Vísindasjóður Landspítala - háskólasjúkrahúss styrkir árið 2003 alls 88 verkefni vísindamanna á spítalanum um samtals 28 milljónir króna. Styrkirnir voru afhentir á dagskráinni Vísindi á Vordögum þann 12. maí í nýjum fyrirlestrasal við barnaspítalann.
Eftirtaldir styrkir voru veittir :
Nafn |
Heiti verkefnis |
Aðalgeir Arason, náttúrufræðingur |
"Leit að stýfðum próteinum: Áfangi í leit að óþekktum erfðavísi brjóstakrabbameins". |
Alma Möller, yfirlæknir |
"Áhrif misdjúpra svæfinga hjá gjörgæslusjúklingum á lengd tíma í öndunarvél, lengd gjögæslumeðferðar svo og líðan þeirra og á ýmsa sálræna þætti". |
Anna Ólafía Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur |
"Áhrif fræðslu- og stuðningsmeðferðar á aðlögun foreldra sem eiga barn með krabbamein". |
Anna Stefánsd. og Hrafn Óli Sigurðsson, hjúkr. |
"Rannsókn á atvinnuþátttöku hjúkrunarfræðinga sem útskrifuðust frá 1991 - 2001". |
Arthur Löve, yfirlæknir |
"Sameindalíffræðilegur samanburður á lifrarbólguveiru B stofnum á Íslandi". |
Árni V. Þórsson, yfirlæknir, |
"Congenital adrenal hyperplasia (CAH). Nýgengi, einkenni og faraldsfræði erfðaþátta á Íslandi í 35 ár 1966 - 2001". |
Berglind Magnúsdóttir, María K.Jónsd.sálfræðingar |
"Stöðlun á íslenskri útgáfu Mattis heilabilunarkvarðans". |
Bjarni Þjóðleifsson, yfirlæknir, |
"Þarmabólga á Íslandi. Náttúrulegur gangur, meðferð og árangur meðferðar. |
Björn Árdal, sérfræðingur |
"Tíðni ofnæmissjúkdóma hjá 15 ára gömlum börnum, framsýn rannsókn. |
Björn Guðbjörnsson, sérfræðingur |
"Rannsóknir á líffæra sértækum ónæmissjúkdómum með heilkenni Sjögrens sem módelsjúkdóm". |
Björn Rúnar Lúðvíksson, sérfræðingur |
"Ahrif TGHF 1 á vefjasækni og efnatog T-fruma". |
Björn Rúnar Lúðvíksson, sérfræðingur |
"Áhrif TGF á þroskunarferil óþroskaðra T-frumna". |
Brynjar Karlsson, eðlisfræðingur |
"Legrafrit I: Þróun mæliaðferða. |
Brynjar Viðarsson, sérfræðingur |
"Sameindafræðileg könnun á klíniskum forspárþáttum". |
Davíð Gíslason, sérfræðingur |
"Hvað er rykmauraofnæmi í rykmaurafríu samfélagi"? |
Eiríkur Örn Arnarson, forstöðusálfræðngur |
"Fyrirbygging þunglyndis meðal ungmenna". |
Elías Ólafsson, yfirlæknir |
"Arfgegn heilablæðing; rannsókn á ferlum, uppsöfnun og niðurbroti stökkbreytts cystatin C próteins í frumum". |
Elín Ebba Ásmundsdóttir, forstöðuiðjuþjálfi |
"Geðrækt geðsjúkra - áhrifavaldar í bata". |
Elín J.G. Hafsteinsdóttir, sviðsstjóri |
"Þýðing og forprófun á mælitækingu 15D sem notað er við almennt mat á heilsutengdum lífsgæðum" |
Felix Valsson, sérfræðingur |
"Áhrif upphitunar með sérstökum miðbláæðarlegg á meðferð sjúklinga sem fara í hjartaaðgerð þar sem ekki er notuð hjarta- og æðavél". |
Felix Valsson, sérfræðingur |
"Áhrif kælingar á einkenni frá heila eftir hjartastopp". |
Friðbert Jónasson, yfirlæknir |
"Augnrannsókn Reykjavíkur". |
Garðar Guðmundsson, sérfræðingur |
"Idiopathic Normal Pressure Hydrocephalus, svefn og þrýstingsbreytingar í heila. |
Gestur Þorgeirsson, yfirlæknir |
"Hvaða þættir í starfsumhverfi letja eða hvetja til þess að vinna sé hafin að nýju eftir kransæðastíflu ?" |
Gizur Gottskálksson, sérfræðingur |
"Tíðni öndunartruflana á svefn hjá sjúklingum með sjúkan sinus og áhrif gangráðsmeðferðar á þær". |
Gísli H. Sigurðsson, yfirlæknir |
"Samanburðarrannsókn á áhrifum Adrenalíns, noradrenalíns, og fenýlefríns á smáæðablóðfæði í görnum, lifur, brisi og nýrum við alvarlegar sýkingar". |
Guðmundur Jóhann Arason, náttúrufræðingur |
"Þáttur bólgumiðla í meinþróun kransæðasjúkdóms". |
Guðmundur Björnsson, sérfræðingur. |
"Verkjastilling með taugarótardeyfingu á brjóstvegg eftir skurðaðgerð vegna brjóstakrabbameins". |
Guðmundur Þorgeirsson, sviðsstjóri |
