Sjálfseignarstofnun St. Jósefsspítala Landakoti styrkir rannsóknir í læknisfræði
Sjálfseignarstofnun St. Jósefsspítala Landakoti hefur veitt eftirtöldum rannsóknarstyrki árið 2001. Stofnunin auglýsti í janúar eftir umsóknum um styrki til rannsókna í læknisfræði.
Karl Kristinsson |
Mótefnasvörun við prótein-tengdum pneumococca antigenum meðal einstaklinga með sögu umpneumococca sepsis |
2.000.000
|
Friðbert Jónasson |
Augnrannsókn Reykjavíkur |
2.430.000
|
Þorsteinn Gíslason Guðmundur Geirsson Guðmundur V. Einarsson |
Rannsóknir vegna þvagleka hjá konum |
2.000.000
|
Ólafur Þ. Ævarsson María Ólafsdóttir Sigurður P. Pálsson Bjarni Sigurðsson |
Þunglyndi meðal karla í heilsugæslunni |
2.000.000
|
Bertrand Lauth Páll Magnússon Gísli Baldursson Ólafur Guðmundsson |
Icelandic Adaptation of the Kiddie-SADS-PL: Psychometric properties and clinical applications |
1.000.000
|
Eiríkur Jónsson |
Gerð myndbands til kennslu á ísetningu þvagleggs |
500.000
|
9.930.000
|