áframhaldandi uppbyggingu almennra lyflækninga og bráðalyflækninga á Íslandi</li><li>Góðir samskiptahæfileikar</li><li>Góð reynsla og hæfni til að vinna í teymi</li><li>Mjög góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Almennar lyflækningarFossvogi108 ReykjavíkSigríður Þórdís Valtýsdóttirsigrival@landspitali.is<p style="margin-left:0px;"><span style="color:black;">Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. grein 3.2.4 í gildandi kjarasamningi lækna og ríkisins.&nbsp;</span></p><p style="margin-left:0px;"><span style="color:black;">Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisin</span>s. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p style="margin-left:0px;">Í umsóknarformið skal skrá inn upplýsingar um:</p><ul><li>Fyrri störf, menntun og hæfni&nbsp;</li><li>Félagsstörf og umsagnaraðila&nbsp;</li></ul><p style="margin-left:0px;">Nauðsynleg fylgiskjöl:&nbsp;</p><ul><li>Vottað afrit af námsgögnum og starfsleyfum.</li><li>Ferilskrá þar sem tilgreind er reynsla af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum.</li><li>Kynningarbréf með rökstuðningi fyrir hæfni og sýn á starfið.</li><li>Yfirlit yfir birtar ritrýndar vísindagreinar sem umsækjandi er höfundur að. Umsækjandi skal annaðhvort setja upp Google Scholar&nbsp;aðgang og senda vefslóð að síðunni eða senda staðfestingu á birtum greinum á PubMed.</li></ul><p style="margin-left:0px;">&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Viðtöl verða tekin við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p style="margin-left:0px;">Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p style="margin-left:0px;">Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p style="margin-left:0px;">Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Sérfræðilæknir, læknir</p><p style="margin-left:0px;">Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40420Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna75-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40433Iðjuþjálfar - Fjölbreytt störf í geðþjónustu22.01.202503.02.2025<p>Óskað er eftir iðjuþjálfum til starfa í geðþjónustu Landspítala. Starfshlutfall er 80-100% eða eftir samkomulagi.</p><p>Viltu vinna með skemmtilegu fólki þar sem þú færð tækifæri til að öðlast breiða þekkingu innan fagsins? Viltu vera hluti af liðsheild sem starfar í krefjandi og skemmtilegu umhverfi? Þá er tækifærði hér! Lögð er rík áhersla og taka vel á móti starfsmönnum og veita þeim góða aðlögun.</p><p>Iðjuþjálfar í geðþjónustu Landspítala vinna eftir hugmyndafræði Líkansins um iðju mannsins (MOHO). Þeir vinna í ýmsu sérhæfðum teymum s.s. þunglyndis- og kvíðateymi, átröskunarteymi, áfallateymi, geðrofsteymi og á sólarhringsdeildum s.s.&nbsp;endurhæfingargeðdeild, réttar- og öryggisgeðdeild og meðferðargeðdeild Laugarási.&nbsp;</p><p>Geðþjónustan leggur áherslu á að stuðla að auknum lífsgæðum einstaklinga og hvetur til ábyrgðar á eigin hegðun og lífsstíl. Meðferðin byggir m.a. á fræðslu og stuðningi til að auka virkni innan sem utan spítalans.</p><p>Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.</p><ul><li>Ábyrgð á þeirri iðjuþjálfun sem hann veitir og mat á árangri meðferðar</li><li>Meta færni, veita færniþjálfun og ráðgjöf&nbsp;</li><li>Skráning og skýrslugerð</li><li>Fræðsla og skipulagning starfa aðstoðarfólks iðjuþjálfa á deild/um</li><li>Fræðsla og hópastarf til sjúklinga og aðstandenda</li><li>Þátttaka í hópastarfi&nbsp;</li><li>Þátttaka í þverfaglegu samstarfi/teymi</li><li>Þátttaka í fagþróun</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi sem iðjuþjálfi</li><li>Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðhorf</li><li>Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;</li></ul>Landspítali08373IðjuþjálfunHringbraut101 