"Boðkerfi í æðaþeli. Virkjun Akt, eNOS og umritunarþátta Forkhead fjölskyldunnar. |
Guðrún Árnadóttir, iðjuþjálfi |
"Árnadóttir OT-ADL Neurobehavioral Evaluation (A-ONE): Rash greining". |
Guðrún Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur |
"Rannsóknar- og þróunarverkefnið RAI-MH. (Resident Assessment Instrument Mental Health). |
Guðrún Oddsdóttir, sálfræðingur |
"Kvíðanæmi og kvíðasjúkdómar foreldra og tengsl við kvíðanæmi barna". |
Gunnar Guðmundsson, sérfræðingur |
"Millivefslungnasjúkdómar á Íslandi". |
Gunnar Sigurðsson, yfirlæknir |
"Aldursbundnar breytingar á kalk- og beinabúskap íslenskra karla og kvenna. Hugsanlegar skýringar". |
Gunnar Tómasson, Kristján Steinsson, læknar |
"Rannsókn á antifosfólípið mótefnum og tengsl við sjúkdómseinkenni, mótefnagerð og erfðamörk í ættlægum rauðum úlfum". |
Hanna Lára Steinsson, félagsráðgjafi, Landakoti. |
"Sjúklingar með heilabilun fyrir 65 ára aldur og fjölskyldur þeirra"". |
Hannes Petersen, yfirlæknir |
"Áhrif bólusetningar með polyvalent pneumokokka bóluefni á miðeyrnasýkingar í rottum sýktum með Streptococcus pneumoniae bakteríum". |
Haraldur Sigurðsson, yfirlæknir |
"Brottnám á auga á Íslandi 1993-2003, orsakir og afdrif. Mat á hreyfingum gerviaugna". |
Helga Bragadóttir, sviðsstjóri hjúkrunar |
"Rannsókn á árangri þjálfunar í úthlutun verkefna hjúkrunarfræðinga". |
Helga Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur |
"Könnun á möguleikum svæðanudds til að draga úr kvíða fyrir sjúklinga sem fara í hjartaaðgerð á Landspítala - háskólasjúkrahúsi". |
Helgi Valdimarsson, yfirlæknir |
"Psoriasis liðagigt, einkenni og algengi liðbólgna í psoriasis fjölskyldum. Hluti af psorisasis erfðarannsókn". |
Herdís Jónasdóttir, hjúkrunarfræðingur |
"Narratives of patient experiences of communication with health care providers during the chemotherapy period". |
Hörður Þorgilsson, sálfræðingur |
"Áhrif skrifa á líðan hjartasjúklinga". |
Inga Þórsdóttir, forstöðumaður |
"Greining vannæringar meðal aldraðra". |
Ingibjörg Gunnarsdóttir, verkefnastjóri |
"Fæðingarstærð, vöxtur í barnæsku og sjúkdómar síðar á ævinni. |
Ingileif Jónsdóttir, forstöðunáttúrufræðingur |
"Nýtt bóluefni gegn pneumókokkum, virkni og vernd gegn sýkingum í nýfæddum músum". |
Ingileif Jónsdóttir, forstöðunáttúrufræðingur |
"Svipgerð og virkni frumna í eitilvef nýfæddra músa, áhrif bólusetningaleiða og ónæmisglæða". |
Ísleifur Ólafsson, yfirlæknir |
"Rannsókn á afritun og tjáningu gena cystatin C og cystatin F". |
Jón Friðrík Sigurðsson, forstöðusálfræðingur |
"Skimun eftir geðrænum einkennum sjúklinga á móttöku- og göngudeildum geðsviðs LSH". |
Jón Gunnlaugur Jónasson, sérfræðingur |
"Tjáning lipoxygenasa í illkynja og eðlilegum frumum". |
Jón Hersir Elíasson, læknir |
"Nýgengi heilablóðfalls á Íslandi". |
Jón Jóhannes Jónsson, yfirlæknir |
"Þróun metýlsértækra magnmælinga á kjarnsýrum í utanfrumuvökvum til sjúkdómsgreininga". |
Katrín Blöndal, hjúkrunarfræðingur |
"Reynsla hjúkrunarfræðinga af því að hjúkra sjúklingum með verki". |
Kristján Erlendsson, sérfræðingur |
"Þroskun eitilfruma frá blóðmyndandi stofnfrumum, áhrif komplíment m.t.t. sjálfsmótefnamyndunar í rauðum úlfum". |
Linda Kristmundsdóttir, deildarstjóri |
"Reynsla foreldra af því að eiga börn á legudeildum Barna- og unglingageðdeildar". |
Magnús Gottfreðsson, sérfræðingur |
"Rannsóknir vegna meingerð ífarandi sveppasýkinga". |
Magnús Gottfreðsson, sérfræðingur |
"Arfgerðarbreytileiki meningókokkastofna á Íslandi." |
Magnús Karl Magnússon, sérfræðingur |
"Meingenaleit í hypereosinophillic syndrome og skyldum sjúkdómum". |
María Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur |
