Endurhæfingarteymi geðsviðs stóð fyrir vinnudegi endurhæfingardeilda á geðsviði föstudaginn 19. apríl síðastliðinn. Dagurinn bar yfirsskriftina:
Stefnumótun og verklag.
-Hvar stöndum við í dag?
-Hvert ætlum við og hvernig ætlum við þangað?
Stjórnandi var Christer Magnusson frá fræðasviði hjúkrunar og ritari Guðrún Guðmundsdóttir verkefnastjóri. Fjölmenni var á fundinum.
Meirihluti dagsins fór í hópvinnu, kynningar af deildum og úr hópum, svo og umræður. Flutt var erindi um stefnumótun. Stjórnendur faggreina og deilda kynntu núverandi starfsemi og mikil umræða fór fram um stefnumótun og framtíðaráform. Þótti dagurinn takast hið besta í alla staði. Áformað er að halda næsta vinnudag endurhæfingar á hausti komanda.
Stefnumótun og verklag.
-Hvar stöndum við í dag?
-Hvert ætlum við og hvernig ætlum við þangað?
Stjórnandi var Christer Magnusson frá fræðasviði hjúkrunar og ritari Guðrún Guðmundsdóttir verkefnastjóri. Fjölmenni var á fundinum.
Meirihluti dagsins fór í hópvinnu, kynningar af deildum og úr hópum, svo og umræður. Flutt var erindi um stefnumótun. Stjórnendur faggreina og deilda kynntu núverandi starfsemi og mikil umræða fór fram um stefnumótun og framtíðaráform. Þótti dagurinn takast hið besta í alla staði. Áformað er að halda næsta vinnudag endurhæfingar á hausti komanda.