Gjaldskrár sjúkratryggðra

Gjaldskrár Landspítala byggja á reglugerðum sem eru gefnar út af velferðarráðuneyti. Hér færðu yfirlit um almenna greiðsluþátttöku sjúklinga og upplýsingar um greiðslur fyrir einstök læknisverk eða þjónustu.

Tengt efni:

Gjaldskrá ósjúkratryggðra

Hámarksgreiðslur - athugið!

  • Sjúkratryggðir greiða aldrei meira en 35.824 kr á mánuði
  • Börn og aldraðir greiða aldrei meira en 23.884  kr. á mánuði

Yfirlit um gjaldskrár

Almenn viðtöl sérfræðilækna
Augnlækningar
Barnalækningar / BUGL
Brjóstamiðstöð – Skimun og greining
Geðlækningar
Gigtarlækningar
Háls-, nef- og eyrnalækningar
Hjartalækningar
Húð- og kynsjúkdómar, ljósaböð
Krabbameins- og blóðfræðilækningar
Kvenlækningar
Lungna- og ofnæmislækningar
Rannsóknir á rannsóknarstofum
Röntgen
Sjúkrahótel
Skurðaðgerðir
Slysa- og bráðamóttaka
Svefnrannsóknir
Taugalækningar
Þjálfun (sjúkra-, talmeina- og iðjuþjálfun)
Öldrunarlækningar

Hámarksgreiðslur

Innheimta og reglur

Þeir sem ekki eru sjúkratryggðir á Íslandi, þar á meðal einstaklingar sem ekki hafa átt lögheimili á Íslandi sl. 6 mánuði, þurfa sjálfir að ábyrgjast greiðslu fyrir læknisþjónustu hér á landi, samkvæmt gildandi reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir samkvæmt lögum um sjúkratryggingar og greiðslur þeirra fyrir heilbrigðisþjónustuna. Fyrirspurnum er svarað á netfanginu: insurance@landspitali.is

Patients Without Icelandic Health Insurance
- Where to turn in case of an accident or illness

Sjúkratryggðir greiða að hámarki kr. 35.824 kr. á mánuði fyrir heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Hámarksgreiðsla í mánuði fer eftir greiðslumarki einstaklings, sem sótt er í réttindagátt viðkomandi hjá Sjúkratryggingum Íslands, www.sjukra.is.   Þar má einnig finna ítarlegri gjaldskrár vegna heilbrigðisþjónustu.