"Rannsókn á tengslum milli ákveðinna félagslegra þátta og brjóstagjafar, næringar, vaxtar og eyrnabólgu ungbarna". |
María Ragnarsdóttir, sjúkraþjálfari |
"Rannsókn á skammtíma- og langtímaáhrif hjartaskurðaðgerðar með bringubeinsskurði og breyttri skurðtækni á öndun". |
Ólafur Baldursson, sérfræðingur |
"Lungnasýkingar af völdum Pseudomonas Aeruginosa og skyldra baktería á Landspítala - háskólasjúkrahúsi" |
Páll Biering, sérfræðingur |
"Meðferð, batahorfur og félagsleg aðlögun sjúklinga með tvíþátta geðsjúkdóm". |
Ragnhildur Kolka, meinatæknir |
"Er hindrum útfellinga IgA mótefnafléttna gölluð hjá sjúklingum með Henoch-Schönlein Purpura ( HSP)" ? |
Rakel Björg Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur |
"Aðferðir til að draga úr og meta verki hjá veikum nýburum". |
Rósa Björk Barkardóttir, sameindarerfðafræðingur |
"RNA tjáningarmynstur og ættlægt brjóstakrabbamein". |
Runólfur Pálsson, sérfræðingur |
"Rannsókn á faraldsfræði gauklasjúkdóma á Íslandi" |
Sigríður Ólína Haraldsdóttir, sérfræðingur |
"Sarklíki á Íslandi 1981-2001. Meingerð, umhverfisþættir, ættartengsl". |
Sigrún Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur |
"Starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á LSH og gæði þjónustunnar". |
Sigrún Sæmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur |
"Upplifun einstaklinga sem misst hafa ástvin vegna krabbameins". |
Sigurbergur Kárason, sérfræðingur |
"Könnun á nytsemi samfelldrar vöktunar á heilastarfssemi gjörgæslu- og skurðsjúklinga með heilalínurit". |
Sigurður Kristjánsson, yfirlæknir |
"Er ofnæmismyndun ungra barna háð RS veirusýkingu"? |
Sigurður Ólafsson, sérfræðingur |
"Primary biliary cirrhosis á Íslandi", ónæmisfræðileg og erfðafræðileg". |
Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, sérfræðingur |
"Rannsókn á dystoníusjúkdómum á Íslandi. Faraldursfræðileg rannsókn á erfðamörkum dystoníu hér". |
Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, sérfræðingur |
"Ónæmisminni sex árum eftir bólusetningu ungbarna með próteintengdu penumókokkabóluefni". |
Sólveig G. Hannesdóttir, líffræðingur |
"Ákvörðun boðefnamynsturs í milta og eitlum í nýfæddum og fullorðnum músum". |
Sólveig Jónsdóttir, sálfræðingur. |
"Málþroski ofvirkra barna". |
Steinunn Gunnlaugsdóttir, deildarstjóri |
"The lived experience of being a parent of a child with severe mental health problem. A phenomenological study". |
Sædís Sævarsdóttir, læknir |
"Bindur mannose binding lectin (MBL) low density lopoprotein (LDL)" ? |
Urður Njarðvík, sálfræðingur, Unglingag. Dalbr. |
"Athugun á áreiðanleika og réttmæti Strengths and Difficulties Questionnaire (SDQ)spurningalista í klínísku úrtaki |
Valgerður Hafdís Jensen, hjúkrunarfræðingur |
"Reynsla unglinga af því að liggja á geðdeild; Hugtakið sjúklingaánægja í geðhjúkrun unglinga". |
Valgerður Sigurðardóttir, yfirlæknir |
"Heildrænt mat á líðan sjúklinga í líknarmeðferð". |
Viðar Örn Eðvarðsson, sérfræðingur |
Nýrnasteinar. "Faraldsfræði, efnaskiptasvipgerð, erfðafaraldsfræði og meingenaleit". |
Vigdís Pétursdóttir, sérfræðingur |
"Tjáning prostanoida í femoral og carotis slagæðum með æðakölkun". |
Þorbjörg Sóley Ingadóttir, hjúkrunarfræðingur |
"Að vera háður tækni til öndunaraðstoðar í svefni. Reynsla sjúklinga og fjölskyldna þeirra". |
Þórður Helgason, forstöðuverkfræðingur |
"Mælingar á geilsavirkum efnum í líkama mannsins". |
Þórarinn Gíslason, yfirlæknir |
"Sýkingarálag, ofnæmi og lungnasjúkdómar". |
Þórarinn Gíslason, yfirlæknir |
"Kæfisvefn, örvökur og dagsyfja". |
Þórgunnur Eyfjörð Pétursdóttir, náttúrufræðingur |
"Leit að æxlisbælisgenum á litningi 3p í æxlum frá mismunandi líffærum". |