Stofnaður hefur verið Vísindasjóður Landspítala - háskólasjúkrahúss. Stofnfé hans er 36 milljónir króna. Í sjóðinn geta sótt allir háskólamenntaðir starfsmenn sjúkrahússins og stefnt er að því að veita úr honum allt að 30 milljónir króna árlega.
Einnig hefur verið skipað í nýtt Vísindaráð Landspítala - háskólasjúkrahúss. Hlutverk þess verður að vera stjórnarnefnd, framkvæmdastjórn og skrifstofu kennslu og fræða til ráðgjafar um vísindastarf á sjúkrahúsinu. Formaður ráðsins er Gunnar Sigurðsson prófessor.
Einnig hefur verið skipað í nýtt Vísindaráð Landspítala - háskólasjúkrahúss. Hlutverk þess verður að vera stjórnarnefnd, framkvæmdastjórn og skrifstofu kennslu og fræða til ráðgjafar um vísindastarf á sjúkrahúsinu. Formaður ráðsins er Gunnar Sigurðsson prófessor.
Skipulagsskrá Vísindasjóðs Landspítala - háskólasjúkrahúss
Vísindaráð Landspítala - háskólasjúkrahússErindisbréf Vísindaráðs
Ræða Magnúsar Pétursson forstjóra á "Vísindum á Vordögum" 10. maí 2001