ReykjavíkSigurbjörg Hannesdóttirsigurbhan@landspitali.is660-5055<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p><a target="_blank" rel="noopener noreferrer" href="http://www.landspitali.is/sjuklingar-adstandendur/klinisk-svid-og-deildir/flaedisvid/idjuthjalfun/">Sjá nánari upplýsingar um starfstöðvar Iðjuþjálfunar</a>&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, iðjuþjálfi, dagvinna, endurhæfing, geðþjónusta</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40433Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JIðjuþjálfafélag ÍslandsIðjuþjálfafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Iðjuþjálfafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40445Heilbrigðismenntaður starfsmaður á lungnarannsóknarstofu22.01.202511.02.2025<p>Við leitum eftir áhugasömum og framsæknum einstaklingi til starfa&nbsp;í 80% starfshlutfall á lungnarannsóknarstofu á A3 göngudeild lyflækninga Landspítala Fossvogi.&nbsp;</p><p>Á lungnarannsóknarstofu eru framkvæmdar ýmsar lífeðlisfræðilegar rannsóknir sem notaðar eru til greiningar, meðferðar og eftirlits á lungnasjúkdómum. Rannsóknarstofan vinnur í samstarfi við ýmsar sérgreinar innan Landspítala.&nbsp;</p><p>Mjög góður starfsandi er á einingunni. Starfið er fjölbreytt og gefur möguleika á þátttöku í vísindavinnu sem unnin er í samstarfi við sérfræðilækna Við tökum vel á móti nýju starfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.&nbsp;</p><p>Við erum að fjölga í starfsmannahópnum og er starfið því laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.</p><ul><li>Framkvæmd rannsókna til greiningar lungnasjúkdóma</li><li>Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda&nbsp;</li><li>Þátttaka í kennslu nema á heilbrigðisvísindasviði&nbsp;</li><li>Þátttaka í þróun og vísindavinnu&nbsp;</li><li>Önnur tilfallandi verkefni í samráði við deildarstjóra</li></ul><ul><li>Íslenskt starfsleyfi á heilbrigðissviði, t.d. hjúkrunarfræði, sjúkraþjálfun, lífeðlisfræði, sjúkraliði eða annað nám sem nýtist í starfi</li><li>Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð</li><li>Góð samskiptafærni&nbsp;</li><li>Reynsla af framkvæmd öndunarmælinga og vísindavinnu er kostur</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373LungnarannsóknarstofaFossvogi108 ReykjavíkRagnheiður Guðmundsdóttirragnhegu@landspitali.is895 1969<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum. &nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, hjúkrunarfræðingur, sjúkraþjálfari, lífeðlisfræðingur, rannsóknir, sjúkraliði</p><p>Tungumálahæfni: íslenskukunnátta: 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40445Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna-80%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40452Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga22.01.202503.02.2025<p>Ertu fljótur að læra og tileinka þér nýja hluti?</p><p>Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður óskast á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga við Hringbraut. Á deildinni starfar 30 manna þverfaglegur hópur&nbsp;og sinnir sjúklingum með blóðsjúkdóma og krabbamein.&nbsp;</p><p>Við leitum eftir þjónustuliprum einstaklingi sem er fljótur að læra og tileinka sér nýja hluti. Viðkomandi þarf að hafa góða samskiptahæfni og eiga auðvelt með að vinna í teymi. Um er að ræða fullt dagvinnustarf sem felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt og krefjandi verkefni. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.&nbsp;</p><p>Næsti yfirmaður er deildarstjóri dag- og göngudeildar blóð- og krabbameinsþjónustu.