Eiríkur Örn Arnarson tekur við starfi forstöðusálfræðings sálfræðiþjónustu vefrænna deilda LSH, sem stofnsett var fyrr á þessu ári. Eiríkur Örn hefur starfað á sjúkrahúsunum í Reykjavík samfellt frá 1980. Hann lauk doktorsprófi frá Manchester 1979 og er dósent í sálfræði við læknadeild frá 1995.
Sigríður Magnúsdóttir hefur verið ráðin yfirtalmeinafræðingur sameinaðrar Talþjálfunar á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Sigríður hefur starfað á endurhæfingardeild Landspítala frá 1996. Hún lauk doktorsprófi í talmeinafræðum frá Boston University árið 2000.
Sigríður Magnúsdóttir hefur verið ráðin yfirtalmeinafræðingur sameinaðrar Talþjálfunar á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Sigríður hefur starfað á endurhæfingardeild Landspítala frá 1996. Hún lauk doktorsprófi í talmeinafræðum frá Boston University árið 2000.