Leit
Loka

Kórónuveiran COVID-19

COVID-19 Á LANDSPÍTALA - TALNAUPPLÝSINGAR

Upplýsingavefur Landspítala með fræðslu, leiðbeiningum og hjálplegum gögnum af ýmsu tagi vegna heimsfaraldurs COVID-19 sem fyrst varð vart í desember 2019. 

Stöndum með Landspítala
Margir leita til Landspítala og vilja leggja sitt af mörkum til að létta undir í sameiginlegri baráttu allra við COVID-19. Fyrir það er starfsfólk spítalans þakklátt og með þessari vefsíðu er leitast við að veita leiðsögn í því.

 

 

Faraldur SARS-CoV-2 á Íslandi
- COVID-19 frá 21. janúar til 19. september 2020
   Viðbrögð Landspítala við fyrstu og annarri bylgju heimsfaraldurs

Faraldur SARS-CoV-2 á Íslandi - Seinni skýrsla
- COVID-19 frá 20. september 2020 til 31. desember 2022
   Viðbrögð Landspítala við þriðju og fjórðu bylgju heimsfaraldurs

Leiðbeiningar um Covid-19 sem gagnast geta öðrum heilbrigðisstofnunum

  • Gagnleg gæðaskjöl sem tengjast Covid-19
  • Veggspjöld um hlífðarbúnað, skurðstofugrímur, einnota hanska og fræðsla tengt Covid-19
  • Fræðslumyndskeið um handþvott, handsprittun og notkun hlífðarbúnaðar

Viðbragðsstjórn og farsóttanefnd Landspítala fara með æðstu stjórn á Landspítala meðan neyðar- eða hættuástand er á spítalanum vegna Covid-19 faraldursins. Við slíkar aðstæður er unnið út frá viðbragðsáætlun Landspítala 

Tilkynningar viðbragðsstjórnar og farsóttanefndar (heildarsíða)

Eftir COVID-19 smit

Þessi hlekkur vísar á ráðleggingar fyrir einstaklinga með sögu um COVID-19. 

Hér eru flýtileiðir að mikilvægu efni sem unnið hefur verið á Landspítala vegna Covid-19 og gagnast víða, þar á meðal hjúkrunarheimilum og minni heilbrigðisstofnunum.

Covid-19 í gæðabók Landspítala
Covid-19 - sýkingavarnir

Handhreinsun

Grímunotkun

Fatnaður

Til heimsóknargesta

 

Til heimsóknargesta

Hlífðarfatnaður starfsmanna 


Hlífðarfatnaður

Virðum bilið - 1 meter

 

Virðum bilið - 1 meter

Örugg notkun skurðstofugríma 

Örugg notkun skurðstofugríma

Dregið úr sýkingarhættu almennt 


Dregið úr sýkingarhættu fyrir aldraða og aðra viðkvæma hópa 

Skynsamleg notkun almennings á einnota
hönskum og og grímum

Heima er best



Heima er best

Sjálfumhyggja á tímum Covid-19 - Að huga að sjálfum sér

Höldum bilinu - 2 metrar

 

Höldum bilinu - 2 metrar

Hér er grímuskylda

 

Höldum bilinu - 2 metrar
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Af hverju ekki?