</p><p>Starfið er laust nú þegar eða eftir samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Almenn og sérhæfð ritarastörf á deild s.s. móttaka sjúklinga, tímabókanir, símsvörun, upplýsingagjöf, útvegun og frágangur gagna og gagnavinnsla í tölvukerfi Landspítala</li><li>Ábyrgð á daglegum viðfangsefnum deildar samkvæmt verklagi</li><li>Þátttaka í gæða- og umbótastarfi í móttöku og bókunarþjónustu deildar</li><li>Önnur tilfallandi verkefni í samráði við deildarstjóra</li></ul><ul><li>Heilbrigðisritaranám, stúdentspróf eða annað nám og/ eða reynsla sem nýtist í starfi</li><li>Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulipurð og færni til að takast á við krefjandi aðstæður</li><li>Skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi</li><li>Góð almenn tölvufærni</li><li>Þekking á helstu tölvukerfum Landspítala er kostur</li><li>Hæfni til að stýra ólíkum hópum eða teymi er kostur</li><li>Reynsla af gæða- og umbótastarfi er kostur</li><li>Færni til að takast á við krefjandi aðstæður og stuðla að jákvæðum starfsanda á starfseiningu</li><li>Góð íslensku- og enskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækningaHringbraut101 ReykjavíkÞórunn Sævarsdóttirdeildarstjóritorunnsa@landspitali.is825-3523<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.&nbsp;</p><p>Starfsmerkingar: heilbrigðisþjónusta, heilbrigðisritari, ritari, skrifstofumaður, skrifstofustarf</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5, enska 4,5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40452Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Skrifstofustörf105JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40468Almennur læknir/ tímabundið starf á geislameðferðardeild24.01.202506.02.2025<p>Laust er til umsóknar starf almenns læknis á geislameðferðardeild Landspítala. Starfið er tímabundið til eins árs en möguleiki er á ráðningu til skemmri tíma, en þó ekki skemur en 6 mánuði. Starfið veitist nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Unnið er í náinni samvinnu við sérfræðilækna í krabbameinslækningum og felur starfið í sér þverfaglega teymisvinnu með fjölmörgum öðrum sérgreinum læknisfræðinnar, s.s. skurðlækningum, lyflækningum, myndgreiningu og meinafræði. Einnig er góð samvinna við aðrar starfsstéttir sem sinna krabbameinssjúklingum.</p><p>Starfið nýtist afar vel þeim sem hafa hug á frekari sérnámi í krabbameinslækningum en einnig þeim sem hugsanlega hyggja á frekara sérnám í öðrum greinum þar sem starfið á deildinni er mjög fjölbreytt.&nbsp;</p><p>Starfsumhverfið á geislameðferðardeild er lærdómsmiðað. Læknirinn fær sérstaka starfslýsingu og skipulagða handleiðslu sérfræðilæknis.&nbsp;Fagleg árvekni og endurskoðun klínískra leiðbeininga og verkferla er hluti af fagmennsku deildarinnar. Vinnulagið á deildinni byggir á samvinnu fjölmargra starfsstétta með það að markmiði að gera meðferð og þjónustu við einstaklinga sem greinst hafa með krabbamein og ættingja þeirra skilvirkari.</p><p>Upphafsdagur starfs sem og starfshlutfall er samkomulag.</p><ul><li>Þátttaka og þjálfun í ráðgjöf varðandi meðferð þeirra sem nýlega eru greindir með krabbamein, gerð meðferðaráætlunar og eftirlit með sjúklingum á meðan meðferð stendur</li><li>Greina og meðhöndla bráðavandamál tengd krabbameinum og geislameðferð</li><li>Þátttaka í samvinnu ólíkra sérgreina læknisfræðinnar s.s. eins og samráðsfundum</li><li>Þátttaka í vísindastarfi, þróunar- og gæðaverkefnum</li></ul><ul><li>Almennt íslenskt lækningaleyfi</li><li>Sérnámsgrunni eða sambærilegu starfsnámi lokið við upphaf starfs</li><li>Framúrskarandi læknisfræðileg þekking</li><li>Góð færni og lipurð í mannlegum samskiptum og teymisvinnu</li><li>Öguð vinnubrögð</li><li>Áhugi á að bæta sig í faglegu klínísku umhverfi</li><li>Gott vald á íslensku máli</li></ul>Landspítali08373Geislameðferð, læknarHringbraut101 ReykjavíkJakob Jóhannssonyfirlæknirjakobjoh@landspitali.is825 5146<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins.