Landspítali – Háskólasjúkrahús Innkaupadeild Landspítala óskar eftir endurnýjun á öndunarvélum.
Vélarnar þurfa að geta framkvæmt bæði innri (invasive) og ytri (non-invasive) meðferðir fyrir sjúklinga á öllum aldri. Vélarnar verða í notkun á Lungnadeild og Bráðamóttöku í Fossvogi sem og Hjartadeild á Hringbraut.
Nánari upplýsingar eru í útboðsgögnum sem eru aðgengileg hér á meðfylgjandi hlekk.
Númer | 35022 |
---|---|
Útboðsaðili | Landspítali - Innkaupadeild |
Tegund | Vörukaup |
Útboðsgögn afhent | 17.02.2025 kl. 00:00 |
Skilafrestur | 20.03.2025 kl. 12:00 |
Opnun tilboða | 20.03.2025 kl. 13:00 |