Starfsfólk Heilbrigðisvísindabókasafnsins sendir vinum og velunnurum safnsins allra bestu jóla- og nýárskveðjur með þökkum fyrir samstarf á árinu sem er að líða og óskum um farsæld í lífi og starfi á komandi ári.
Eins og fyrri ár er Eirberg læst í fríi Háskólans og verður ekki opnað fyrr en 3. janúar 2025. Bókasafnið verður þó opið almenna vinnudaga. Ef fólk vill hitta okkur þá þarf að hringja á undan sér, sími 543-1450.
Eins og fyrri ár er Eirberg læst í fríi Háskólans og verður ekki opnað fyrr en 3. janúar 2025. Bókasafnið verður þó opið almenna vinnudaga. Ef fólk vill hitta okkur þá þarf að hringja á undan sér, sími 543-1450.