Hvernig má forðast rányrkjutímarit11.03.2025BókasafnKonunglega breska vísindafélagið (e. The Royal Society) gerði gott myndband sem sýnir hvernig má forðast svokölluð rányrkjutímarit. Þegar kemur að því að velja tímarit til að birta fræðigrein þá er betra að vanda valið.