Hápunktar málþings lyf án skaða haust 2023
Málþingið fjallaði um skynsamlega endurskoðun lyfjameðferðar
sem haldið var 5. október 2023
Málþingið ætlað hagsmunaaðilum í íslensku heilbrigðis- og velferðarkerfi og þeim sem taka stefnumótandi ákvarðanir hér á landi. Markmið málþingsins er að opna umræðuna á mikilvægi þess að endurskoða reglulega lyfjameðferðir einstaklinga (e. deprescribing), móta sameiginlega sýn á verklag um góðar ávísunavenjur og draga úr óviðeigandi fjöllyfjameðferð.
Viðburðurinn var styrktur af heilbrigðisráðuneytinu, embætti landlæknis, Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu (ÞÍH), Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins, Landspítala, Sjúkrahúsið á Akureyrar, Lyfjastofnun, Læknafélagi Íslands (LÍ), Lyfjafræðingafélagi Íslands (LFÍ) og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh).
Myndbönd frá ráðstefnunni
- Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráherra
- Að ávísa lyfjum: Breytt hugarfar og nálgun - Einar Stefán Björnsson
- Fjöllyfjanotkun á Íslandi - Alma Dagbjört Möller, landlæknir
- Yfirferð um kynningarbása
- Saga skjólstæðings
- Umræðutorg I: Hverjar eru helstu áskoranir vi flókna lyfjameferð?
- Engaging Patient, Providers and Policy Makers for Safer Medication Use: The Canadian Experience - Emily G. McDonalds
- Umræðutorg II. Örerindi frá hagsmunaaðilum og umræður
- Vinnustofa. Hvernig getum við innleitt skynsamlega endurskoðun lyfjameðferðar?
- Hugleiðingar og umræður