"Hnitmiðuð samtalstækni gegn reykingum" er yfirskrift málþings Félags lækna gegn tóbaki á "læknadögum" miðvikudaginn 15. janúar 2003
frá 9:00-12:00 á Grand Hótel Reykjavík.
Gunnar Sigurðsson læknir flytur erindi um áhrif reykinga á heilsu Íslendinga.
Stephan Rollnick sálfræðingur frá Wales flytur erindi um samtalstækni og breytingu á hegðunarmynstri.