&nbsp;Umsókn fylgi náms- og starfsferilsskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, Læknir</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 3/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40468Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JLæknafélag ÍslandsLæknafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40473Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á öryggis- og réttargeðdeild27.01.202510.02.2025<p>Við viljum ráða til starfa öfluga liðsmenn á öryggis- og réttargeðdeild Landspítala. Starfshlutfall er 80-100%, unnið er í vaktavinnu og eru störfin laus frá 1. mars.2025 eða eftir samkomulagi.</p><p>Öryggisgeðdeildin er átta rúma og sinnir sérhæfðri meðferð og endurhæfingu sjúklinga með alvarlegar geðraskanir.&nbsp;Réttargeðdeildin er 8 rúma deild sem veitir sérhæfða meðferð og umönnun einstaklinga sem hafa verið dæmdir ósakhæfir samkvæmt 15.gr hegningarlaga.&nbsp;</p><p>Meðferðarnálgun deildanna er fjölþætt og ræðst af þörfum og getu hvers og eins sjúklings. Meginmarkmið meðferðarinnar er að sjúklingar fái þá meðferð og endurhæfingu sem er nauðsynleg til þess að þeir geti komist aftur út í samfélagið. &nbsp;</p><p>Vinnuvika starfsfólks er 36 stundir sem geta orðið færri eftir samsetningu vakta hjá vaktavinnufólki. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.&nbsp;</p><ul><li>Stuðlar að öryggi sjúklinga og starfsfólks með því að framfylgja verklagi og vera virkur þátttakandi í varnarteymiverkefnum</li><li>Virk þátttaka í hjúkrun og meðferð inniliggjandi sjúklinga</li><li>Styður sjúkling til daglegrar virkni, framfylgir meðferðasamningum og hjúkrunaráætlunum</li><li>Þátttaka í þverfaglegu samstarfi</li><li>Hefur umsjón með ýmsum störfum sem snúa að daglegum rekstri deildar</li><li>Þátttaka í umbótastarfi og þróun þjónustunnar</li><li>Stuðlar að góðum starfsanda</li></ul><ul><li>Góð samstarfshæfni og framúrskarandi færni í samskiptum</li><li>Viðbótarmenntun sem nýtist í starfi eða reynsla af vinnu með einstaklingum með geðrænan vanda er æskilegt</li><li>Jákvætt hugarfar, metnaður og áhugi á að starfa í þverfaglegu teymi</li><li>Áhugi á starfi með fólki með geðræna sjúkdóma</li><li>Góð almenn tölvukunnátta</li><li>Góð íslenskukunnátta bæði í mæltu og rituðu máli er æskileg</li></ul>Landspítali08373Réttargeðdeildv/Kleppsgarð 3104 ReykjavíkEyrún Thorstenseneyruntho@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp; &nbsp;</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta, ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi, starfsmaður, almenn störf,</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40473Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40482Lögfræðingur á skrifstofu forstjóra24.01.202507.02.2025<p>Landspítali auglýsir laust til umsóknar starf lögfræðings á skrifstofu forstjóra. Skrifstofan hefur miðlæga yfirsýn yfir starfsemi, rekstur og verkefni Landspítala, hefur umsjón með helstu stjórnsýsluerindum sem að spítalanum snúa, þ.m.t. samskiptum við ráðuneyti, Alþingi og aðra opinbera aðila. Þá aðstoðar skrifstofan klínísk svið spítalans við lögfræðileg álitamál og stoðsvið spítalans við mannauðsmál, samningagerð, innkaup og útboð. Undir skrifstofuna heyrir einnig innri endurskoðun, talskona sjúklinga og samskiptateymi spítalans sem hefur yfirumsjón með innri og ytri samskiptum stofnunarinnar.&nbsp;&nbsp;<br>Starfshlutfall er 100% og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.