Landspítali – Háskólasjúkrahús Innkaupadeild Landspítala óskar eftir tilboðum í ræstingu fyrir Sjúkrahótel Landspítala við Hringbraut.
Verkið felur í sér almenna ræstingu, sótthreinsiþrif (lokaþrif) og hreingerningu á húsnæði sjúkrahótelsins. Öll ræsting skal fara fram í samræmi við norræna staðalinn INSTA 800.
- Heildarstærð húsnæðis: 2.995 m²
- Flatarmál svæðis sem fellur undir ræstingu í þessu útboði: 2.978 m²
Nánari upplýsingar og skjöl eru aðgengileg í Tendsign útboðskerfinu á eftirfarandi hlekk.
Númer | 35024 |
---|---|
Útboðsaðili | Landspítali - Innkaupadeild |
Tegund | Þjónusta |
Útboðsgögn afhent | 12.03.2025 kl. 00:00 |
Skilafrestur | 10.04.2025 kl. 12:00 |
Opnun tilboða | 12.04.2025 kl. 13:00 |