Framkvæmdastjórn hefur staðfest nýjar reglur um notkun farsíma á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Í meginatriðum felst í reglunum að notkun farsíma er heimil á spítalanum, nema á stöðum sem verða sérstaklega merktir sem bannsvæði.
Nýjar reglur um notkun farsíma á spítalanum
Leyfilegt er að nota farsíma á Landspítala - háskólasjúkrahúsi samkvæmt nýjum reglum, nema á merktum bannsvæðum.