&nbsp;</p><ul><li>Lögfræðileg greining og úrlausn stjórnsýsluerinda.</li><li>Lögfræðileg aðstoð við stjórn, forstjóra, stjórnendur og klínískar einingar spítalans.&nbsp;</li><li>Túlkun laga og stjórnvaldsfyrirmæla á málefnasviði stofnunarinnar og annarra réttarsviða sem varða starfsemi spítalans.&nbsp;</li><li>Greinargerðir og umsagnir við lagafrumvörp og reglugerðir.&nbsp;</li><li>Samskipti við önnur stjórnvöld um lögfræðileg álitamál.&nbsp;</li><li>Þátttaka í fræðslu og störf í nefndum og vinnuhópum.&nbsp;</li><li>Þátttaka í lögfræðilegri stefnumótun er lýtur að starfsemi Landspítala.&nbsp;</li><li>Önnur verkefni innan skrifstofu forstjóra.&nbsp;</li></ul><ul><li>Embættispróf eða meistarapróf í lögfræði.&nbsp; &nbsp;</li><li>Viðtæk þekking á sviði opinberrar stjórnsýslu.&nbsp;</li><li>Þekking og reynsla á sviði heilbrigðislöggjafar er æskileg.&nbsp;</li><li>Þekking og reynsla á sviði persónuverndar er æskileg.&nbsp;</li><li>Reynsla og þekking á samningamálum og gerð samninga er kostur.&nbsp;</li><li>Reynsla af störfum útboðsréttar og innkaupa er kostur.&nbsp;</li><li>Þekking á skaðabótarétti er kostur.&nbsp;</li><li>Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð og geta til að sýna frumkvæði.&nbsp;&nbsp;</li><li>Framúrskarandi samskiptahæfni.&nbsp;&nbsp;</li><li>Gott vald á íslensku og góð færni til framsetningar máls í ræðu og riti.&nbsp;&nbsp;</li></ul>Landspítali08373Skrifstofa forstjóraSkaftahlíð 24105 ReykjavíkÞórunn Oddný Steinsdóttirthorunnst@landspitali.isRögnvaldur Gunnar Gunnarssonrognvaldu@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá, kynningarbréf og afrit af prófskírteinum og starfsleyfi, ef við á. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi. Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 6700 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá birtingu auglýsingar, sbr. 3. tl. 2. mgr. 2. gr. reglna nr. 1000/2019 um auglýsingar lausra starfa með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta: Lögfræðingur</p><p>&nbsp;</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40482Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna100%Heilbrigðisþjónusta102Jviðkomandi stéttarfélagLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40484Sjúkraliði á dag- og göngudeild augnlækninga27.01.202510.02.2025<p>Við óskum eftir að ráða sjúkraliða í 60-100% starf á göngudeild augnsjúkdóma við Eiríksgötu 5.&nbsp;<br>Göngudeildin er miðstöð augnsjúkdóma í landinu og skiptist í göngudeild, dagdeild og skurðstofur.&nbsp;Í boði er góð einstaklingsaðlögun undir leiðsögn reynds starfsfólks. Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi.</p><p>Í boði er:</p><ul><li>Fjölbreytt, tæknilegt og líflegt starf</li><li>Einstaklingsmiðuð starfsþjálfun</li><li>Starfsþróun með skipulagðri fræðslu</li><li>Sérhæft starfsumhverfi þar sem ríkir góður starfsandi og þverfaglegt samstarf</li><li>Dagvinna, allt að 100% starfshlutfall.</li></ul><ul><li>Móttaka sjúklinga og undirbúningur</li><li>Tímabókanir</li><li>Vörupantanir og frágangur&nbsp;</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Faglegur metnaður&nbsp;</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Góð samskiptahæfni, lipurð og sveigjanleiki&nbsp;</li><li>Sjálfstæði í vinnubrögðum&nbsp;</li><li>Stundvísi</li></ul>Landspítali08373Göngudeild augnsjúkdómaEiríksgata 5101 ReykjavíkÁslaug Sigríður Svavarsdóttirdeildarstjóriaslaugsv@landspitali.is824-5635<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerkingar: Heilbrigðisþjónusta,&nbsp;Sjúkraliði</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40484Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40508Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara við Hringbraut27.01.202506.02.2025<p>Viltu vera hluti af góðri liðsheild í sjúkraþjálfun á Landspítala við Hringbraut? Við leitum eftir áhugasömum einstaklingi til að starfa sem aðstoðarmaður sjúkraþjálfara. Ráðið er í starfið sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Unnið er í dagvinnu og er starfshlutfall 80-100% eða samkvæmt samkomulagi.