Fyrsta menningarhorn á miðvikudegi verður á Barnaspítala Hringsins miðvikudaginn 29. október 2003 klukkan 12:15 til 12:45. Nemendur tónlistarskóla á höfuðborgarsvæðinu skiptast í vetur á að koma í barnaspítalann í hádeginu á miðvikudögum og leika eða syngja fyrir gesti. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir og þarna getur fólk fengið sér létt snarl eða kaffi hjá Hringskonum.
Nemendur Tónskóla Eddu Borg halda tónleika miðvikudaginn 29. október 2003
Hjalti Dagur Hlöðversson – píanó .....................Glettinn máninn – Franskt þjóðlag
Sigrún Dís Hauksdóttir – fiðla ........................................................ABCD – Mozart
Ernir Snær Bjarnason – píanó .....................Ása vísur – Björgvin Þ. Valdimarsson
Sigríður Líney Gunnarsdóttir – harmonika. ...........................My Bonnie – Þjóðlag
Unnur Rún Sveinsdóttir – píanó .........Þegar ekki er allt of kalt – Kabalevsky
Sahara Rós Ívarsdóttir – fiðla .......................................Guð gaf mér eyra – Þjóðlag
Jónas Á. Ásgeirsson – harmonika.................................Kalinka – Rússneskt þjóðlag
Jórunn Pála Jónasdóttir – píanó ...................Oh, When The Saints – Amerískt lag
Jökull Andri Sigurðsson – píanó.........Maja átti lítið lamb og Syngdu fugl, syngdu
María Skúladóttir – fiðla .................................................Allegro - Shinichi Suzuki
Þórður Kári Steinþórsson – harmonika ...................Oh, Susanna – Stephan Foster
Þórdís Edda Hjartardóttir – píanó ..............Krummi svaf í klettagjá – Ísl. þjóðlag
Sigurður Ernst Berndsen og
Gísli Sveinsson – harmonikur................Þríhljómavals með tilbrigðum – Lars Holm
Óttar Símonarson - píanó.........................................................Líf og Fjör - Diabelli
Valgerður Sigurðardóttir – klarinett ..............................Dixieland Blues – J. Menz
Víðir Þór Rúnarsson – píanó ......................Evrópulagið og Casper – J. Livingston
Anna Lísa Benediktsdóttir – píanó .........................................Bourrée – J. Krieger