Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á spítalanum
um framtíð Reykjavíkurflugvallar
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fyrir sjúklinga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi um framtíð Vatnsmýrar og staðsetningu Reykjavíkurflugvallar verður fimmtudaginn 15. mars 2001. Samkvæmt tilkynningu frá hjúkrunarforstjóra verður kosið á eftirtöldum stöðum:
Landspítali Hringbraut | kl. 09:00 - 12:00 | Pallur í K-byggingu |
Landspítali Fossvogi | kl. 13:00 - 16:00 | Skáli 4. hæð |
Landspítali Landakoti | kl. 13:30 - 15:30 | Sjúkraþjálfun 3. hæð |
Landspítali Kleppi | kl. 16:00 - 17:00 | Gyllti salur, d. 12 Kleppi |
Kosning er bundin við þá sem áttu lögheimili í Reykjavík 24. febrúar 2001. Kjósendur þurfa að framvísa persónuskilríkjum með mynd.
Upplýsingavefur Reykjavíkurborgar vegna atkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar: flugvollur.is. |