&nbsp;</p><p>Í sjúkraþjálfun við Hringbraut starfar samhentur hópur og ríkir góður starfsandi sem einkennist af vinnugleði og metnaði. Á deildinni starfa um 20 einstaklingar sem sinna fjölbreyttri endurhæfingu m.a. sjúklingum með hjartasjúkdóma, krabbamein, eftir skurðaðgerðir, auk almennri endurhæfingu eftir veikindi.&nbsp;</p><p>Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða aðlögun. Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er nú 36 stundir. Markmiðið með því er að stuðla að betri heilsu og auka möguleika starfsfólks til að samþætta betur vinnu og einkalíf með bættri nýtingu vinnutíma og gagnkvæmum sveigjanleika.&nbsp;</p><ul><li>Eftirlit með sjúklingum í tækjasal</li><li>Aðstoða sjúkraþjálfara og sjúklinga við þjálfun</li><li>Móttaka og skráning</li><li>Afleysing ritara við afgreiðslu, pantanir og símavörslu</li><li>Umsjón með vinnusvæði, létt þrif á tækjum, umsjón með líni og öðrum rekstrarvörum</li><li>Önnur tilfallandi verkefni</li></ul><ul><li>Jákvætt viðmót, frumkvæði og góð samskiptahæfni</li><li>Hæfni til að starfa sjálfstætt og í hóp&nbsp;</li><li>Metnaður og skipulagshæfni</li><li>Almenn tölvukunnátta</li><li>Góð íslenskukunnátta</li><li>Reynsla af umönnun er æskileg&nbsp;</li></ul>Landspítali08373SjúkraþjálfunHringbraut101 ReykjavíkRagnheiður S Einarsdóttirragnheie@landspitali.isIngibjörg Magnúsdóttiringimagn@landspitali.is<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.&nbsp;</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.&nbsp;</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.&nbsp;</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfamerking: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraþjálfun, endurhæfing, aðstoðarmanneskja, starfsmaður</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40508Smelltu hér til að sækja um starfiðDagvinna80-100%Heilbrigðisþjónusta102JSameykiSameykiLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið40516Sjúkraliði á meðgöngu- og sængurlegudeild28.01.202511.02.2025<p>Laust er til umsóknar starf sjúkraliða á meðgöngu- og sængurlegudeild á kvenna- og barnaþjónustu Landspítala. Óskað er eftir sjúkraliða sem er framúrskarandi í mannlegum samskiptum, sjálfstæður í vinnubrögðum og sem á auðvelt með að vinna í teymi. Um er að ræða starf í vaktavinnu 60-100% starfshlutfall eftir samkomulagi. Ráðið verður í starfið frá 1. apríl 2025 eða samkvæmt samkomulagi.&nbsp;</p><p>Deildin sinnir heilbrigðum og veikum konum í sængurlegu eftir fæðingu. Einnig annast deildin konur sem þurfa innlögn og náið eftirlit á meðgöngu og við missi á meðgöngu við 12-22 vikur. Veitt er fagleg umönnun með fjölskylduhjúkrun að leiðarljósi.</p><ul><li>Umönnun og eftirlit skjólstæðinga í samvinnu við aðra fagaðila</li><li>Ábyrgð og umsjón með aðbúnaði, m.a. frágangur, áfyllingar og birgðaumsjón</li><li>Virk þátttaka í teymis- og umbótastarfi</li></ul><ul><li>&nbsp;Íslenskt sjúkraliðaleyfi</li><li>Faglegur metnaður, frumkvæði og ábyrgð í starfi</li><li>Jákvætt viðmót, sveigjanleiki og góðir samskiptahæfileikar</li><li>Hæfni til að sinna almennum og sérhæfðum verkefnum sjúkraliða</li><li>Góð íslenskukunnátta</li></ul>Landspítali08373Meðgöngu- og sængurlegudeildHringbraut101 ReykjavíkMaría Guðrún ÞórisdóttirYfirljósmóðirmariath@landspitali.is543-3046<p>Allar umsóknir þurfa að fara rafrænt í gegnum ráðningarkerfi ríkisins. