Leit
LokaGeðhvarfateymi
Geðhvarfateymi er þverfaglegt göngudeildarteymi sem sinnir einstaklingum með geðhvörf. Teymisstjóri: Sævar Þór Sævarsson, sálfræðingur
Staðsetning: Göngudeild Klepps
Sími: 543 4260
Þeir sem eru á biðlista eða eru komnir í meðferð geta haft samband með því að senda fyrirspurn í gegnum Heilsuveru
Hagnýtar upplýsingar
- Teymið var stofnað í ársbyrjun 2017.
- Geðhvarfateymið vinnur út frá klínískum leiðbeiningum
- Tímalengd meðferðar er misjöfn og getur verið allt að þrjú ár
- Markmið Geðhvarfateymis er að veita sérhæfða meðferð við geðhvörfum með snemmtækri íhlutun og vinna að því að fyrirbyggja veikindalotur
- Meðferðin er í formi göngudeildarviðtala, einstaklings- og/eða hópfræðslu
- Meðferðin er einstaklingsmiðuð og gagnreynd að erlendri fyrirmynd
- Beiðnir berast á inntökuteymi ferliþjónustu frá meðferðaraðilum
- Teymið er opið þeim sem eru að greinast með geðhvörf
- Eru á aldrinum 18-50 ára
- Eiga ekki fleiri en þrjár veikindalotur að baki
Geðhvarfateymið er staðsett á göngudeild Klepps
Símanúmer: 543 4260
Þeir sem eru á biðlista eða eru komnir í meðferð geta haft samband með því að senda fyrirspurn í gegnum Heilsuveru
Bækur
- Geðhvörf fyrir byrjendur Höf: Guðmunda Arnardóttir o.fl.
- Í róti hugans Höf: Kay Redfield Jamison (An Unquiet Mind)
- Geðveikt með köflum Höf: Sigursteinn Másson
- Vertu úlfur Höf: Héðinn Unnsteinsson
Vefsíður
- PsychCentral - All about Bipolar disorder
- NHS - Symptoms Bipolar disorder
- Black Dog Institute - Bipolar disorder
- International Society for Bipolar Disorders
- Geðfræðsla - Geðhvörf