Fjölsóttir fundir með starfsmönnum
Mikill fjöldi fólks sótti fyrstu þrjá fundina sem forstjóri heldur með starfsmönnum um það sem framundan er á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Fundaröðin hófst klukkan 8:00 í morgun. Fyrsti fundurinn var í Ármúla, næsti á Landakoti og sá þriðji í Fossvogi. Á þeim síðasttalda voru til dæmis um þrjú hundruð manns og fullt út úr dyrum. Klukkan 15:00 í dag verður fundur í matsalnum á Landspítala Hringbraut.
Fundir fimmtudaginn 10. janúar 2002
Grensás 9:30 til 10:10 - Fundarsalur á 1. hæð
Kleppur 10:45 til 11:25 - Samkomusalur
Fundir föstudaginn 11. janúar 2002
Eiríksstaðir kl. 8:15 til 8:55 - Stóri fundarsalurinn á 1. hæð
Kópavogur kl. 12:00 til 12:40 - Matsalur
Vífilsstaðir kl. 13:00 til 13:40 - Dagstofa á 1. hæð
Mikill fjöldi fólks sótti fyrstu þrjá fundina sem forstjóri heldur með starfsmönnum um það sem framundan er á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Fundaröðin hófst klukkan 8:00 í morgun. Fyrsti fundurinn var í Ármúla, næsti á Landakoti og sá þriðji í Fossvogi. Á þeim síðasttalda voru til dæmis um þrjú hundruð manns og fullt út úr dyrum. Klukkan 15:00 í dag verður fundur í matsalnum á Landspítala Hringbraut.
Fundir fimmtudaginn 10. janúar 2002
Grensás 9:30 til 10:10 - Fundarsalur á 1. hæð
Kleppur 10:45 til 11:25 - Samkomusalur
Fundir föstudaginn 11. janúar 2002
Eiríksstaðir kl. 8:15 til 8:55 - Stóri fundarsalurinn á 1. hæð
Kópavogur kl. 12:00 til 12:40 - Matsalur
Vífilsstaðir kl. 13:00 til 13:40 - Dagstofa á 1. hæð