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá ásamt kynningarbréfi og afriti af prófskírteinum og starfsleyfi. Fylgiskjöl skulu vera á pdf formi.</p><p>Tekið er mið af jafnréttisstefnu Landspítala við ráðningar á spítalanum. Öllum umsóknum verður svarað.</p><p>Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 einstaklingar starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.</p><p>Landspítali hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt jafnlaunastaðlinum ÍST85:2012, úttekt framkvæmd af Versa vottun ehf.</p><p>Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.</p><p>Starfsmerking: Heilbrigðisþjónusta, sjúkraliði, teymisvinna</p><p>Tungumálahæfni: íslenska 4/5</p>https://radningarkerfi.orri.is/?s=40516Smelltu hér til að sækja um starfiðVaktavinna60-100%Heilbrigðisþjónusta102JSjúkraliðafélag ÍslandsSjúkraliðafélag ÍslandsLaun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.https://xpex.orri.is/ords/oebs/logo/08373isisHöfuðborgarsvæðið

Starf
Eining
Umsóknarfrestur
-
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali HringsinsBarnalækningar2025.2.0606. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Læknanemar sem lokið hafa 4., 5. og 6. námsáriSkrifstofa sérnáms2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsáriLandspítali2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsáriLandspítali2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Læknanemar sem lokið hafa 1.-3. námsáriLandspítali2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - IðjuþjálfanemiIðjuþjálfun2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - BýtibúrLandspítali2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemarLandspítali2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Ritara- og skrifstofustörfLandspítali2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Umönnun á LandakotiLandspítali2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild ofnæmislækningaGöngudeild lyflækninga F2025.1.3131. janúar 25Sækja um
Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeildTaugalækningadeild2025.1.3131. janúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - Nemi í sjúkraþjálfunLandspítali2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025Landspítali2025.5.3030. maí 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - ÞvottahúsÞvottahús rekstur2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - VöruhúsVöruhús rekstur2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - FlutningaþjónustaFlutningaþjónusta2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - DeildaþjónustaDeildaþjónusta2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - LóðaumsjónUmhverfisþjónusta2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - ÖryggisþjónustaÖryggisþjónusta2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Sumarstörf 2025 - VeitingaþjónustaVeitingaþjónusta sameiginlegt2025.2.2828. febrúar 25Sækja um
Are you a Registered Nurse and want to work in Iceland?Mannauðsdeild2025.6.0303. júní 25Sækja um
Are you a Registered Doctor and want to work in Iceland?Mannauðsdeild2025.6.0303. júní 25Sækja um
Sérfræðilæknir í heila- og taugaskurðlækningumHeila- og taugaskurðlækningar2025.1.2929. janúar 25Sækja um
Ljósmóðir óskast til starfa á fæðingarvaktFæðingarvakt2025.1.2828. janúar 25Sækja um
Sjúkraliði á hjartarannsóknarstofuHjartarannsóknarstofa2025.1.2929. janúar 25Sækja um
