Alþjóðlegur dagur Parkinsons taugasjúkdómsins er í dag, 11. apríl. Dagurinn er helgaður vitundarvakningu, samstöðu og stuðningi við þá milljónir einstaklinga sem lifa með Parkinsons um heim allan.
Samræmd þjónusta frá öllum heilbrigðisstofnunum landsins.
Nemar í sérfræðinámi í hjúkrunar- og ljósmóðurfræði kynntu umbótaverkefni sín og útkomu úr þeim í Hringsal í byrjun apríl.
Guðrún Lísbet Níelsdóttir hefur verið ráðin viðbragðsstjóri Landspítala og mun hún vinna þétt með viðbragðsstjórn spítalans.
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Alma Möller heilbrigðisráðherra heimsóttu Landspítala í vikunni.
Spítalapúlsinn er fréttabréf Landspítala sem kemur út mánaðarlega.
Erna Jóna Sigmundsdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri göngudeildar innkirtla- og gigtarsjúkdóma.
Þann 7. og 8. mars var Hugmyndahraðhlaupið haldið í Grósku í samstarfi við KLAK - Icelandic Startups.
Síðasta haust greindust tveir einstaklingar sem halda til í gistiskýlum borgarinnar með virka berklasýkingu.
Sérstakt átak er hafið í að kenna starfsfólki Landspítala grunnendurlífgun.
Landspítali notar vafrakökur m.a. til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun
Nánar um vafrakökunotkun