Kórónuveiran COVID-19
COVID-19 Á LANDSPÍTALA - TALNAUPPLÝSINGAR
Upplýsingavefur Landspítala með fræðslu, leiðbeiningum og hjálplegum gögnum af ýmsu tagi vegna heimsfaraldurs COVID-19 sem fyrst varð vart í desember 2019.
Stöndum með Landspítala
Margir leita til Landspítala og vilja leggja sitt af mörkum til að létta undir í sameiginlegri baráttu allra við COVID-19. Fyrir það er starfsfólk spítalans þakklátt og með þessari vefsíðu er leitast við að veita leiðsögn í því.
Faraldur SARS-CoV-2 á Íslandi
- COVID-19 frá 21. janúar til 19. september 2020
Viðbrögð Landspítala við fyrstu og annarri bylgju heimsfaraldurs
Faraldur SARS-CoV-2 á Íslandi - Seinni skýrsla
- COVID-19 frá 20. september 2020 til 31. desember 2022
Viðbrögð Landspítala við þriðju og fjórðu bylgju heimsfaraldurs
Leiðbeiningar um Covid-19 sem gagnast geta öðrum heilbrigðisstofnunum
- Gagnleg gæðaskjöl sem tengjast Covid-19
- Veggspjöld um hlífðarbúnað, skurðstofugrímur, einnota hanska og fræðsla tengt Covid-19
- Fræðslumyndskeið um handþvott, handsprittun og notkun hlífðarbúnaðar
Viðbragðsstjórn og farsóttanefnd Landspítala fara með æðstu stjórn á Landspítala meðan neyðar- eða hættuástand er á spítalanum vegna Covid-19 faraldursins. Við slíkar aðstæður er unnið út frá viðbragðsáætlun Landspítala
Tilkynningar viðbragðsstjórnar og farsóttanefndar (heildarsíða)
Þessi hlekkur vísar á ráðleggingar fyrir einstaklinga með sögu um COVID-19.
Hér eru flýtileiðir að mikilvægu efni sem unnið hefur verið á Landspítala vegna Covid-19 og gagnast víða, þar á meðal hjúkrunarheimilum og minni heilbrigðisstofnunum.
Covid-19 í gæðabók Landspítala
Covid-19 - sýkingavarnir
Handhreinsun
Grímunotkun
Fatnaður
- Orkusparnaður við daglegar athafnir
- hagnýt ráð fyrir fólk meðan á COVID-19 stendur og eftir það - COVID-19 - Næring inniliggjandi sjúklinga með Covid-19
- COVID-19 - upplýsingar fyrir fullorðna einstaklinga í heimaeinangrun
- COVID-19 - Barn í heimaeinangrun
- COVID-19 - öndunaræfingar og hreyfing
- COVID-19 - Vandamál við næringu fullorðinna
- COVID-19 og börn - Veffyrirlestur Valtýs Stefánssonar Thors barnasmitsjúkdómalæknis
- Ráðleggingar um það sem mestu skiptir í lífinu
- Saman gegnum kófið - hugað að andlegri líðan
- Sálrænn stuðningur á meðan Covid-19 stendur yfir - leiðbeiningar fyrir heilbrigðisstarfsmenn
- Spurningar og svör varðandi kórónuveiruna (COVID-19)
- Coronavirus disease (COVID-2019) situation reports
- COVID-19 - European Centre for Disease Prevention and Control
- COVID-19 - Íslensk tölfræði- og fréttasafnsíða fyrirtækisins dATon
- Covid.is -Upplýsingasíða Embættis landlæknis og almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra
- Johns Hopkins - Coronavirus Center - tölulegar upplýsingar frá öllum löndum
- Worldometer - tölulegar upplýsingar fyrir heiminn um Covid-19
- Sýkingavarnir Landspítala - sýkingar, smitleiðir og sóttvarnir
- Vinnsla persónuupplýsinga í tengslum við COVID-19