Vinna & Geðheilbrigði
Miðvikudagurinn, 10. október 2001. Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn 10. október 2001
Kl. 13:00 – 16:00
Opið hús hjá félögum sem standa að undirbúningi dagskrárinnar
Dvöl, athvarf fyrir geðfatlaða, Reynihvammi 43, Kópavogi, s. 554 1260.
Geðhjálp og Geðrækt, Túngötu 7, Reykjavík, s. 570 1700.
Geðverndarfélag Akureyrar og Laut, athvarf fyrir geðfatlaða, Þingvallastræti 32, Akureyri, s. 462 6632.
Geðverndarfélag Íslands, Álfalandi 15, Reykjavík, s. 552 5508.
Klúbburinn Geysir, Ægisgötu 7, Reykjavík, s. 551 5166.
Vin, athvarf fyrir geðfatlaða, Hverfisgötu 47, Reykjavík, s. 561 2612.
Kl. 16:30 – 18:30
Dagskrá í Iðnó í tengslum við yfirskrift dagsins "Vinna og geðheilbrigði"
Klassísk tónlist í flutningi Halldórs Haraldssonar, píanóleikara og Gunnars Kvaran, sellóleikara.
"Ekki líta undan" Myndskeið.
Jónína Benediktsdóttir, íþróttafræðingur flytur framsögu.
Afhending Gullstjörnu Geðræktar.
Kaffihlé.
Pallborðsumræður. Stjórnandi Sigmundur Ernir Rúnarsson. Aðrir þátttakendur Eva María Jónsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Egill Helgason, Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, Alda Sigurðardóttir og Sveinn Rúnar Hauksson
Lögreglukórinn.
Kynnir: Stefán Karl Stefánsson, leikari.
Laugardagurinn, 13. október 2001.VERTU MEÐ AÐ RÆKTA ÞITT GEÐ !
Kl. 14:00
Ganga með lúðrablæstri frá Hlemmtorgi að Ingólfstorgi.
Kl. 14:30
Ingólfstorg. Fjölskylduhátíð. Tjaldbúðir þar sem m.a. fer fram kynning á starfsemi geðfélaga, klúbba og iðjuþjálfa.
Gestir spreyta sig í málaralist. Sjónhverfingar. Harmonikkuleikur. Spæli trúður mætir á svæðið.
Kl. 15:30 – 20:00
Tónlistarhátíð á Gauk á Stöng - Húsið opnað kl. 15:00
Kl. 15:30 – 15:50 - Páll Óskar og Monika Abendroth hörpuleikari
Kl. 15:50 – 16:15 - Unglingakór Snælandsskóla. Stjórnandi: Heiðrún Hákonardóttir, undirleikari: Lóa Björk Jóelsdóttir.
Kl 16:15 – 16:30 - Ræða dagsins: Illugi Jökulsson.
Kl. 16:30 – 17:00 - Gospelsystur.
Kl. 17:05 – 17:35 - Hljómsveitin Jagúar.
Kl. 17:40 – 18:10 - Andrea Gylfa og Blúsmenn.
Kl. 18:15 – 18:45 - Hljómsveitin Úlpa.
Kl. 18:50 – 19:20 - Hljómsveitin Miðnes.
Kl. 19:25 – 20:00 - Hljómsveitin Í svörtum fötum.
Kynnir: Ólafur Páll Gunnarsson, Rokklandsstjóri.