Forstjóri hefur ákveðið í samráði við Ólaf Baldursson, framkvæmdastjóra lækninga, að hann snúi til baka úr leyfi þann 1. desember næstkomandi.
10. júlí síðastliðinn var haldið þakkarboð fyrir gefendur af nýju rannsóknartæki.
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur skipað Svein Magnússon, lækni og fyrrverandi skrifstofustjóra í heilbrigðisráðuneytinu, formann stjórnar Landspítala út skipunartíma sitjandi stjórnar sem er 11. júlí 2026.
Á hverju ári heiðrar Landspítali starfsfólk sem hefur skarað fram úr og lagt sitt af mörkum til starfsemi spítalans svo eftir er tekið.
Lionsklúbburinn Njörður afhenti geðþjónustu Landspítala nýverið styrk upp á 5,3 milljónir króna.
Í júní síðastliðnum heimsóttu fjórir hjúkrunarfræðingar frá Landspítala Ullevål háskólasjúkrahús í Osló til að kynna sér verklag og viðbragðsáætlanir vegna alvarlegra háhættusmitsjúkdóma, s.s. blæðandi hitasótta á borð við ebólu.
Landspítali notar vafrakökur m.a. til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun
Nánar um vafrakökunotkun