Stórtónleikar í Grafarvogskirkju
til styrktar BUGL
Þann 13. nóvember 2003, kl. 20:00,€
stendur Lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi
fyrir stórtónleikum í Grafarvogskirkju,
til styrktar barna- og unglingageðdeild LSH.
Fram koma
Gospelkór Reykjavíkur, Kvennakór Reykjavíkur.
Anna Sigríður Helgadóttir, Bergþór Pálsson, Bjarni Ara,
Bubbi, KK. og Ellen, Garðar Thor Cortes, Guðrún Gunnarsdóttir,
Óskar Pétursson (Álftagerðisbróðir), Páll Rósinkranz, Páll Óskar og Monika.
Kynnir: Felix Bergsson leikari
Verð aðgöngumiða kr. 1.500.
Forsala er á miðum á tónleikana.
Varðandi kaup á miðum er einnig hægt að hafa samband við
Guðmund Jóhann Arason garason@landspitali.is á ónæmisdeild, s. 543 5800.
Ágóði rennur óskiptur til styrktar
barna- og unglingageðdeild