Í meðfylgjandi myndbandi má sjá jólaguðspjallið í flutningi starfsfólks Landspítala.
Spítalapúlsinn er fréttabréf Landspítala þar sem nálgast má fréttir úr starfsemi spítalans.
Dagskrá hátíðarguðsþjónustu og jólaguðspjall lesið af starfsfólki Landspítala um jólin
Landspítali og Reykjalundur hafa undirritað samkomulag um samstarf vegna fulls sérnáms í endurhæfingu. Samkomulagið þýðir að nú verður loks hægt að bjóða upp á fullt sérnám í endurhæfingum á Íslandi.
Jóhanna Lilja og Rannveig Björk, deildarstjórar á Barnaspítala Hringsins, tóku á móti veglegri jólagjöf til Barnaspítalans frá Bauhaus síðastliðinn föstudag.
Henrik Zetterberg, sænskur sérfræðilæknir og prófessor við Sahlgrenska Sjúkrahúsið og Gautaborgarháskóla, hefur verið ráðinn í hlutastöðu á klíníska lífefnafræðideild, rannsóknakjarna LSH.
Sigríður María Atladóttir hefur verið ráðin deildarstjóri vökudeildar.
Starfsemisupplýsingar Landspítala fyrir janúar til nóvember 2024 eru komnar út
Vísindasjóður Landspítala afhenti fimm nýja styrki til ungra vísindamanna á Landspítala til klínískra rannsókna.
Landspítali er sjálfbær þegar kemur að varaafli og neyðarafli á spítalanum í gegnum varavélar sem spítalinn býr yfir.
Landspítali notar vafrakökur m.a. til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun
Nánar um vafrakökunotkun