Magnús Pétursson forstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss var meðal margra starfsmanna sjúkrahússins sem fluttu erindi á heilbrigðisþingi 2003, sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið stóð fyrir í Salnum í Kópavogi föstudaginn 7. nóvember 2003. Færri komust að en vildu á heilbrigðisþing. Með því að smella hér geta þeir sem ekki voru í Salnum og þeir sem voru þar lesið ræðu forstjórans.
Forstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss flutti einnig ræðu á fundi með hjúkrunarstjórnendum 31. október 2003. Þar fjallaði hann um sameiningu sjúkrahúsanna og verkaskiptingu heilbrigðisstofnana. Smellið hér.
Ræður Magnúsar Péturssonar forstjóra LSH er birtar á vefsíðum hans á upplýsingavef LSH.