Heilbrigðisvísindabókasafnið hefur tekið gagnasafnið Clinical Key í áskrift með samningi til þriggja ára. Með þessari áskrift stóreykst aðgangur m.a. að bókum og tímaritum.
Í nýjasta tölublaði Spítalapúlsins má finna fróðleik frá Heilbrigðisvísindabókasafn Landspítala og Háskóla Íslands um rannsóknargáttina IRISi.
Heilbrigðisvísindabókasafn er með prufuaðgang að ClinicalKey út mars 2025
Landspítali notar vafrakökur m.a. til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun
Nánar um vafrakökunotkun