Teymisstjóri í aðfangaþjónstu LandspítalaDeildaþjónusta2025.1.3131. janúar 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Almenn störf á LandspítalaLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfiLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfiLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? HjúkrunarnemiLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfiLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? LyfjatæknirLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfiLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörfLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfiLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á LandspítalaLandspítali2025.4.3030. apríl 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur/ ljósmóðir á Vökudeild - nýbura og ungbarnagjörgæslu Barnaspítala HringsinsVökudeild2025.1.2828. janúar 25Sækja um
Spennandi starf fyrir hjúkrunarfræðing í LaufeyjarteymiGöngudeild geð- og fíknisjúkdóma2025.2.0505. febrúar 25Sækja um
Sjúkraliði dagvinna á meðgöngu- og sængurlegudeildMeðgöngu- og sængurlegudeild2025.1.2828. janúar 25Sækja um
Hjúkrunardeildarstjóri hjartadeildarSkrifstofa hjarta-, augn- og krabbameinsþjónustu2025.2.0404. febrúar 25Sækja um
LaunafulltrúiLaunadeild2025.1.3131. janúar 25Sækja um
Sérfræðilæknir í æðaskurðlækningumÆðaskurðlækningar2025.2.0606. febrúar 25Sækja um
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeildMeltingar- og nýrnadeild2025.2.0303. febrúar 25Sækja um
Sérnámsstaða í ofnæmis- og ónæmislækningumSkrifstofa framkvæmdastjóra lækninga2025.1.3030. janúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á BrjóstamiðstöðBrjóstamiðstöð göngudeild2025.1.3131. janúar 25Sækja um
Pípulagningarmaður - Tækniþjónusta LandspítalaPípulagningaverkstæði2025.1.3131. janúar 25Sækja um
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild L3 LandakotiÖldrunarlækningadeild F2025.1.3030. janúar 25Sækja um
Sjúkraliði óskast á sameinaðri endurhæfingardeild LandakotiÖldrunarlækningadeild I2025.1.3030. janúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á dagdeild lyflækninga FossvogiDagdeild lyflækninga2025.2.2020. febrúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHjarta-, lungna- og augnskurðdeild2025.1.3131. janúar 25Sækja um
Hjúkrunarnemar 1. og 2. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHjarta-, lungna- og augnskurðdeild2025.1.3131. janúar 25Sækja um
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeildHjarta-, lungna- og augnskurðdeild2025.1.3131. janúar 25Sækja um
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á LandakotiIðjuþjálfun2025.2.0303. febrúar 25Sækja um
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á bráðadeildumIðjuþjálfun2025.2.0303. febrúar 25Sækja um
Hjúkrunarfræðingar - Gjörgæsla FossvogiGjörgæsla F2025.2.0707. febrúar 25Sækja um
Geislafræðingur á ísótópastofuRöntgendeild2025.1.3131. janúar 25Sækja um
Sérfræðilæknir í almennum lyflækningumAlmennar lyflækningar2025.2.0303. febrúar 25Sækja um
Iðjuþjálfar - Fjölbreytt störf í geðþjónustuIðjuþjálfun2025.2.0303. febrúar 25Sækja um
Heilbrigðismenntaður starfsmaður á lungnarannsóknarstofuLungnarannsóknarstofa2025.2.1111. febrúar 25Sækja um
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækningaDag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga2025.2.0303. febrúar 25Sækja um
Almennur læknir/ tímabundið starf á geislameðferðardeildGeislameðferð, læknar2025.2.0606. febrúar 25Sækja um
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á öryggis- og réttargeðdeildRéttargeðdeild2025.2.1010. febrúar 25Sækja um
Lögfræðingur á skrifstofu forstjóraSkrifstofa forstjóra2025.2.0707. febrúar 25Sækja um
Sjúkraliði á dag- og göngudeild augnlækningaGöngudeild augnsjúkdóma2025.2.1010. febrúar 25Sækja um
Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara við HringbrautSjúkraþjálfun2025.2.0606. febrúar 25Sækja um
Sjúkraliði á meðgöngu- og sængurlegudeildMeðgöngu- og sængurlegudeild2025.2.1111. febrúar 25Sækja um