RFI 114-2024 - Blood Agar og Mósa CHROMagar / Blóðagar (æti)
Landspítali – Háskólasjúkrahús óskar eftir upplýsingum frá markaðnum um æti (agar) annars vegar blóðagar og hins vegar Mosa CHROMagar.
Nánari upplýsingar eru í gögnum sem eru aðgengileg í hlekk hér fyrir neðan.
Tilvísunarnúmer | 114-2024 |
---|---|
Kaupandi | Landspítali Háskólasjúkrahús |
Tegund | RFI |
Gögn afhent | 07.01.2025 kl. 11:30 |
Skilafrestur | 21.01.2025 kl. 13:00 |