Opið hús í sjúkraþjálfun
8. september
Í tilefni af alþjóðadegi sjúkraþjálfara verður opið hús í sjúkraþjálfun á Landspítala - háskólasjúkrahúsi föstudaginn 8. september.
Fossvogur
Opið frá 14:00-16:00
Kynning á sjúkraþjálfun:
eftir slys
langveikra
of feitra barna
vegna þvagleka
Boðið verður upp á þrekpróf og blóðþrýstingsmælingar.
Starfsmannasjúkraþjálfarar veita upplýsingar um starfsstöður og líkamsbeitingu.
Kynning á hjálpartækjum.
Grensásdeild
Opið frá 14:00-17:00
Boðið verður upp á:
þrekpróf
jafnvægismælingar
blóðþrýstingsmælingar
Kynning á TNS tækjum. Sundlaugin verður opin.
Sögusýning Félags íslenskra sjúkraþjálfara.
Hringbraut
Opið frá 13:00 til 15:00
Kynning á starfseminni og boðið upp á:
þolpróf
blóðþrýstingsmælingar
Kópavogur
Opið frá 14:00 - 15:30
Kynning á sjúkraþjálfun fatlaðra og þroskaheftra.
Endurbætt aðstaða sjúkraþjálfunar og nýtt húsnæði göngudeildar til sýnis.
Landakot
Opið frá 13:00-15:00
Kynning á sjúkraþjálfun aldraðra.
Kynning á gönguhjálpartækjum og ýmsum æfingartækjum.
Myndbandssýning