Nemendur Tónmenntaskóla Reykjavíkur leika í menningarhorni Barnaspítala Hringsins miðvikudaginn 3. desember 2003, klukkan 12:15 – 12:45.
Efnisskrá hádegistónleikanna:
Erna Agnes Sigurgeirsdóttir, þverflauta Helga Hjartardóttir, þverflauta Jónas Sen, meðleikur á píanó |
A. Vivaldi: Kafli úr konsert í C-dúr |
Margrét Dórothea Jónsdóttir, fiðla Unnur Elfa Hallsteinsdóttir, fiðla Ragnheiður Jónsdóttir, píanó |
A. Corelli: La Folia |
Erna Agnes Sigurgeirsdóttir, þverflauta Helga Hjartardóttir, þverflauta Hildur Maral Hamíðsdóttir, þverflauta Inga Hlíf Melvinsdóttir, þverflauta |
G. Fauré: Pavane |
Þórir Bergsson, horn Anna Sigurbjörnsdóttir, meðleikur á píanó |
C. W. Gluck: Che Faro úr óperunni Orfeo E.Clews:Circus Polka |
Guðrún Sóley Gestsdóttir, píanó Ragnheiður Jónsdóttir, píanó |
A. Beach:Jólasmákökurnar |
Daníel Jakobsson, trompet Sigurður R. Jónsson, trompet Finnbogi Darri Guðmundsson, básúna Ólafur Helgi Guðmundsson, básúna |
S. Joplin: Skemmtarinn G.F.Händel: LofsyngiðDrottni Tvö jólalög |