Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2003 var lagt fram á Alþingi í dag, þriðjudaginn 1. október. Hægt er að skoða frumvarpið í heild á vef stjórnarráðsins, www. stjornarrad.is, með því að smella á fjármálaráðuneytið. Hægt er að sjá framlög til Landspítala - háskólasjúkrahúss í 2. kafla fjárlagafrumvarpsins, "Greinar, ræður og rit. Veljið þar "Fjárlagafrumvarp" undir "Greinar og rit" og síðan "-skiptingu eftir ráðuneytum" í 2. kafla og loks "Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti". Einnig er hægt að smella hér til að fara beint á þann kafla í fjárlagafrumvarpinu. Liðurinn 373 fjallar eingöngu um Landspítala - háskólasjúkrahús en um LSH er víðar fjallað í þessum hluta fjárlagafrumvarpsins sem snýr að heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti.
LSH kemur fyrir víðar í fjárlagafrumvarpinu. Auðvelt er að finna hvar það er með því að slá inn leitarorði í "Textaleit" sem er vinstra megin á skjámyndinni af frumvarpinu.